Vera - 01.04.1993, Blaðsíða 40

Vera - 01.04.1993, Blaðsíða 40
EG VIL AÐ HEIMILIÐ MITT SÉ BÆÐI FALLEGT OG HLÝLEGT OG NÆSTA HAUST ÆTLA ÉG AÐ... ...KflUPfl NÝJAN SÓFA í STOFUNA í STAÐINN FYRIR ÞENNAN GAMLA OG GAUÐRIFNA. ...FÁ NÝJU BAÐINN- RÉTTINGUNA SEM MIG ER BÚIÐ AÐ DREYMA UM SVO LENGI. ...HELLULEGGJA SÓLBADSHORNIÐ í GARÐINUM. ...KAUPA ÞARFASTA ÞJÓNINN, UPPÞVOTTAVÉL. ...HflLDA ÁFRAM AÐ LÁTA MIG DREYMA UM ÞAÐ SEM ÉG GÆTI GERT EF ÉG SPARAÐI REGLULEGA MEÐ EININGABRÉFUM KAUPÞINGS HF. Heimilið er griðland fjölskyldunnar í erli dagsins. Það skiptir því miklu að vel takist til að skapa notalegt heimili þar sem öllum í fjölskyldunni líður vel. En til þess þarf oft peninga. Þeir sem leggja reglulega fyrir ákveðna fjárhæð og láta hana ávaxtast á Einingabréfum frá Kaupþingi hf. geta látið draumana rætast. Byrjaðu að spara með Einingabréfum og fyrr en varir hefur heimilið fengið nýjan svip. KAUPÞINGHF Kringluntti 5, 103 Reykjavtk Sími 91-689080 Einingabréf Kaupþings hf. - Því að fyrirhyggjan ber þig alla leið.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.