Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 4

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 4
 efní 16 Menningarbundið ofbeldi Hvar liggja rætur þess sýnilega ofbeldis sem konur eru beittar og kemur fram í líkamlegum áverkum? Rætt er við dr. Sólveigu Önnu Bóasdóttur guðfræðing og siðfræðing og tvo gesti af ráðstefnunni Hinir óbifanlegu - ofbeldismenn. Einnig er frásögn ungrar konu sem tvisvar hefur orðið fyrir nauðgun. 38 Skákmeistari og hugsjónakona Aðalviðtalið er við Guðfríði Lilju Grétarsdóttur sem flestir kannast við sem margfaldan fslandsmeistara í kvennaskák. En Guðfríður Lilja á ýmis önnur hugðarefni og segir á op- inn og einlægan hátt frá hugsjónum sínum. 44 Kvennabarátta um aldamótin 1900 Hvernig var orðræðan hér á landi um aldamótin 1900 þegar baráttukonurnar Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Ingibjörg H. Bjarnason stígu fram á sjónarsviðið? Arndís Guðmunds- dóttir greinir hér frá efni meistaraprófsritgerðar sinnar í mannfræði og kynjafræðum. 50 Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna 50 ára Nokkrar félagskonur MFÍK rifja upp starf samtakanna og hvetja til áframhaldandi baráttu fyrir friði f heiminum. 56 Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur Baráttukonan Þórunn Magnúsdóttir er orðin áttræð. Hún segir Steinunni Eyjólfsdóttur frá lífshlaupi sfnu en Þórunn var m.a. formaður Félags herskálabúa og sat í bæjarstjórn Reykjavíkur þar sem hún barðist hart fyrir lausn á húsnæð- isvanda þeirra þúsunda Reykvíkinga sem urðu að þúa í bröggum árum saman. 62 Phoolan Devi Indverska baráttukonan og þingkonan Phoolan Devi var myrt í sumar aðeins 38 ára gömul. Hún varð heimsþekkt þegar kvikmyndin Ræningjadrottningin vargerð um ævi hennar. Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Ragnheiður Helga 9 Vala og Ágústa Skúla 10 Hönnuðir í Hlaðvarpanum 32 Ásgerður |úníusdóttir 36 Kaffikonur 12 Mér finnst... 13 Teiknimyndasagan 14 Karlveran 30 Bókmenntir - Leila 34 Bríet 48 Launaseðillinn 60 Femínískt uppeldi 61 Heilsa 64 Alþingisvaktin 66 Kvikmyndir 67 Þau sögðu.... 68 Tónlist 69 Mólfar 70 Margboðað jafnrétti 74 ...ha? 5. 2001 - 20. órg. Pósthólf 1685, 121 Reykjavik Sími: 552 6310 vera@vera.is Áskrift: 552 2188 askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi Ritstýra og ábyrgðarkona Ritnefnd: Elisabet Þorgeirsdóttir Anna Björg Siggeirsdóttir, Bára Magnúsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, rtLaura' Irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793 Utlitshönnun Hönnun og myndskreytingar Ljósmyndir: Mynd á forsiðu Auglýsingar: Áslaug Valentino Ingibjörg Hanna Bjarnadóttii Gréta S. Guðjónsdóttir og Þórdís Ágústsdóttir Þórdís Nielsen 533 1850 533 1855 Prentmet Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 Litgreiningar, filmur og prentun Plastpökkun:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.