Ritmennt - 01.01.1999, Side 125

Ritmennt - 01.01.1999, Side 125
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST í HARMLEIK og hefur vit á slíkum hlutum. Við erum svo ungir í þessu fagi sem öðrum, að það er ekki við því að búast að við kunnum allt sem lcunna þarf. Ég treysti Sören til þess að taka góðar myndir, en hann þarf eins og allir aðr- ir myndatökumenn að hafa góðan mann sér við hlið, mann sem kann það tæknilega og listræna." Ekki eru allar ferðir til fjár. Gunnar hefur í sum af bréfunum frá Haraldi strikað undir hrósyrði hans um Sören Sörenson með rauðu og sett við upphrópunarmerki, þ.á m. þau sem síðast er vitnað til. Framhald sög- unnar sýnir að það var elclci að raunalausu. Kómedía eða tragedía - eða tragikómedíal Um tilraun Sögu-manna til að gera kvik- mynd eftir Leynimel 13 munu nú fáar sam- tíðarheimildir aðrar en handrit myndarinn- ar, þær fátæklegu leifar af kvikmyndinni sem eru í varðveislu Kvikmyndasafns ís- lands og bréf Gunnars í Landsbókasafninu. Elcki þarf að orðlengja um það að kvik- myndin varð aldrei að veruleika þó að til séu úr henni nokkrir bútar. Undirbúningur myndatökunnar var sem fyrr segir hafinn þegar Gunnar kom til landsins. Samkvæmt samningi hans og Sögu-manna átti hann að dvelja 3-4 mánuði á íslandi og starfa sem „tæknilegur ráðgjafi" við myndatökuna. Jafnframt skyldi hann vinna að fræðslu- myndagerð fyrir Sögu.11 Framhald sögunnar er að finna í öðrum bréfum Gunnars. Þess er áður getið að hann hélt jafnan góðu sambandi við fyrrum eigin- lconu sína, Helgu Kaae, og í bréfi til hennar sem er skrifað 5. október 1950 er dregin upp gráthlægileg mynd af kvikmyndun Leyni- mels 13. Ef treysta má vitnisburði Gunnars - og ekki verður annað séð en hann sé í fyllsta máta trúverðugur - tók fúslcið sem fagmaðurinn danslci var skyndilega flæktur í út yfir allan þjófabálk. Gunnar skrifar: Kvilcmyndavinnan gengur hér vægast sagt illa, en ég er staðráðinn að láta ekkert hagga ró minni. Eg hef ekki skrifað mikið um það - en ég get nú eftir á trúað þér fyrir því að þetta er galn- asta fyrirtæki sem hægt er að ímynda sér, jafnvel þótt maður hafi rnjög lifandi ímyndunarafl! „For- stjóri" Sagafilm, Sören Sörenson, er sjálfur mjög viðfelldinn maður en að öðru leyti gjörsamlega vonlaus hvernig sem á málið er litið. Hann hefur ekki minnsta vit á nokkrum sköpuðum hlut en heldur sig geta allt - eða öllu heldur hann hélt það, en nú er víst að renna upp fyrir honum ofur- lítið ljós. Hann hefur tekið nokkrar mjófilmur, ekkert sérlega góðar, en það geta nú allir amatör- ar, og aðeins utan dyra, í sólskini - og þá hélt hann að hann gæti líka tekið leikna mynd í stúd- íói. Hann var viss um að ef fyrirtækið fengi nýtt mynda- og hljóðupptökutæki gæti hann gengið beint inn og „skotið". Honum kom eklti til hug- ar að gera fáeinar prufu-tökur, þreifa sig áfram með ljós o.þ.h. Það var ekki fyrr en ég hafði ver- ið hér í mánuð og róið í honum hvern einasta dag að hann lét verða af því að festa nokkrar litlar og alveg ónýtar perur upp í „stúdíóinu" ... Hananú! Hefði ekki annar filmumaður selt okkur lamp- ana sína af því hann var að hætta hefðum við aldrci getað byrjað. Það þýðir ekki að hugsa til þess að flytja inn rétta lampa frá útlöndum vegna gjaldeyrisskortsins. 11 Sbr. brcf til Sörcns Sörensonar 20. okt. 1950, Lbs 4153 4to. Ekki eru í safni Gunnars skriflegir samn- ingar milli hans og Kvikmyndafélagsins Sögu, enda bendir orðalag bréfsins eindregið til að þeir hafi aldrei verið annað en munnlegir og heldur óklárir, hvort heldur sem var um starfssvið Gunnars við Leynimel 13 eða fræðslumyndagerðina. 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.