Ritmennt - 01.01.1999, Side 82

Ritmennt - 01.01.1999, Side 82
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR RITMENNT athygli, ritstjóri Sv. Slcúlason á Akureyri, sem fær lánuð átta bindi af Aichiv for Histoiie og Geogiaphie, og Ingibjörg á Hauka- gili sem fær lánaða skáldsöguna Ayessa. Pigen fia Kais, allt með- al vinsælustu bókanna. Ritstjórinn býr ekki á svæði lestrarfé- lagsins og Ingibjörg er eina lconan sem er skráð sem lánþegi. Flestir lánþeganna eru úr austurhluta sýslunnar og útlánin eru mest til þeirra sem eru nálægt Steinnesi, í Vatnsdalnum, Ásum og Blöndudal. Talsvert er um útlán í Miðfjörðinn, sérstaklega á Melstað, og árið 1849 er skráð að 58 bindi hafi verið flutt vestur í Miðfjörð en það er í eina skiptið sem slík færsla sést. Þeir lán- þegar sem búa nálægt koma oft og fá tvær til fjórar bækur í einu, en noltkrir sem lengra eiga koma sjaldnar og fá margar bækur í einu. Ekki eru allir lánþegarnir skráðir sem félagar í lestrarfélag- inu. Alls eru lánuð út 1700 bindi eða númer á þessum 35 árum sem útlánaskráin er færð, en það eru tæp 50 útlán á ári og hver bólc fer að meðaltali tvisvar til þrisvar í útlán. Ekki er vitað hvort eða hvenær þeirri venju að láta nýjar bækur ganga eða „cir- culera" á meðal félagsmanna var hætt. Margir voru því búnir að lesa eða skoða eldri ritin og því fara þau sjaldnar í útlán. Ein- hverjar bækur týndust eða skemmdust og því eru fá útlán eða engin skráð á þær. Niðurstöður Þó að unnt sé að gera sér nokkra grein fyrir því efni sem var í bókasöfnum Möllersku lestrarfélaganna með því að skoða bólcainnkaup og bókalista, segir það ekki nema hálfa söguna. Bólcalistarnir sýna hvað var til, bókaútlánin gefa upplýsingar um hvað var fengið að láni, en hvorki listarnir né útlánaskrárnar gefa til kynna hvað var raunverulega lesið. Á sama hátt má benda á að þótt allir prestar sem voru félagar í einhverju hinna Möllersku lestrarfélaga hafi við umburð eða „circulation" feng- ið í hendurnar allar þær bælcur sem félagið keypti er ekki endi- lega víst að þeir hafi lesið þær eða notað þær. Því verður að fara varlega í að álylcta út frá þeim gögnum sem varðveist hafa. Fyrstu bækurnar sem bárust í gjöf Mollers voru svo til ein- göngu um guðfræðileg málefni og efnisvalið miðaðist við ríkj- andi hefðir innan dönsku kirkjunnar. Áhrif upplýsingarinnar 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.