Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 23

Vera - 01.09.1995, Blaðsíða 23
Karlmaður, hundur og Ijósritunarvél I október 1994 var ákvæði um kynferðislega ir nauðgarar ef þeir segi kvenkyns vinnufé- áreitni bætt í hollensku vinnumálalöggjöf- laga hvað hún sé falleg I dag en aðrir bregðast ina. Ástæðan fyrir þessari lagfæringu á lög- unum var sú að ýmsar rannsóknir hafa leitt í Ijós að a.m.k. 33% kvenna á vinnumark- aðnum þurfa aö kljást við kynferðislega ðreitni í vinnunni. Dæmi um sllka áreitni eru alltfrá kynferð- islegum tilboðum karlkyns vinnufélaga til nauðgunar. Sumar konur þurfa að horfa á klámmyndir í vinnunni og stundum eru kon- ur ráðnar í vinnu vegna útlitsins en ekki vegna þess að þær séu réttu konurnar í starfiö. Auglýsingin sem fylgir þessari klausu hef- ur verið sýnd í hollensku sjónvarpi að undan- förnu og vakiö mikil viðbrögð, bæði jákvæö og neikvæð. Sumir karlar vita ekki sitt rjúk- andi ráö og spyrja hvort þeir séu hugsanleg- hinir verstu við og segja að ekki sé hægt að líkja karlmanni við hund! í fréttabréfi Sam- taka evrópskra lög- reglukvenna segir að það sé sosum skiljan- legt aö karlkyns helm- ingur þjóðarinnar sé ekki of hrifinn af þeim beinskeyttu skilaboð- um sem koma fram t auglýsingunni, en það þreyti þvl ekki að þótt sannleikurinn sé sár, þá sé hann sagna- bestur! kynferðislegri áreitni í Svona líður konum vinnunni. I • * •••••• •_• • Starfsemi Isafoldarprentsmiðju, sem er elsta prentsmiðja lands- ins, byggist á reyndum starfsmönnum og afkastamiklum og tæknilega fullkomnum vélbúnaði sem gerir prentsmiðjunni kleift að annast hvers konar prentverk, bæði stórt og smátt. <P * \ ■A \ \Sc r3 \ isafoldarprentsmliija hf. ov • —lfi V'1 pvebholT <=>"'

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.