Vera - 01.07.1994, Síða 22

Vera - 01.07.1994, Síða 22
Þórunn Gríma (t.v.) og Sigríður Hrönn draga í happdrættinu. ÁSKRIFENDAHAPPDRÆTTI VERU Þann 10. júni sl. drógu vinkonumar Þórunn Gríma Pálsdóttir og Sigríð- ur Hrönn Pálsdóttir (báðar 10 ára) út vinninga í áskrifendahappdrætti Vem. Hinir heppnu áskrifendur sem hlutu vinning eru: DBS Classic kvenreiðhjól frá Fálkanum: Guðrún Vala Elísdóttir Búð- ardal. Flugfar til írlands með Samvinnuferðum-Landsýn: Kristín Guðmunds- dóttir Garðabæ. Ferð með Norrænu til Danmerkur: Heiðrún Hákonardóttir Kópavogi. Nærfataúttekt hjá Heildverslun M. Magnúsdóttur: Jóna Bjartmarsdótt- ir Reykjavík, Gerður Bjömsdóttir Reykjavík, Áslaug Geirsdóttir Reykjavík, Sigríður Magnúsdóttir Seltjamamesi. Orðsnilld íslenskra kvenna frá Máli og menningu: Hulda A. Amljóts- dóttir Reykjavík, Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kópavogi, Brynja Tryggvadóttir Reykjavík, Rósa Frímannsdóttir Reykjavik, Kristín Sveinbjamardóttir Reykjavík, Kristín M. Baldursdóttir Reykjavík, Svanborg Rannveig Jónsdóttir Stóra-Núpi (801 Selfossi), Ragnhildur Þorsteinsdóttir Úlfsstöðum 1 (320 Reykholti), Halla Sigurjónsdóttir Reykjavík og Sigrún Inger Helgadóttir Indriðastöðum (311 Borgar- nesi). Sigríður Ingibjörg Ingadóttir starfskona Veru afhendir Heiðrúnu og Kristínu vinninga sina. Guðrún Vala var að kíkja á ný heimkynni sín í Búðardal og frétti ekki af vinn- ingnum fyrr en hún kom til baka. „Þetta var erfiður dagur. Bíllinn bilaði og ég varð of sein á tónleikana með Kristjáni Jóhannssyni. Það að fá þetta fína hjól bjargar degin- um!“ Hinir vinningshafamir eru beðnir að vitja vinninga sinna á skrifstofu Veru, Laugavegi 17, opið kl. 13-17 virka daga. Gettu betur! Dagana 13. og 14. maí sl. stóð Vera fyrir vel heppnuðu kynningarátaki í Kringlunni. Samhliða kynningunni var efnt til getraunar meðal gesta og gangandi þar sem könnuð var þekking þeirra á íslenskri kvennasögu. Það var ekki að sökum að spyrja að gestir Kringlunnar fögnuðu þessu framtaki Vem, enda verðlaunin ekki af verri endanum: ÁRSÁSKRIFT AÐ VERU. Dregið var úr réttum lausnum þann 1. júní sl. og hafa 10 heppnir fengið fyrstu Vemna sína senda. Lesendum til fróðleiks og skemmtunar birtum við hér spumingamar sem Kringlugestir spreyttu sig á. Rétt svör eru hér annars staðar á síðunni. Notaðu tækifærið og kannaðu hve vel þú ert að þér um íslenska jafnréttisbaráttu (og Vem). Góða skemmtun! 1. Hvenær fengu íslenskar konur kosningarétt tii Alþingis? ( ) 1925 ( ) 1915 ( ) 1930 2. Fyrsta konan sem fór ó þing var: ( ) Bríet Bjamhéðinsdóttir ( ) Svava Jakobsdóttir ( ) Ingibjörg H. Bjamason 3. Hvenær var hinn heimsfrægi kvennafridagur? ( ) 24. okt. 1975 ( ) 17. júní 1944 ( ) 24. okt. 1985 4. Hvenær hóf Vera, tímarit um konur og kvenfrelsi, göngu sína? ( ) 1970 ( ) 1975 ( ) 1982 5. Fyrsta kvennablaöið sem gefið var út ó íslandi var: ( ) Kvennablaðið ( ) Framsókn ( ) 19. júní 6. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verið: ( ) blaðamaður á Morgunblaðinu ( ) starfskona Vem, borgarfulltrúi Kvennaframboðs og þingkona Kvennalista ( ) upplýsingafúlltrúi Stéttarsambands bænda 7. Hve margar konur hafa verið róðherrar ó íslandi? ( )2 ^ ( ) 10 _ ( ) 3 8. Kvenréttindafélag íslands var stofnað órið: ( ) 1894 ( ) 1930 ( ) 1907 9. Ur síbu Adams er fastur þóttur i Veru um: ( ) málefni karla ( ) matamppskriftir ( ) trúmál T 0. Vera er mólgagn: ( ) KRFI ( ) kvenfrelsisbaráttu ( ) Kvenfélags Seljakirkju jjuæj JlS3A JI[|B J3Cj BQJ3A E<] (jnuoJ>| 00SÞ J'jýj IUUn}OJSJU)|S ? jsay) ijEi|dcIn bjj nj3A ms3[ 80 QijjjjBiuns njjKjsi b 8ic[ bj[ej qb jnjaq jnppq yjnc) nq æ ‘3/ :buu[uj :y 8ijs p '|IJ J?c( BS3[ QE b8D|IUI3j8 yjECj tl<J 'JJOS n8pu 1>[>]0 S[|E J3 Bjjoq BJjoq QIJ3A ijær) :8ijs 9-5 unþijddn eius ocj jipjXq uo LununpnujEuuoAq jn/Snuunq qn>)>)ou jjo nc| qe jo idopuirur) jjoS qnqjfopi :8ijs 8-£ 'JSBQJA UI9S JBUunjjqjBqsjs|9jju9A>| jnQOjq nQjaq 80 jnnjq nuiqs p uiejjb nj|BH -J9c| qe |9a b3o|iui9j8 jjd nq nfSuiuiBq pi :8|js 01 -6 q :oi ‘B ‘9 :8 ‘9 ‘q .9 ‘q :g ‘3 :p ‘b :£ ‘9 ‘q :[ ■UUDJJbB <J|A JOA5

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.