Ritmennt - 01.01.1999, Page 79

Ritmennt - 01.01.1999, Page 79
RITMENNT LESTRARFELOG PRESTA Þá er lítið um íslenskt efni, þ.e. á íslenslcu eða eftir íslendinga, alls 16 titlar af 198. Ef til vill hefur prófasturinn hagað því þann- ig til að Möllerska félagið keypti þyngri rit í guðfræði en Fram- farastofnunin léttara efni og það sem að gagni mætti lcoma fyrir almúgann, s.s. þýdd rit. Bókaútlán Því rniður hefur lítið varðveist af útlánaskrám frá Möllersku lestrarfélögunum. Útlánalistar hafa varðveist í gjörðabókum fé- laganna í Mýrasýslu, Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu og sérhefti fyrir Suður-Múlasýslu. Listarnir eru það misjafnir að erfitt er um samanburð, auk þess sem bókavalið er ekki það sama og þeir ná yfir mislangan tíma. Ýmsir aðrir annmarkar eru á gögnunum og því var ekki farið út í nákvæmar rannsóknir eða samanburð á þessu efni, nema hvað listinn frá Húnavatnssýslu- félaginu var athugaður sérstaklega. Færslur í gjörðabók Möllerska lestrarfélagsins í Húnavatns- sýslu21 hefjast 30. apríl 1840 og eru færðar í upphafi af Jóni Pét- urssyni, prófasti í Steinnesi. Hann hefur þó haldið til haga plögg- um frá fyrri tíð, og skrá yfir meðlimi félagsins nær frá 1835 til 1873. Fundargerðir ásamt lögum ná yfir tímabilið 1840-68, listi yfir bækur félagsins nær frá upphafi til 1866 og útlánaskráin hefst í desember 1840 og nær til 1874. Auk þessa er ýmislegt fleira í bókinni, svo sem reikningar. Á listanum yfir bækur félagsins eru alls 680 númer. Sá háttur er hafður á að hvert hefti eða bindi fær hlaupandi númer og er fært inn árlega, þannig að hægt er að sjá hvenær ritin berast fé- laginu og hversu mörg rit bætast við á hverju ári. Útlánaskráin ber yfirskriftina „Listi yfir þær Bækur sem burt eru Lieðar frá Bókasafni Lestrarfélagsins og nær Félagslimir skila þeim". í henni er nafn viðkomandi lánþega fært aftan við dagsetningu út- lánsins og síðan eru númer þeirra bóka sem hann fær lánaðar rit- uð fyrir aftan nafnið. Aftast er svo dálkur fyrir skiladag eins og eftirfarandi dærni sýnir: 21 Skjalasafn prófasta. Húnavatnsþing, Skjalabók Möllers lestrarfélags 1840- 1868. Ártölin á bókinni eru röng, því bókin var notuð lengur en til 1868. 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.