Ritmennt - 01.01.1999, Page 67

Ritmennt - 01.01.1999, Page 67
RITMENNT LESTRARFELOG PRESTA Oft var erfitt að fá upplýsingar um nýjar bækur, en sumum áskotnuðust skrár frá dönskum forlögum og bóksölum en einnig var yfirlit yfir danska bókaútgáfu í Skírni.15 Sum félaganna gerð- ust áslcrifendur að ýmsum erlendum guðfræðitímaritum þar sem birtust upplýsingar um ný rit, s.s. Tidsskrift for udenlandsk theologisk Litteratur og Theologisk Tidsskrift. Upplýsingar um bókakost Möllersku félaganna eru nolckuð yfirgripsmiklar. Varðveist hafa skrár yfir það efni sem Möller sendi upphaflega,16 einnig nokkuð nákvæm skrá sem Steingrím- ur Jónsson hélt yfir bókaeign félaganna 1833-42.17 Enn fremur eru til kópíu- eða bréfabækur og gjörðabækur frá nokkrum félag- anna og heilmiklar upplýsingar um bókakaup, sérstalclega fyrstu árin, í bréfasöfnum prófastsdæma og í biskupsskjalasafni á Þjóð- skjalasafni. Til að fá fyllri upplýsingar voru einnig athugaðir prentaðir listar frá félögunum í Mýrasýslu og Barðastrandarsýslu og rýnt í þær útlánaskrár sem varðveist hafa. /f F'. > '*t A'/f* VvV/Ú.'.F,--, , .)■> .'A' ■ r■> '<kiíír'M£jfaiátrimi* '. ' - ■ ■ -*■>/<:-:£ / >:'/■ ■■ ■*fi>íf' ■:/■&. ' />/,:■: /■:: «» fa&*> .%***&•/tliliit;. ■■•'#■ x> V.V 'SÍfÁf :■ ■!'/■ /'<?/ ■•' 'V' ^ 'f/r ..'/i.t/íúrf/r . •/Mtf/z>$ti>/m?>/&} •m /x •' .-.wiT' rr ýxO?.1 V«í' Tý/ . %'/■•*' ý'jfayp, 'kr»i»£hí jfo/r ('JHtfaái/jKi/ee: /fk/tm •'/&&&»*# 'ffit/ ■:/:$ T/rt/ .k. Þjóðskjalasafn íslands. Rithönd Jens Mollers. (Bps. C, V, 210| Greiningara ðferóir Með bókfræðimælingum og efnisgreiningu var farið yfir aðföng þriggja ára og þannig var hægt að bera þau saman og kanna hvort einhverjar stórvægilegar breytingar hefðu orðið á bókavalinu með tímanum og milli félaga. Athuguð voru árin 1833, þ.e. bólcagjöf Jens Mollers, og 1837, en frá því ári hefur varðveist listi frá Þorgeiri Guðmundssyni til Steingríms Jónssonar bislcups um þau innkaup sem hann gerði fyrir Möllerslcu lestrarfélögin í Kaupmannahöfn.18 Það ár er nolclcuð dæmigert fyrir innlcaupin fyrstu árin er Steingrímur og Þorgeir liéldu um alla þræði. Síðan var valið árið 1848 en þar var listinn settur saman úr frumgögn- um frá félögunum sjálfum.19 Steingrímur var þá látinn og ein- 15 Sjá m.a. Þorgcir Guðmundsson: Hinar markverðustu bækr, er útkomu í Dan- mörku og erlendis árið 1831. 16 Bps. C, V, 210. Bréf Jens Mollers til Steingríms Jónssonar, dags. 22. apríl 1833. Sjá einnig Jens Moller: Hvad er der gjort? og hvad kan der endnu gjores for den Islandske Geistlighed? 17 Bps. C, V, 210. Hefti merkt: En Möllersku Bókasafns- og Lestrarfélög geist- legra í 14 Prófastsdæmum á íslandi 1832-1842. 18 Bps. C, V, 210. Bréf Þorgeirs Guðmundssonar til biskups, dags. 27. júní 1837. 19 Skjalasafn prófasta. Þverárþing vestan Hvítár (Mýrasýsla), Möllers lestrarfé- lag í Mýrasýslu, Fundabók 1837-1881, bls. 62-63 og Bókaprotokoll 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.