Ritmennt - 01.01.1999, Síða 66

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 66
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR RITMENNT Bókasafn Stykkishólms. Bækur Möllerska lestrarfé- lagsins á Snæfellsnesi runnu inn í Amtsbókasafnið á Vest- urlandi en voru teknar þaðan aftur 1866 þegar Möllerska félagið var endurreist. Ein- hverjar þeirra hafa ratað þang- að aftur því í Bókasafni Stykkishólms hafa nokkrar þeirra varðveist og þar á með- al 2. útg. af Prædikener paa alle Son- og Hellig-Dage i Aaret, 2. b. eftir J.P. Mynster sem kom út í Kaupmanna- höfn 1832. Á saurblaði bókar- innar er áletrun með hendi Jens Mollers sem búið er að strika yfir. E libris Cleri Is- landici testante Jano Móller. og gerði það þar til hann flutti frá Kaupmannahöfn 1839. Þá tóku við Jón Sigurðsson, sem verið hafði slcrifari Steingríms biskups áður en hann fór til Danmerkur, Finnur Magnússon og fleiri. Þegar félögin fóru sjálf að panta bælcur var bókavalið með ýmsum hætti. í sumum félögum tók félagsfundur ákvörðun um bókakaup, annars staðar var ferlið óformlegra, ýmist pantaði prófasturinn eða einstakir félagsmenn komu með tillögur, munnlega eða bréflega. Stundum var bislcup beðinn um að út- vega góðar og hentugar bælcur og einnig kom fyrir að Þorgeir eða sá sem annaðist innkaupin var beðinn um að kaupa fyrir afgang- inn ef einhver væri. Árgjaldið var yfirleitt einn ríkisbankadalur og í fjölmennum félögum gat árleg upphæð til bókakaupa farið yfir 20 rbd. sum árin en yfirleitt var um lægri upphæðir að ræða. Noklcuð var um að félögunum áskotnuðust gjafir. Steingrímur fékk aftur styrlc úr Sjóðnum til almennra þarfa árið 1839, alls 300 rbd.12 Styrlcnum var jafnað niður á félögin og sá Þorgeir um að kaupa bækur fyrir þau. Hann útvegaði einnig ókeypis rit og ritlinga Pientfrelsisfélagsins (Selskabet for Trykkefrihetens rette brug).13 Ritum þess var dreift í stórum stíl til lestrarfélaga og bókasafna í Danmörku og flest Möllersku lestrarfélögin eignuð- ust þau rit félagsins sem komu út á árabilinu 1835-42. Árið 1842 barst félögunum enn fremur stór gjöf frá rentukammerinu, en það voru útgáfurit Fornfiæðafélagsins (Det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab). Flest bókasöfn á íslandi nutu einnig góðs af þeirri gjöf, þ.e. stiftis- og amtsbókasöfnin, bókasafn Bessastaða- skóla og önnur lestrarfélög.14 Þá var einnig talsvert um bókagjaf- ir einstaklinga til félaganna, þær stærstu voru frá sr. Friðriki Jónssyni prófasti í Barðastrandarsýslu og sr. Ólafi Sívertsen í Flat- ey, til félagsins í Barðastrandarsýslu, og gjöf sr. Jóns Reykjalín á Ríp til félagsins í Skagafirði, en hún var um 53 bindi. Þá féldc fé- lagið í Mýrasýslu stóra sendingu af ritum og bælclingum frá danslca Landbústjórnarfélaginu (Landhusholdningsselslcabet). 12 Fonden ad usus publicos, 3. b. bls. 533. Sjá einnig Bps. C, III, 27, bls. 432, nr. 12. Repartit. 13 Bps. C, III, 26, bls. 31-34, nr. 220. Bréf biskups til Þorgeirs Guðmundssonar, dags. 4. apríl 1838. 14 Bps. C, V, 2, bls. 630-31, nr. 651. Bréf frá rentukammeri til biskups og stift- amtmanns, dags. 28. sept. 1842. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.