Ritmennt - 01.01.1999, Page 91

Ritmennt - 01.01.1999, Page 91
RITMENNT BEETHOVEN I TJARNARGOTUNNI Jón hóf nám við Tónlistarháskólann í Leipzig þetta sama haust, og enn virðist hrifning hans á Beethoven hafa farið vax- andi. Árið 1920 samdi hann kadensu við 3. píanókonsert Beethovens og tileinkaði heit- konu sinni, Annie Riethof. Eins og önnur verk Jóns frá námsárunum er ltadensan í nokkuö hefðbundnum stíl og hefur að öll- um líkindum ckki verið flutt nema af Annie sjálfri á þriðja áratugnum. Eftir að Jón lióf nám í Leipzig breyttust framtíðaráform hans að noldtru leyti. Nú stefndi hugurinn á frama á stjórnandapallinum, og sá ásetning- ur lrélst þar til að námi loltnu þegar Jón áltvað að helga líf sitt tónsmíðum. Eins og við var að búast voru sinfóníur Beethovens meðal þeirra verlta sem fón lagði mesta stund á að læra í tengslum við nám sitt í hljómsveitarstjórn. Á þriðja áratugnum stjórnaði hann sinfóníum og forleiltjum Beethovens við fjölmörg tæltifæri og ritaði sömuleiðis um þær greinar í ýrnis tímarit og hlöð. Þegar Jón ltom með Fílharmóníu- liljómsveit Hamborgar til Reyltjavíltur sum- arið 1926 var Beethoven það tónskáld sem flest verlt átti á efnissltránni. Þá voru fluttar í fyrsta sinn á íslandi sinfóníur Beethovens nr. 2, 3, 5 og 7, ault Egmont- og Coriolan- forleiltjanna. Noltltrum árum síðar hafði Jón uppi stórlruga hugmyndir um tónlistar- flutning í tilefni Alþingishátíðarinnar árið 1930 þar sem tónlist Beethovens ltom með- al annars við sögu. í bréfi til Páls Isólfsson- ar sagði hann m.a.: Eins álít ég að vel væri mögulegt að flytja jafnvel níundu hljómkviðu Beethovens í Fríltirkjunni. Þó staltlt ég upp á í fyrsta bréfi mínu til [Alþing- ishátíðarjnefndarinnar að reistur yrði t.d. í Reykjavík nolckurskonar skúr, sem rúmað gæti t * v ' ' (f' (öi. f SKEMTISKRA G A GHFBÆÐADETLD M ENTASKÓlÍNS 19. DESEMBER 1914, KL. 8. E. H. I. 1. Skemtnniri sctt: Tlannca Guðmundnson 2. Minni íslands: Jón Imleiflt 9. Minni skólana: PúU JOnsson O^CCl í t t lt . II. Jón ÞoGcifs: Pínnospil 1. Sonato Patotiquo. op. 13 «. Boethoicen 2. Folkovise Margvcthos Vuggovito Gticg 3. Mavcia Fuuebro v. Beethoicen Vuggesang Gtieg III. 1. Minni Framsóknnr: Jietgur Jón/tson 2. Minni kvoriúa: Árni Pétursson -VB. Veitingar. Spil og töfl liggja frcwnnn. % sIC'H Skemmtidagskrá í Menntaskólanum í Reykjavík, 19. desember 1914 (límd inn í dagbók Jóns Leifs). alt að 2000 manns, en það mætti nota þann slcúr sem fislcpakkhús eða geymsluhús á eftir, ef hann yrði þá ekki notaður stöðugt til sýninga áfram.8 Þessum hugmyndum tókst Jóni ekki að lirinda í framkvæmd, frekar en öðrurn ráða- gerðum sínum varðandi Aiþingishátíðina árið 1930.9 8 Bréf Jóns til Páls ísólfssonar, Baden-Baden, 25. nóvember 1927. (Handritadeild Landsbókasafns.) 9 Líkt og í öðrum málum sem vörðuðu framkvæmd hátíðarinnar virðist Jón hafa kennt þeim Páli ísólfs- syni og Sigfúsi Einarssyni um að honum gafst ekki færi á að stjórna 9. sinfóníunni árið 1930. í upp- kasti að grein frá árinu 1953 sem ber heitið „Sögu- 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.