Ritmennt - 01.01.1999, Síða 16

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 16
VETURLIÐI ÓSKARSSON RITMENNT sent handritið til Hafnar árið eftir. P.E. Muller telur hana að vísu hafa borist þangað árið 18124 en sennilega hefur það ekki verið fyrr en 1813. Að sögn Konrads Maurers olli sagan talsverðu upp- námi og ringlun meðal lærðra manna þegar hún barst til Hafn- ar.5 }ón Espólín mun ekki hafa reynt að fela tengsl sín við verkið og lætur P.E. Múller þess getið að fón „strax tilkiendegav sig at være Forfatter, saasnart han erfarede at Nogen var bleven op- mærksom paa dette hans Aandsfoster".6 Jón Espólín getur þess og sjálfur í ævisögu sinni að hann hafi samið Hálfdanar sögu.7 Nokkrar líkur eru til þess að þetta hafi ekki verið eina æfing }óns Espólíns í fornsagnaritun því sumir telja hann einnig vera höfund einnar gerðar Huldar sögu8 og enn fremur hefur Konrad Maurer nefnt Jón sem hugsanlegan höfund Hrana sögu hrings.9 Eftir Jón liggur að auki skáldsaga, Sagan af Árna ljúfling yngra, sem hann lauk ekki við. Hún hefur aldrei verið gefin út á prent. Hún er sennilega samin skömmu áður en hann deyr, e.t.v. 1835, og er því meðal elstu skáldsagna eftir íslenskan höfund.10 Efni Hálfdanar sögu Lítið hefur verið skrifað um Hálfdanar sögu Espólíns og verður þetta tækifæri því notað til að gera stutta grein fyrir henni. 4 Muller 1818:673. 5 Maurer 1868:75. 6 Múller 1818:674-75. 7 Jón Espólín 1951:268. - Sjálfsævisöguna samdi Jón á dönsku en hún er nú ein- ungis til í íslenskri gerð Gísla Konráðssonar. 8 Halldór Hermannsson 1912:72; Þorkell Jóhannesson 1950:552. - Mikil óvissa ríkir um geymd Huldar sögu. Saga með því nafni hefur verið til á 13. öld því hennar er getið í Sturlungu (Sturlunga saga, Sturlu þáttur, bls. 765) en hún er glötuð. Yngri gerðir sögu með sama nafni eru til í meira en 20 hand- ritum og í þrem mismunandi gerðum en talið er að a.m.k. eina þeirra megi örugglega rekja til Jóns Espólíns (Halldór Hermannsson 1912:72, sbr. 1914:262). Sú gerð sögunnar kom út í alþýðuútgáfu á vegum Odds Björnsson- ar á Akureyri 1911 undir nafninu Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu tiölldrotningu (Halldór Hermannsson 1912:72). Ekki er vitað hvort Jón Espólín samdi sína gerð sögunnar frá grunni eða umskrifaði eldra efni. 9 Maurer 1875:223. - Hrana saga er skrifuð í stíl íslendingasagna. Hún er til í mörgum handritum og var fyrst gefin út í Kaupmannahöfn 1874 |Sagan af Hiana hiing, Þorleifur Jónsson gaf út) og aftur í Reykjavík 1947 (Hrana saga hrings, Guðni Jónsson gaf út í íslendingasögum, IX. bindi). 10 Sjá Steingrím J. Þorsteinsson 1943:189-97. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.