Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 22

Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 22
Igerður h. bjarnadóttir sem unnum saman á mjög spennandi hátt en styrk- ur hópsins lá í þv! hvaö viö litum á kvenréttindamálin frá ólíkum sjónarhornum. Viö höföum, hver okkar, sína sérstööu og það kom I minn hlut aö vera sú sem sagöi söguna og tengdi okkur inn í hana. Það er svo mikilvægt aö viö sjáum samhengið sem viö erum fædd inn í, konur og karlar, þau hlutverk sem okkur er ýtt inn I og samskiptin sem spinnast út frá þeim hlutverkum. Viö erum fædd inn í feöraveldi, heim sem hefur afneitaö eöa gleymt móöur sinni, Gyðj- unni, heim sem setur Guö út fyrir manneskjuna, efst á píramlta þar sem karlinn fulltrúi þessa Guös er þrepi neðar, Konan, fulltrúi Evu, syndarinnar, er svo undir karlinum og börnin og náttúran á botninum. Konum, börnum og náttúru er ætlaö aö beislast af þörfum þeirra sem þar eru yfir í nafni guödómsins. „...viö þurfum aö ganga með þau verkefni sem viö tökum að okkur rétt eins og fóstur. Karlar virðast aftur á móti ekki þurfa að ganga með sín verkefni á sama hátt, þeir framkvæma þau beint af augum og ákveða svo hvort þeir vilja taka ábyrgð á þeim.“ Viö sjáum t.d. glöggt þessa dagana í tengsl- um viö kvennaráðstefn- una í Kína, hvernig karllægar trúarstofnanir heimsins réttlæta kvennakúgun og önnur mannréttindabrot meö tilvitnun í vilja Guðs. Þaö sem mér finnst hins vegar ógnvænlegast er aö hvorki konur né karlar virðast sjá þetta, viö virðumst ekki skynja okkar eigin áþyrgö, en erum endalaust til- búin aö fordæma aöra. Viö opnum ekki augun fyrir þeim ógurlegu afleiöingum sem þaö hefur aö viö skulum sætta okkur viö aö sitja I viöjum þessa píramíta. Við vörpum ábyrgðinni frá okkur á einhvern ytri Guö hvort sem hann fær nafn Guös eöa markað- arins, fjölmiðla eöa tækninnar. I gyðjutrú og shaman- isma, í mæðrasamfélögum og jafnvægissamfélög- um allra tíma er lögö áhersla á þá ábyrgð sem fylgir því að við mannverur (eöa kvenfólkiö eins og dóttir mín kallaði „mannfólkiö ", þ.e. konur, karla og börn, áður en hún læröi aö aðlaga sig lífi! karlveldi) höfum, a.m.k. aö sinni, þaö hlutverk að vera fulltrúar Gyöj- unnar/Guös á þessari jörö. Viö höfum tekið þátt í aö skapa þann heim sem viö byggjum meö slnum mark- aði, tækni, fjölmiölum og goöum meö mismunandi heitum. Viö höfum skapaö þetta kerfi sem heldur okkur í fjötrum, viö höfum skapað sprengjuna sem getur eytt öllu lífi á jöröinni, viö höfum öll tekiö þátt í að skapa mismununina, kúgunina eöa viöhalda henni og þá mengun sem smám saman rænir okkur og allar aðrar lífverur þessarar jaröar, þeim stórkost- legu gæðum sem viö gætum notið. Á sama hátt get- um viö ef viö viljum, skapaö ööruvísi heim, meö friöi og jafnvægi. Viö veröum aö læra aö hlusta á okkar innri rödd, en ekki trúa blint röddum hinna ytri goöa karlveldisins. Þaö er hins vegar ekki auövelt í þess- ari firringu allri saman. Til aö ná þv! er einfaldlega nauösynlegt að „gleyma" (aö svo miklu leyti sem það er í kven/mannlegum mætti) öllum fyrirfram ítroön- um hegöunarmynstrum, skoöunum, hugmyndum og trú og byrja á núlli. Þá getur þaö veriö mikil gæfa aö lenda í ógæfu sem kippir fyrri stoöum undan „konu/manni". Þetta var ég smám saman aö upp- götva á BRYT-árunum og þaö var þá sem finnska verkefnisfreyjan rifjaði upp fyrir mér hugtakiö sham- anisma og bækur Carlos Castaneda, en þaö truflaöi mig hvaö hann var þrátt fyrir allt karllægur. Ég ákvaö þv! aö finna kvenkyns Carlos og sú leit leiddi mig til Lynn Andrews sem er bæöi shaman og Beverly Hills- dama, annars vegar „villt" kona I tengslum viö nátt- úruna og hins vegar heimsvön nútíma kona sem býr mitt í þv! firrta samfélagi sem fyrirfinnst svo víöa í Bandarikjunum og reyndar hér líka. Ég byrjaöi á þvi aö fara á fjögurra daga námskeiö hjá Lynn Andrews í Kaliforníu og hef fariö aftur og aft- ur á slík námskeiö. Þaö má segja aö Lynn sé meö svipaðar áherslur á sínum námskeiöum og viö Kar- óllna á okkar en á námskeiðum hennar hef ég kynnst konum og körlum hvaðanæva úr heiminum sem hafa svipuð llfsviðhorf, vilja efla innsæi sitt ogtengslin viö náttúruna og á þann hátt öðlast meiri sjálfsþekkingu og innri styrk. Lynn Andrews miölar reynslu sem hef- ur gengið konu fram af konu. Allar fáum viö mikilvæg- an arf frá mæörum okkar, ömmum og gömlum frænkum en okkur hættirtil aö horfa framhjá ogtýna honum. Lynn er félagi í ævafornu systralagi kvenna sem hafa ræktað þennan arf I gegnum margar kyn- slóðiroglifaö heildstæðu llfi í sáttviö náttúruna. Þær þekkja sjálfar sig og eiga þæði innri og ytri styrk. Þaö er erfitt aö halda slíku sambandi viö sjálfa sig í þeim hraöa sem viö lifum í en með hjálp þessara kvenna hefur Lynn tekist aö finna leiö til að tengja þessa þætti inn í líf okkar sem búum í vestrænum upplýs- inga-, markaös- og tækniþjóöfélögum." Konur og karlar ólík Valgerður segist hafa þörf fyrir aö læra meira á þessu sviöi og fara dýþra. Hún hefur lengi veriö aö hugsa um aö fara í frekara nám því henni finnst hún þurfa aö víkka sjóndeildarhringinn. Hún vildi finna nám sem innihéldi sömu þætti og Lífsvefurinn, þar sem horft væri á konur og samspil kynjanna á heild- stæöan hátt, bæöi út frá efnislegri stööu, tilfinning- um, andlegum og Hkamlegum þáttum. í shamanism- anum er litið á lífið sem hring sem skiptist í mismunandi þætti og markmiðið er aö staðsetja sig! miöju hrings- ins og tengja sig viö allar áttir og vera þannig alltaf í tengslum viö tilfinningar sínar, en jafnframt jaröbundin, rökvís, í tengslum viö aðrar víddir o.s.frv. „Þaö sem heillaði mig hvaö mest viö kenningar Lynn Andrews er áherslan á jafnvægiö milli karllægu og kvenlægu þáttanna. Konur og karlar eru í grund- vallaratriöum ólík og það er samhengi milli líkama, heila og sálar. Ég lít á llkamann sem birtingarform sálarinnar og þannig er líkami konunnar birtingarform þess eölis sem býr! henni. Viö sjáum t.d. hvernig konur hafa þörf fyrir að næra og rækta meö sér sköp- unarverk sín áður en þær eru tilbúnar til aö láta þau frá sér. Þetta gildir um öll sköpunarverk kvenna, við þurfum aö ganga meö þau verkefni sem við tökum aö okkur rétt eins og fóstur. Karlar virðast aftur á móti ekki þurfa aö ganga meö sln verkefni á sama hátt, þeir framkvæma þau beint af augum og ákveöa svo hvort þeir vilja taka ábyrgö á þeim. Þjóðfélag okkar byggist meira og minna á því aö allir séu snarir í snúningum, konur eru þv! að þróa þá eiginleika meö sér en því miöur hefur körlum ekki veriö ýtt aö sama skapi út í þaö aö kanna sina innri þörf og þróa meö sér kvenlægu þættina. Sem betur fer virðist sú þró- un vera aö byrja og þaö sést m.a. á góðum viötökum sem þau sjálfstyrkingarnámskeið hafa fengiö sem Jafnréttisnefnd Akureyrar hefur haldið fyrir karla." Valgerður hefði getaö unnið meö |tessa hluti á „ný- aldarplaninu", sótt námskeiö og haldið áfram aö þróa sínar hugmyndir utan viö allar stofnanir. En hún ákvaö að fara fremur! viöurkennt nám sem veitir henni ákveö- in réttindi. Og rétta skólann fann hún! San Fransiskó. „Inni í mér býr ákveöin „andgráöu" manneskja," segir Valgeröur að lokum, „en ég komst aö þv! aö ég vildi samt sem áöur fara ! viðurkennt nám - frekar læra innan hins viöurkennda akademíska kerfis en aö segja mig úr þv!. Mér finnst bæöi mjög mikilvæg og góö sú þróun aö í háskólum víöa um heim er þaö oröiö viðurkennt aö andlegur hugsunarháttur sé ekki bara einhver nýöld eða rugludallaspeki, heldur sé hann, og hafi alltaf veriö, nauösynlegur hluti lífsins. Mig langar aö læra meira um þessa lífsheild út frá sjónarhóli kvenna til aö vera betur í stakk búin til aö styrkja stööu okkar á þessum grunni. Sú stefna aö viöhalda ójafnvægi kynjanna eöa aö halda áfram að ýta konunum inn í karlveldiö og láta okkur tileinka okkur þann hugsunarhátt sem þar rikir mun valda endanlegu hruni lífsins á jörðinni. Ég trúi ekki á þaö aö hægt sé aö halda áfram á þeirri braut sem viö erum á núna. Kerfið sem viö búum viö er dauöa- dæmt, þaö sjáum viö glöggt á umhverfismálunum. Við þurfum nýja leiö og ég trúi þv! aö kvenlægi kraft- urinn, Gyöjan, sé sú nýja leið." Viðtal: Drífa Hrönn Kristjánsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.