Ritmennt - 01.01.1999, Síða 24

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 24
VETURLIÐI ÓSKARSSON RITMENNT námi lauk hann þó við Hafnarháskóla 1792. Lengst af var hann sýslumaður Slcagfirðinga. Áhugi hans á bókmenntum og sögu kom fljótt í ljós. Einungis átján ára að aldri samdi hann t.a.m. 400 blaðsíðna sagnfræðirit, „Heimskringlu eða sögu alls Róm- verjaríkis" (varðveitt í Lbs 729 4to). Þessi Heimskringla Jóns er að mestu endursögn upp úr erlendum bókum en hlýtur eigi að síður að teljast nokkurt afrek af byrjanda. Á meðal annarra verka hans eru þýðingar, m.a. á ævisögum fordanes og Plutarks, kirkju- saga og ýmis guðfræðileg verk og sagnfræðileg,20 íslensk stað- fræði, kvæði - bæði þýdd (m.a. Ossianskvæði eftir MacPherson) og frumsamin - og margt fleira.21 Þekktastur er hann fyrir ís- lands Árbækur í sögu-formi í 12 bindum, næstum 1.900 blaðsíð- ur prentaðar, sem lcomu út á árunum 1821-55 og sem þrátt fyr- ir noklcra ónákvæmni og á stundum vanmat á gildi heimilda eru til marks um óhemju-viðamikla þekkingu á sögu lands og þjóð- ar. Þorkell Jóhannesson vitnar í Jón um að sjálfur hafi hann með sagnritum sínum viljað stuðla að „höfnun hinna mörgu lyga- sagna og legenda, margra hverra meira en smeld<lausra og sumra skaðlegra, sem svo mildl mergð var af orðin".22 Víða annars stað- ar minnist Jón í eigin verl<um á gildi „sannra" sagna gagnstætt hinum forheimskandi lygisögum „þeirrar blindu miðaldar, og Páfadóms tída", eins og segir í formála þýðingar hans á riti J.G.A. Gallettis, Kénnslu-Bók í Sagna-Fræðinni (Leirárgörðum 1804).23 Þrátt fyrir ummæli Jóns þarf engan að undra þótt hann hafi einn- ig viljað reyna krafta sína við annað en sagnfræði. Það er hins vegar eftirtektarvert, og kannski til marlcs um áhrif frá upplýs- ingarstefnunni, að hann heldur hér fast í sömu grundvallarreglu við samningu fornaldarsögu sinnar og við sagnfræðileg verlc Þó að ritið sé eld<i sannfræði skal það hafa blæ sennileikans, og slík- an hlæ hefur Hálfdanar saga, hans eigin ,legenda', m.a. fyrir það hversu laus hún er við yfirnáttúruleg fyrirbæri. 20 Þar á meðal er „Ágrip af Þjóðverjasögum", 1.783 blaðsíður. 21 Sjá nánar Þorkel Jóhannesson 1950:550-53; Boga Benediktsson 1881- 84:426-30; Árna Pálsson 1947. 22 Þorkell Jóhannesson 1950:552, úr handritinu Lbs 739 4to sem er ritaskrá Jóns með eigin hendi. 23 Tilvitnað eftir Inga Sigurðssyni 1990:254. Sjá nánar Inga Sigurðsson 1982:37-43 um viðhorf Jóns Espólíns til sannfræði og heimildarrýni. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.