Ritmennt - 01.01.1999, Page 147

Ritmennt - 01.01.1999, Page 147
RITMENNT KVELDULFUR 1899-1900 Snarfari (1915-16) Svarti Pétur (1915-16) Vinaspegill (1916) Öll þessi blöð nema Morgunstjarnan voru keypt árið 1983 af Birni Þórarinssyni frá Kílakoti, en faðir hans, Þórarinn Sveinsson í Kílakoti, var einn af ritstjórum Völundar.3 Skráningarnúmer þeirra er Lbs 4423-29 8vo. Nú hefur slcotið upp einu blaðinu enn í dánarbúi sem afhent verður handritadeild Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns en er í bili í fórum þess er sett hefur saman þetta greinarkorn. Hér er uni að ræða dánar- bú föður hans, séra Sveins Víkings Gríms- sonar (1896-1971) frá Garði í Kelduhverfi. Þetta er blaðið Kveldúlfur4 sem út kom 10. nóvember 1899 til 18. febrúar 1900 og er það hið fimmta í aldursröðinni, næst á eftir Göngu-Hrólfi. Alls voru þetta sex blöð (I. 1-6) en fimmta blaðið hefur glatast. Hvert blað er sextán blaðsíður í fjögurra blaða broti (4to) nema blað nr. 2 er 40 blaðsíður. Blöðin eru dálítið bleytuskemmd og rifin eftir hrakninga á milli hæja og þunnar pappakápur tveggja fyrstu blaðanna vantar. Ritnefnd blaðsins skipuðu þeir Benedikt Bjarnarson og Guðmundur Guðmundsson en Benedikt einn hefur skrifað öll blöðin. Benedikt Bjarnarson5 fæddist 8. febrúar 1879 á Bangastöðum sem var ysti bær í Kelduhverfi og er á Tjörnesi austanverðu. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, bóndi þar og víðar, Gottskálkssonar og lcona hans Solveig Sigurðardóttir á Kraunastöð- um í Aðaldal. Vorið 1899 lauk hann gagn- fræðaprófi úr Möðruvallaslcóla og var til heimilis í Garði þegar Kveldúlfi var hleypt af stokkunum í nóvember sama ár. Síðar var Benedikt Bjarnarson og Guðmundur Guðmundsson. Benedikt skólastjóri barnaskólans á Húsa- vík 1914-40 og skólastjóri unglingaslcóla þar 1906-40. Hann var og rithöfundur og slcrifaði smásögur undir dulnefninu Björn austræni. Benedikt andaðist 28. júlí 1941. Guðmundur Guðmundsson6 var fæddur 12. maí 1879 í Nýjabæ í Kelduhverfi og voru foreldrar hans Guðmundur Guðmundsson, bóndi þar, Sveinssonar og kona hans Guð- rún Einarsdóttir á Bangastöðum í Keldu- hverfi. Hann var gagnfræðingur úr Möðru- vallaskóla 1898 og var síðan kennari í 3 Grímur M. Helgason og Ögmundur Helgason. Handiitasafn Landsbókasafns, IV. aukabindi, Reykjavík 1996, bls. 306. 4 Samnefnt sveitarblað var gefið út i Stafholtstung- um í Mýrasýslu 1894-95. Eiríkur Þormóðsson: Skrá um handskrifuð blöð í Landsbókasafni ís- lands. Landsbókasafn íslands. Áibók. Nýi flokkui 17 (1991). Reykjavík 1992, bls. 77. 5 Um hann: Ólafur Þ. Kristjánsson. Kennaiatal á ts- landi I, Reykjavík 1958, bls. 50; Páll Eggert Ólason. íslenzkai æviskiái V. Reykjavík 1952, bls. 285-86. 6 Urn hann: Ólafur Þ. Kristjánsson. Kennaiatal á ís- landi I, Reykjavík 1958, bls. 191; æviágrip eftir Sig- urð Gunnarsson frá Skógum. Guðmundur Guð- mundsson. Kvæði og stökui. Reykjavík 1982, bls. 7-10. 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.