Ritmennt - 01.01.1999, Page 29

Ritmennt - 01.01.1999, Page 29
RITMENNT ÍSLENSK BÓK í ÞÝSKU BÓKASAFNI í bréfaskiftum við þýska fornfræðinginn F.D. Gráter um nokk- urra ára skeið og sendi honum jafnaðarlega ritverk sín. Þennan bækling virðist Finnur hafa sent Gráter í bréfi síðla árs 181535 sem bendir til að hann hafi átt einhvern þátt í tilurð hans. Ritlingurinn er kannski merkastur fyrir það að á bls. 11-15 er prentað kvæðið „Til þess Engelska Bibliu-Félags frá Islandi" eft- ir séra Jón Þorláksson á Bægisá (1744-1819). Undir því er dag- setningin „þann lOda. fulii 1815", en þann dag var Hið íslenzka biblíufélag stofnað í Reykjavík að undirlagi Hendersons.36 Þetta kvæði þótti Henderson fegurst frumortra kvæða séra fóns en sem kunnugt er heimsótti hann skáldið síðla sumars 1814, sama sumar og Rask var þar á ferð.37 Síðasta og jafnframt elsta ritið í bókinni er Nockiai Hvg- hieystelegai Haima-Tavlvi, Eftei Agætan Mann Gvþmvnnd Sig- vidaison, Uestan fia Ingiallds Hole a Snæfells Nese, prentað í Kaupmannahöfn 1755. Ritið er 17X10 sm að stærð. Fremst er titilsíða og á eftir allnokkrum formála (bls. 2-8), annarri titilsíðu (bls. 9), þulu í fjórum erindum (bls. 10) - sem er lýsing á Guð- mundi og harmi manna vegna dauða hans - og tólf lofvísum um sama (bls. 11-14), ltemur „Talan sialf" á bls. 15-27. Að henni lokinni er „æue Gvþmvnndar" á seytján síðum (27-44) og loks er fjögurra síðna orðalisti með skýringum, „Nockur ei alkvnnvg Ord og Orda skilningar i þessvm Tavlvm" (bls. 45-48).38 Harmatölur þessar eru vel þekkt minningarrit skáldsins og náttúrufræðingsins Eggerts Ólafssonar (1726-68) um móður- bróður sinn og fóstra, Guðmund sýslumann Sigurðarson, sem lést 1753. Ritlingurinn er um margt hinn óvenjulegasti eins og strax lcemur fram á forsíðu hans en stafsetning er öll rnjög sérkennileg og ákaflega fyrnd (ósjaldan ranglega) og orðfæri ritsins víða svo fornlegt og torskilið að eklti hefur verið vanþörf á nefndum orða- 35 Sbr. orð Finns í bréfi dags. 18. jan. 1816: „I mit sidste Brev sendte jeg DVb- hed. en i hans [þ.e. Hendersons) Navn paa islandsk udgivet Piese." (Petersen 1908:10.) 36 Sjá Magnús Má Lárusson 1949:56-58. 37 Henderson 1957:61-64. 38 Um flest af þessu er getið í texta sem stendur með titli á forsíðu: „Er fyrst XII. uisna Flockr og þvla fyre framan. Þa fylger Stvtt Tala, vm Mvn Lifs oc Dauþa Uisra oc Skam-Uisra Manna; Enn Siþurst er Æue Hanns". Haimatölui garma* gai)lDt*/ (íftct atga'tan fflimm ©tðoríKU’fott/ U«(tcm fra3ttgiflllD$#e[e fl 0ttcef<llð 9íefe. erfytft xn.uifna gíocfr og þo(a fþre ftaman. í>a fvlfla' latott Ssala, bm ÍOit'n £ifð oc .Daiiþa Uifra oc ©fanuUifca 9)iaiia; (£tm 0ii>urjt ev 3€ttc foauttS.__________ SENECA Hb. dt Pivvid. Caf>. 6. Uyrbct cfflc ftauþan noclfore, fcgcrdjeb; þui barm þcfcr cg auþudlöartlan pavrbt attra Iuta: Hí&ar ^nngavngv tima bcfcrcg laugan flaurbt: cnn vt< gavngo timan ffiotare þcllbr cnn auga ucrbc afomct. ©iact nv, buat ffammr og greiör ucflrcn er tií yþar ,9rclfce! 'ftrcnmaö i StSlUíþiW'JhtiðiSi«, 3 Þ»i S(onuug!t(ta fUlApicn«íuiufe, af UJottmann »ifrt cs-:v Landsbókasafn. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.