Ritmennt - 01.01.1999, Side 117

Ritmennt - 01.01.1999, Side 117
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST f HARMLEIK þitt, en líka stöku sinnum hljóðlátan dapur- leilc sem mér hefur kannski ekki orðið eins starsýnt á en gerir myndina af þér fyllri." Hann nýtur þess einnig að lesa íslenska þjóðhætti Jónasar á Hrafnagili, það sé „dýr- leg bók sem velcur með manni þrá eftir ein- hverju kyrrlátu og friðsömu og hlýrri, inni- legri samstöðu milli fólks - sem hin erfiðu lífskjör kölluðu frarn. Því erfiðleikar skapa samstöðu, lýðræði, og hið gamla ísland var víst lýðræðislegra en nokkurt annað land. Allir voru á sarna báti í baráttunni við erfið- leikana, rétt eins og við andspænis Þjóðverj- unum. Nú halda því miður hinir ólílcu hóp- ar aftur hver sína leið, oft með offorsi." Eitt lætur Gunnar ekki uppi við vin sinni, stórkaupmanninn reykvíska: að hann var, þegar hér var lcomið sögu, orðinn virk- ur félagi í danska kommúnistaflokknum. Hann lætur þó skína í hug sinn til komm- únista þegar hernám Islands ber á góma og í framhaldi af því undirokun stórþjóða á hin- urn smærri. Gunnar hafði lesið í „Land og follc", blaði kommúnista, fréttaskeyti frá ís- landi um mótmæli gegn áframhaldandi veru bandarískra hermanna á Islandi og var skeytið undirritað „Andrésson", sem Gunnar telur líklega vera Kristin E. Andrés- son. Það góða við kommúnistana er, segir hann, að þeir vilja alltaf sýna hinum undir- okuðu samstöðu: „Hér er Land og follc eina blaðið sem slcrifar um þessi mál eins og tal- að væri út úr mínu hjarta - segir einmitt það sem ég hef alltaf hugsað og sem ég lærði fyrst af sögu íslands. Og danskir lcommún- istar eru hér þeir einu sem eru elcki hrædd- ir við að játa selct þjóðarinnar hreinskilnis- lega - og þess vegna er þeim úthúðað fyrir sama slcort á þjóðhollustu og nasistum! En mér þylcir vænt um slcilyrðislausan stuðn- ing þeirra við Færeyinga, miskunnarlausa afhjúpun þeirra á hinu forlcastanlega arðráni Dana á Grænlendingum." Næst snýr Gunnar sér að lcvikmyndamál- um. Hann ræðir fyrst fyrirhugaða námsferð Haralds og er elclci viss nema Danmörk sé betri lcostur fyrir hann en önnur lönd. Elclci svo að slcilja að Danir standi stórþjóðunum á sporði að öllu leyti, en á hinn bóginn liafi þeir orðið að læra af erfiðleikunum, tak- marlcað fjármagn, frumstæð tælci og litlir upptökusalir lcnúið tæknimenn þeirra til að beita ímyndunaraflinu. Það sé hreinasta furða hvað hafi verið afrekað með jafn fá- tælclegum tælcnibúnaði og þeir hafi mátt sætta sig við. Hið sama þurfi íslendingar að gera ætli þeir að framleiða kvilcmyndir. Þeir geti elclci gert ráð fyrir útflutningi nema í undantekningartilvikum,- því verði þeir að halda framleiðslulcostnaði eins milcið niðri og frekast sé lcostur og gæta ítrustu ná- lcvæmni í fjárhagsáætlunum. Gunnar fullvissar Harald um að sér myndi verða mikil ánægja að geta orðið honum og hans mönnum innan handar við handritagerð. Hann bendir honum þó á að höfundar fræðslumynda verði að þelclcja efnið af eigin raun,- þetta sé svolítið annað en semja handrit að leikinni kvikmynd heima við slcrifborðið sitt. Þannig hafi hann hjólað í vikutíma um héraðið við Sillceborg áður en hann settist við að slcrifa handrit að þeirri mynd um það sem hann sé að leggja síðustu hönd á. Sé til góð og ítarleg bók um Hornstrandir geti hann að vísu reynt að setja eitthvað saman án þess að hafa verið á staðnum, en þó því aðeins að Haraldur slcýri út fyrir sér hvað þeir hafi hugsað sér. Hann 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.