Ritmennt - 01.01.1999, Page 18

Ritmennt - 01.01.1999, Page 18
VETURLIÐI ÓSKARSSON RITMENNT Sagan lýsir í aðalatriðum tveimur ættliðum norslcrar höfð- ingja- og konungaættar á forsögulegum tíma. Efnið er kunnug- legt þeim sem hafa gripið í fornaldarsögur og er í megindráttum á þessa leið: Hálfdan er sonur Hrings konungs á Hringaríki í Noregi. Hann fer í víking tíu ára að aldri og hefur þá drepið frænda sinn jafn- aldra. Frænddrápið er upphaf langs fjandskapar milli ættingja sem gengur sem rauður þráður um söguna. Eru síðustu vígaferl- in af þessum sökum undir lok hennar. Lýst er æskuafrelcum Hálfdanar, ferðum hans um víðan völl og tilheyrandi orrustum. Hann giftist Álmveigu, dóttur Ey- mundar konungs í Hólmgarði, og eignast með henni níu syni: Þengil, Ræsi, Gram, Gylfa, Hilmi, Jöfur, Tyggja, Slcyla og Harra og eru hér komin noklcur helstu heiti yfir konunga sem notuð voru í fornum kveðskap, eða eins og segir í sögunni: „Kom það öllum saman að enginn mundi vera slíkur sem Hálfdanarsynir; var það og svo almælt að þeirra nöfn vóru höfð fyrir tignarnöfn og kónga í öllum kenningum." (17 recto, stafsetning sam- ræmd.11) Fjallar nú sagan um afrek Hálfdanar og sona hans en síðar í sögunni eignast hann enn níu syni með konu sinni sem eru höfuðpersónur síðustu lcaflanna. Þeir heita Auði, Næfill, Dagur, Skelfir, Bragi, Buðli, Hildir, Lofði og Siggar og má hér þekkja ættfeður helstu konunga- og stórmennaætta að fornu, sem eru Auðlingar eða Öðlingar, Niflungar, Döglingar, Bragning- ar, Buðlungar, Hildingar, Lofðungar. Afkomendur Skelfis og Siggars blandast nokkuð saman í sögunni og eru þeir taldir vera Siklingar eða Skjöldungar (eftir Skildi syni Skelfis). Eldri synir Hálfdanar falla ásamt átta þúsund liðsmönnum sínum eftir milcla orrustu í Frakklandi gegn Frökkum og Róm- verjum sem hafa tvítugfaldan her á við þá. Að þeirn dauðum verða yngri bræður þeirra höfuðpersónur sögunnar en inn í er þó áfram skotið köflum af valdabaráttu Hálfdanar, sem nú er tekinn að reslcjast, og ýmissa smákónga í Noregi svo og frásögnum um síðustu afrek hans erlendis. Lýsingar á afrekum yngri sonanna lílcjast að flestu ferða- og orrustulýsingum bræðra þeirra hinna eldri en nú berjast þeir bræður einnig til ríkis og ná undir sig 11 Stafsetning handritsins er óregluleg og fyrnd, mjög oft ranglega, og þjónar engum tilgangi að halda henni í dæmum sem hér verða tekin. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.