Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 39

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 39
RITMENNT ÞORGEIR í LUNDINUM GÓÐA Nolckrar bréfagerðir urðu út af því hve lengi Þorgeir mætti njóta garðstyrks og garðvistar eftir að hann hvarf frá námi í handlækningum og tók að lesa guðfræði.3 Fyrstu árin í Höfn starfaði Þorgeir eitthvað að rannsóknum á Jónsbókarhandritum fyrir Magnús Stephensen eins og sjá má af bréf- um Magnúsar til Gríms Thorkelíns.4 Árið 1822 var lronum veittur verulegur styrkur, det Skulasonske Stipendium, samkvæmt bréfi háskólastjórnar til rentukammers 28. desember 1822.5 Haustið 1823 var garðvist Þorgeirs á enda runnin. í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 28. september 1823 getur Þorgeir þess að hann hafi ásamt tveimur öðrum tekið herbergi á leigu úti í borginni um hálfs árs skeið frá 1. olctóber að telja því að nú eigi að hefja próflestur og ganga undir lokapróf í guð- fræði í apríl á næsta ári. Að því lolcnu hygg- ist hann sigla heim til Islands.6 Þessi ráðagerð varð að engu. Þorgeir veiktist í lok marsmánaðar og lá í hálfan mánuð þegar skriflegu prófin stóðu sem hæst. Af því leiddi að hann varð að fresta prófi til hausts og hætta við fyrirhugaða ís- landsferð.7 Þorsteinn Helgason skrifaði Páli stúdent Pálssyni þessi tíðindi 17. apríl 1824: Guðmundsen, sonur sra Guðmundar á Staða- stað, ætlaði og að ganga upp til Attestats í þess- um dögum, [...] en hann varð í þeirn dögum sterkt forkjölaður svo hann neyddist til að láta það bíða til sumarsins; og er hann ergilegur af því hann gat ei komist heirn [...] Guðmundsen segja menn hér sé trúlofaður með dóttur eins Justitsraads Langelands. Yfir öllu soddan sem eg skrifa þér verður þú að taka vara.8 í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 1. október 1824 sagðist Þorgeir lrafa lolcið skriflegu prófunum á þremur undangengnum dögum og í lok hréfsins bætti liann við: „Til næst- kommende Foraar haaber jeg at igjensee min kære Fædreneöe." Prófið gekk verr en hann vænti og kenndi hann Jens Moller pró- fessor um sem prófaði hann munnlega. Þor- geir hlaut aðra einlcunn eða haud illaudabil- is en sagðist samt elcki rnundu láta það á sig fá heldur bæta sér það upp með öðrurn hætti.9 Vorið eftir sigldi Þorgeir heim til íslands og varð samslcipa Steingrími Jónssyni, þá nývígðum bislcupi, og Hannesi syni lians. Þorsteinn Helgason gat um heimför þeirra í bréfi til Páls stúdents 14. apríl 1825: Með þeim fer og Guðmundsen Candidat Theo- logie heim snöggva ferð (því hann er trúlofaður hér) og kemur aftur í haust. Hann tólc Theolog- isk Attestats í haust með Haud ill. og var þá haldinn fermur, hefur hann lesið til þess rúm 4 ár og held eg H. Stephensen lcinlci lcolli yfir hön- um; því hinn mun hafa ætlað sér og allir hel[d]u lílca að hann mundi fá betri Character en þessa, en svona fer oft.10 Eftir því sem best er vitað sá Þorgeir aldrei ættjörð sína eftir þessa sumarferð en tæp- lega hefir hann órað fyrir því að sú yrði raunin því að fyrstu árin eftir embættispróf hugleiddi lrann að gerast prestur lieima á Is- landi og hafði t.a.m. augastað á Reylcjavílc. í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 29. septem- 3 Rigsarlcivet. DUBrb. 1819, nr. 702. 4 JS 95 b fol. 5 Rigsarkivet. DUBrb. 1822, nr. 1355. 6 Lbs 339 b fol. 7 Sama handrit. 8 Lbs 2415 b 4to. 9 Lbs 339 b fol. 10 Lbs 2415 b 4to. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.