Ritmennt - 01.01.1999, Page 101

Ritmennt - 01.01.1999, Page 101
RITMENNT BEETHOVEN í TJARNARGÖTUNNI ins. Kannski má segja að heyrnarleysi Beet- hovens hafi verið eini þátturinn í lífi meist- arans sem átti sér enga beina hliðstæðu í lífi fóns Leifs.30 Því er ekki annað að sjá en að ágæt heyrn tónskáldins í draumnum sé enn ein vísbendingin urn að tónskáldið í Ráð- herrabústaðnum sé í rauninni ekki Ludwig van Beethoven heldur Jón Leifs. Það eru síð- an viðbrögð Jóns við áformum Beethovens um að setjast að á Islandi sem talca af allan vafa: „ísland verður fyrir bragðið heims- frægt land, og því og sjálfstæði þess er nú borgið þegar af þeim sökum." Hér er að finna í hnotskurn liið listræna talcmarlc Jóns sem leit fyrst og fremst á verlc sín sem til- raun til að endurreisa eðli liins norræna manns sem hefði á miðöldum beðið lægri lrlut fyrir álirifum frá Suður-Evrópu. Það kemur því tæplega á óvart að lrugsun Jóns í draumnum er nærri því samlrljóða broti úr tímaritsgrein sem hann slcrifaði rúnrunr þrjátíu árum áður. í greininni „Trygging ís- lenslcs sjálfstæðis" sagði Jón meðal annars: Menning vor verður að vera bæði þjóðleg og list- ræn á veraldarvísu, og það í svo rílcunr mæli að vér megum öðlast virðingu alls heimsins fyrir. Þetta og elclcert annað getur bjargað sjálfstæði ís- lands og tryggt það um aldur og ævi.31 Síðustu veikin Þegar trú Jóns á drauma er höfð í huga þarf vart að undra þótt lrann hafi orðið fyrir djúpum og lcannslci að einhverju leyti var- anlegum áhrifum af draumnum um Beet- hoven. Tæpum mánuði síðar, í maí 1958, samdi hann lítið verlc fyrir lclukkuspil, sem ber noklcuð skrautlega tileinkun, „Homage au grand maitre flamand Ludwig van Beet- Tveir draumar (handrit Jóns, skrifað í apríl 1958). hoven", og greinilegt að draumurinn um Beethoven hefur enn verið Jóni hugleilcinn. Verlcið er tiltölulega einföld útsetning á 30 Heyrnarleysi Beethovens olli vissulega tónlistar- legri einangrun og er að því leyti sambærilegt við þá einangrun sem Jón bjó við. Hins vegar hljóta áhrif heyrnarleysis að vera mildum mun alvarlegri, sérstaldega þegar tónskáld á í hlut, enda er almennt talið að Beethoven hafi hugleitt sjálfsvíg um það leyti sem hann ritaði Heiligenstadt-bréfið. Jón fjall- aði lítið um þessi neikvæðari áhrif lteyrnarleysis í skrifum sínum um Beethoven, en lagði þess í stað áherslu á tónlistarlega einangrun Beethovens sem uppsprettu skapandi orku: „Vér skynjum að einver- an er skilyrði listrænnar nýsköpunar, - æðstu þró- unar á nýjum leiðum" („Um erfðaskrá Beethov- ens"). 31 „Trygging íslensks sjálfstæðis", Vörður 10. desem- ber 1927, bls. 2-4. 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.