Ritmennt - 01.01.1999, Side 42

Ritmennt - 01.01.1999, Side 42
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT Finnur Jónsson prófessor skrifaði grein um Fornfræðafélagið í tilefni af aldarafmæli þess. Þar segir hann að í upphafi hafi forn- ritaútgáfan verið aðalmarkmið þess. Um „fornritadeildina" kemst hann svo að orði að hún hafi verið með dálítið undarlegu móti: Það var skipuð nefnd til þess að sjá um og vinna að útgáfunum, það var þó eiginlega ekki félagið sjálft, sem kostaði ritin, en skuldbatt sig til að lcaupa svo og svo mörg eintök. Annars áttu þeir í nefndinni upplagið og ágóðann af því, sem inn kom - þó greiddi félagið þeim nokkurt fé.19 Útgáfa Fornmanna sagna hófst árið 1825 þegar fyrsta bindi af Sögu Ólafs konungs Tryggvasonar kom út. í formála var þeirra getið sem unnið höfðu að útgáfunni og hvernig þeir skiptu með sér verlcum: Sveinbjörn Egilsson, kennari við Bessastaða- skóla, hefir skrifað út skinnbókina A., sem fylgt hefir verið, veturinn 1818-19, þá hann dvaldist hér í Kaupmannahöfn. Löjtenant Rafn og candid. theol. Þ. Guðmundsson hafa nákvæmlega saman borið þessa útskrift við hinar áðurnefndu skinn- bækur og valið þann orðamun, er þurfa þótti. Prófarkirnar eru leiðréttar eftir sjálfri skinnbók- inni A., og hefir cand. Guðmundsson lesið þá fyrstu, löjtenant Rafn þá aðra, og próf. Rask, fé- lagsins forseti, þá þriðju og eftirsjónarörkina; en tileinkunarkvæðið hefir Sv. Egilsson ort.20 í þriðja bindi Ólafs sögu Tryggvasonar voru prentaðir tíu þættir „er annað tveggja heyra einmitt sjálfri sögunni til, eður því tíma- rúmi, er sagan yfirgrípur", eins og segir í for- mála. Allir þessir þættir eru prentaðir eftir því hand- riti, sem cand. theol. Þorgeir Guðmundsson hef- ir skrifað eftir bókum þeim, er lagðar hafa verið til grundvallar, og hafa prófessorarnir R. Rask og C.C. Rafn, í sameiningu með honum, samanbor- ið það við hinar bækurnar, hvörra getið er hér að framan við sérhvörn þátt út af fyrir sig, og tekið þar af þann orðamun, er merkiligur þótti. Þessir þrír hafa eins nú sem áður leiðrétt prófunarörk- in, en Þorgeir hefir samið registrið yfir manna nöfn þau, er finnast í þessari sögu af Ólafi kon- ungi Tryggvasyni og þáttum hennar.21 Árið 1829 kom út fyrra bindið af Sögu Ólafs konungs hins helga og það síðara árið eftir ásamt þáttum sem tengdust sögunni. í lok formála kernur fram að Þorgeir hafði „af- slcrifað alla söguna líka viðuraukana og þættina" að einum undanteknum. Hafði hann og lesið fyrstu og þriðju próförlc og gert registrin. í formála að sjötta bindi Forn- manna sagna segir að Þorgeir hafi „útslcrif- að allan textann" og borið saman við hand- rit og lesið fyrstu próförk ásamt Rask. Aulc þess unnu þeir Þorgeir og Þorsteinn Helga- son við útgáfu ellefta bindisins sem lcorn út 1828. í því voru fómsvíkinga saga og Knyt- linga saga með tilheyrandi þáttum. Þorgeir fór til Svíþjóðar sumarið 1827 til að vinna að útgáfunni og skrifaði þá upp ýmislegt sem nýttist útgáfustarfsemi Fornfræðafé- lagsins enda var ferðin farin á vegum þess.22 Samkvæmt þeim upplýsingum um út- gáfustörf Þorgeirs á vegum Fornfræðafélags- ins sem er að finna í Almindeligt Forfatter- Lexicon hjá Erslew átti Þorgeir verulega 19 Finnur Jónsson: Hið konúnglega norræna forn- fræðafjelag, bls. 2-3. 20 Fornmanna sögurl, formáli, bls. 15. 21 Sama rit III, formáli, bls. 8. 22 Aðalgeir Kristjánsson: Carl Christian Rafn, bls. 33-34. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.