Ritmennt - 01.01.1999, Síða 62

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 62
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR RITMENNT Steingrímur Jónsson biskup (1769-1845] var óþreytandi við að hvetja presta og pró- fasta til að halda áfram starf- semi Möllersku lestrarfélag- anna. Stofnun fyrstu lestrarfélaganna hélst í hendur við aukna þörf manna fyrir að útvega sér lesefni. Fræðsla almúgans var mörgum upplýsingarmönnum keppikefli og skólamál og bókaútgáfa voru því í brennidepli, en á Islandi var ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum. Lestrarkennsla og fermingarundirbúningur var eina lögboðna menntunin og fór hvort tveggja fram innan veggja heimilisins undir handarjaðri sóknarprestsins. Menntun prest- anna var því mörgum áhyggjuefni en Bessastaðaskólinn, sem fram til 1846 útskrifaði meirihluta þeirra sem gegndu prests- þjónustu, veitti mjög takmarkaða menntun til starfans.2 í skrifum íslenskra upplýsingarmanna um fræðslumál var ávallt lögð mikil áhersla á menntun prestanna. Hlutverk þeirra sem alþýðufræðara var undirstaða þess fræðslukerfis sem upp- lýsingarmenn sáu fyrir sér og flestar tillögur þeirra miðuðust við að auka þann undirhúning sem tilvonandi prestum stæði tif boða, auk þess sem bent var á takmarkaða möguleika þeirra til að fylgjast með því nýjasta eftir að skólanámi lyki. Því voru lestrarfélög eða bókasöfn fyrir hina lærðu stétt veigamikill þátt- ur í þeim umbótatillögum sem fram komu, en líka var bent á nauðsyn þess að auka útgáfu og dreifingu hentugra fræðslurita og að almenningur gæti nálgast bækur við hæfi gegnum lestrar- félög og bókasöfn, helst í hverri sókn.3 Hugmyndir þessar náðu ekki fram að ganga því yfirvöld sýndu elcki slcilning á nauðsyn þess að stofna eða starfræltja almenn- ingsbókasöfn, líkt og gerðist í Danmörku. En þó að hugmyndir amtmannanna Stefáns Þórarinssonar og Magnúsar Stephensen og síðar þeirra Baldvins Einarssonar og Tómasar Sæmundssonar hlytu ekki náð fyrir augum þeirra sem réðu um málefni landsins höfðu þær samt áhrif í Danmörku. Danski guðfræðiprófessorinn Jens Mollcr hreifst af þeim, og þá sérstaklega skrifum Baldvins og Tómasar, sem báðir voru nemendur hans.4 Hann fann leið til að hrinda hluta þeirra í framkvæmd með stofnun lestrarfélaga 2 Sjá Ingi Sigurðsson: Upplýsingin og áhrif hennar á íslandi; Hjalti Hugason: Guðfræði og trúarlíf; Loftur Guttormsson: Fræðslumál. 3 Stefán Þórarinsson: Hugleidingar um Hiálpar-medal til at útbreida Bóklestr- ar-lyst á Islandi ...; Loftur Guttormsson: Fræðslumál; Nanna Ólafsdóttir. Baldvin Einaisson og þjóðmálastarf hans, bls. 72; Tómas Sæmundsson. Is- land fra den intellectuelle Side betragtet. 4 [Jens Moller]. Dansk Litteratur-Tidende. [Ritdómur.] 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.