Ritmennt - 01.01.1999, Síða 65

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 65
RITMENNT LESTRARFELOG PRESTA Bókakostur og aðföng Jens Mnller og Steingrímur Jónsson munu hafa verið noldcuð sammála um val á bókum til lestrarfélaganna. Steingrímur stakk upp á hentugum handbókum, predikanasöfnum og ritum um siðfræði og trúfræði og lagði áherslu á að ritin gætu gagnast prestum í starfi. Hann taldi að prestar hans væru ekki tilbúnir að taka á móti ádeiluslcrifum um slcynsemi og trú eða að trúmála- deilur þær sem uppi voru í Danmörlcu á þessum tíma ættu erindi til Islands.8 Þar var um að ræða deilur Grundtvigs og fylgis- manna lians annars vegar og forvígismanna dönslcu lcirlcjunnar hins vegar. Afstaða Jens Mollers í því urnróti var hlutleysi og var hann því gagnrýndur af báðum lrópum. Hann predilcaði slcyn- semi og öfgaleysi og tímarit þau er hann gaf út voru öllum opin.9 Hann áleit að þær bælcur sem hentugastar væru fyrir íslensku prestana væru ýmis sígild verlc innan guðfræðinnar og bælcur sem stuðluðu að almennri uppfræðingu. Mjög milcilvægt væri að prestar sem hefðu lolcið námi gætu haldið sér við í faginu og fylgst með andlegum hræringum samtímans. Þó að hugmyndir Mollers lrafi elclci verið mjög fastmótaðar þá tengjast þær þeim grundvallarsjónarmiðum upplýsingarinnar að menntun og fram- farir séu órjúfanlega tengdar. Því áttu prestar að hafa forgöngu um uppfræðslu almennings og til þess að geta það var þeim nauðsyn að fá í hendurnar góðar bælcur.10 Steingrímur Jónsson bað Þorgeir Guðmundsson sem var for- seti Bólcmenntafélagsins í Kaupmannahöfn að fylgjast með bókavalinu og að vera Moller innan handar.11 Eftir lát Mollers tólc Þorgeir að sér að útvega það sem pantað var gegnum bislcup Þorgeir Guðmundsson (1794- 1871) sá í upphafi um að kaupa bækur fyrir Möllersku lestrarfélögin og senda til ís- lands. 8 Bps. C, III, 21, bls. 176-81, nr. 64. Bréf biskups til Jens Mollers, dags. 25. febr. 1833. 9 Moller gaf út tímaritin Theologisk Bibliothek í 20 b. 1811-21. Þá hófst ný röð, Nyt Theologisk Bibliothek, einnig í 20 b. 1821-32 og að lokum kom þriðja röðin, Tidsskrift for Kirke og Theologie, 1832-34. Síðasta heftið kom út að Moller látnum. 10 Moller, Jens: Hvad er der gjort? og hvad kan der endnu gjores for den Is- landske Geistlighed?, bls. 171 og 177. 11 Bps. C, III, 21, bls. 181-82, nr. 65. Bréf biskups til Þorgeirs Guðmundssonar, dags. 28. febr. 1833.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.