Vera - 01.07.1994, Síða 20
9
sem sja enga
þörf á því að
gera neitt sér-
stakt fyrir
konur og því
miður eru þær
konur of
margar inni á
Alþingi sem
sinna ekki
baráttumálum
kvenna. Og
leggja þar
með kvenna-
baráttunni ekki lið
Kvennalistakonur fagna þann 19. júní
Katmski finnst þeim þær vera stikkfrí af því að þið eruð þarna og eigið að
sinna henni.
- Þetta er áhugaleysi. Auðvitað væri miklu eðlilegra að þær reyndu að
vera í samkeppni við okkur því konur eru stór hópur kjósenda.
djarfar í til-
löguflutningi
eins og við
hefðum viljað
vera. I þinglok
lögðum við
einu sinni enn
fram tillögu
um lengingu
fæðingaror-
lofs, ekki síst
vegna þess að
það kom allt í
einu upp í
borgarstjómarkosningunum þegar Sjálfstæðisflokkurinn kom með
hverja tillöguna á fætur annarri þar sem ávísað var beint á ríkisvaldið. En
við höfum veigrað okkur við slíkum tillögum í þessum gríðarlega niður-
skurði, þannig að við höfum fyrst og fremst verið í því að verja velferð-
arkerfið og sem betur fer hefur það skilað töluverðum árangri.
Er Kvennalistinn rödd kvenfrelsis
áAlþingi? ,,.
- Já. Þrátt fyrir að við tökum iðu-
lega þátt í umræðum um mál sem
virðast lítið snerta konur þá höld-
um við á lofti sjónarmiðum
kvenna, enda er það hluti af erindi
Kvennalistans að hafa áhrif á það
hvernig þjóðfélagið er rekið. Við spyrjum ávallt hvernig einstaka að-
gerðir koma við konur. Eg veit ekki hversu oft við höfum vakið athygli á
því að atvinnuleysi er meira í röðum kvenna en karla og að það þurfi að
grípa til sérstakra aðgerða til að mæta því. Öll mál cru kvennamál og
Kvennalistinn á auðvitað að skipta sér af öllu. Harkalegur niðurskurður
ríkisstjórnarinnar hefur einkennt þetta kjörtímabil og við í stjórnarand-
stöðunni höfum staðið mjög þétt saman gegn honum. Þessi samdráttur
og niðurskurður hefur auðvitað þýtt það að við höfum ekki verið eins
.. það sem skiptir máli í stjórnmála-
starfi er samstaða..."
Er Kvennalistinn ekki of mikið í þvi
að standa vörð um kerfi sem er alls
ekki nógu gott?
- Mér hefur fundist frá upphafí að
Kvennalistinn væri of rnikið í því
að verja kerfið í stað þess að koma
að því á meira ögrandi hátt. Við
megum aldrei gleyma því að við
lifum í karlstýrðu þjóðfélagi sem
karlveldishugmyndir hafa mótað, þar með taldar allar stofnanir þess eins
og t.d. skóla- og heilbrigðiskerfíð. Ríkisrekstur þarf ekki að vera það
besta. Eg vil t.d. hafa rétt til að stofna kvennaskóla ef mér finnst þörf á
því og mér finnst að foreldrar eigi fullan rétt á að stofna sín eigin dag-
heimili og reka þau félagslega. Kvenfrelsiskonur sem vilja breyta þjóð-
félaginu geta ekki tekið stofnanir þess góðar og gildar, við verðum að
breyta þeim eða byggja nýjar upp frá grunni.