Ritmennt - 01.01.1999, Side 103

Ritmennt - 01.01.1999, Side 103
RITMENNT BEETHOVEN í TJARNARGÖTUNNI Eftir þetta tók Jón aftur upp þráðinn þar sem frá var horfið við tónsmíðarnar, og næstu árin fullgerði hann meðal annars aðra Eddu-óratóríuna og byrjaði á þeirri þriðju, allt í kapplilaupi við tímann sem hann grunaði að væri brátt á þrotum. I júlí árið 1965 tók Jón sér liins vegar livíld frá Eddun- um og sknfaói Heilsulreimt fyrir blandaðan kór, án ópusnúmers. Verlcið er útsetning á upphafi þriðja þáttar a-moll strengjakvart- ettsins op. 132 eftir Beethoven sem ber í upprunalegri gerð sinni yfirskriftina „Heil- agur þakkarsöngur til guðdómsins frá manni sem fengið hefur bata, í lýdískri tón- tegund" („Heiliger Dankgesang eines Genesenen an die Gottlieit, in der lydisclien Tonart"). Þaldtarsöngurinn sjálfur er nokk- uð forneskjulegur sálmur án orða sem líður áfram í hægum nótnagildum. Alls er um að ræða fimm tónhendingar sem hver um sig er átta hálfnótur að lengd, en á rnilli liend- inga hljóma stutt millispil í anda sálmfor- leikja barrolcktímans. Textinn sem Jón felldi að verki Beethovens hæfir ekki ein- ungis yfirsl<rift Beethovens, heldur er hann greinilega sniðinn að ímynduðu sálmalagi Beethovens í lcvartettkaflanum. Ljóð Þor- steins Valdimarssonar er nú betur þeklct við annað lag, en engin ástæða er til að ætla annað en að Þorsteinn lrafi beinlínis ort kvæðið við hendingar Beethovens: O, undur lífs, sem á um skeið að auðnast þeim, sem dauðans beið - að finna gróa gras við il og gleði' í hjarta að vera til. Hve björt og óvænt skuggaskil!32 Beethoven samdi umræddan kvartettkafla árið 1825, tveimur árum fyrir lát sitt, að Fyrsta blaðsíða að kórútsetningu Jóns á upphafi hæga kaflans úr strengjakvartett op. 132 eftir Beethoven, við íslenskan texta Þorsteins Valdimarssonar (1965). undangengnum erfiðum veikindum. Það er óneitanlega nokkuð furðuleg tilviljun að Jón skuli sjálfur aðeins hafa átt þrjú ár eftir ólifuð þegar hann útsetti upphafstal<tana 32 Ljóð Þorsteins hirtist fyrst í Kirkjuntinu 32 (1966), bls. 241, og var tekið upp í endurskoðaða sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar árið 1972, með yfirskrift- inni „þakkargjörð fyrir bata". í ódagsettu handriti sem og í frumútgáfu kvæðisins er þess getið að það sé samið „við þakkarsöng Beethovens í lýdískri tóntegund, op. 132", og því hlýtur að teljast afar líklegt að um einhvers konar samvinnu hafi verið að ræða milli Jóns og Þorsteins hvað útsetninguna varðaði. Greinarhöfundur þakkar Eysteini Þor- 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.