Ritmennt - 01.01.1999, Síða 49

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 49
RITMENNT ÞORGEIR í LUNDINUM GÓÐA gætu farið í fótspor Baldvins að skrifa fyrir alþýðu manna. Þorgeir sagði að Baldvin hefði fengið sig til að vera meðútgefandi ritsins en hann hefði ekkert í það skrifað, þess hefði ekki heldur þurft meðan Baldvin var ofar moldu. Með tímanum hefðu þeir hugsað sér að Áimann yrði málgagn dug- andi og reyndra íslendinga sem vildu koma skoðunum sínurn á framfæri.48 Þannig birt- ist grein eftir séra Guðmund föður Þorgeirs í síðasta árganginum sem hét Um íláta- mælir og tilbúning. Forsetastörf í Hafnardeild og útgáf- ur Bókmenntafélagsins Þorgeir kom mikið við sögu Hafnardeildar Bókmenntafélagsins fram til þess dags að hann vígðist að Glólundi og Grashaga 1839. Þess er áður getið að hann annaðist bóka- vörslu félagsins 1820-24. Hinn 15. júní 1826 var hann kjörinn gjaldkeri Hafnar- deildar á aðalfundi og gegndi því embætti til 15. mars 1831 að hann varð forseti deildar- innar. Auk stjórnarsetu lagði Þorgeir sitt af mörkum varðandi útgáfustarfsemi Bók- menntafélagsins alla tíð meðan hann átti heima í Höfn. Þegar sá fyrir endann á útgáfu félagsins á Sturlungu bauðst því að gefa út Árbækui íslands í sögu formi eftir Jón Espólín. Höfundur var þá langt lcominn með samningu ritsins. Hinn 3. nóvember 1820 var ákveðið á fundi í Hafnardeild að ráðast í prentunina. Nefnd var kjörin til að annast útgáfuna og var Þorgeir valinn í hana auk Bjarna Þorsteinssonar og Þórðar Svein- björnssonar. Þetta var í fyrsta skipti sem nafn Þorgeirs kom fyrir í sambandi við bókaútgáfu Bókmenntafélagsins. Það voru Finnur Magnússon og Raslc sem báru hita og þunga þessarar útgáfu og henni var end- anlega lokið 1843. Á fundi í Hafnardeild 9. maí 1821 var fundarefnið að ákvarða „hvört félagið vildi álylcta prentun útvaldra kvæða skáldsins síra Stefáns Ólafssonar". Fundargerðin greinir svo frá að Finnur Magnússon forseti deildarinnar hefði látið skrifa þau upp sem fyrsta hluta „hins íslenska kvæðasafns hvörs þrykkingu félagið hefur ásett sér". í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 31. (svo) apríl 1822 vék Þorgeir að þessari áætlun félagsins og greinir frá því að Hafnardeild hefði keypt safn kvæðahandrita í 14 bindum af Bene- dikt Bergssyni stud. chirurg. fyrir 20 dali.49 Samkomubók Hafnardeildar greinir svo frá í fundargerð 21. janúar 1822: Þar það kvæðasafn, félagsdeildin á íslandi hefir sent oss engan veginn er í því tilstandi að það án frekari atgjörða prentað verði, ályktaði þessi deild í tilliti til fengins samþykkis deildarinnar á íslandi, að prentun kvæðasafns sra Stephanar Ólafssonar verði byrjuð í vor eftir þeirri afskrift, sem núverandi forseti prófessor Finnur Magnú- sen hefir semja látið og félaginu lcauplaust til- boðið, svoleiðis að hann á hendur takist val og Redaction téðra kvæða.50 Á fundi Hafnardeildar 13. janúar 1823 var rætt um undirbúning að prentun kvæða Stefáns Ólafssonar. Ekki voru allir á einu máli hvort í hana skyldi ráðist. Um það seg- ir svo í fundargerð: 48 Lbs 339 b fol. 49 Sama handrit. 50 Samkomubók Hafnardeildar, 1816-74. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.