Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 65

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 65
Áfram ísland Um fátt er nú meira talað en sam- keppnisstöðu íslands á alþjóða fyrirtækjamarkaði. Flestir geta verið sammála um mikilvægi þess að á fslandi dafni gróskumikið og heil- brigt viðskiptalíf sem laði að stönd- ug fyrirtæki. Nú liggur fyrir þinginu þingsályktunartillaga um bætta samkeppnisstöðu íslands á þessum Háspenna og krabbamein Drífa Hjartardóttir er fyrsti flutn- ingsmaður þingsályktunartillögu um að rannsökuð verði möguleg áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann, sérstaklega með tilliti til nýgengis krabbameins. Ástæðan er að nýjar Útlendingar fái talsmann Fyrir þinginu liggur þingsályktunar- tillaga um að stofna embætti tals- manns útlendinga á íslandi. Hlut- verk talsmannsins yrði að gæta rétt- inda og hagsmuna útlendinga bú- settra hér á landi. Um áramótin 1999/2000 voru 14.927 útlendingar búsettir á fslandi. í greinargerð með markaði. í tillögunni er að finna hugmyndir um að kanna upptöku sérstaks uppbyggingarsjóðs og stofnstyrkja til fyrirtækja sem hafa hug á að hefja starfsemi á íslandi. Slíkri ráðstöfun er ætlað að tryggja sem best samkeppnisstöðu íslands, sérstaklega gagnvart ESB ríkjum sem státa af öflugu styrkjakerfi á erlendar rannsóknir benda til að hverskonar rafsegulsvið geti haft alvarleg áhrif á heilsu og líðan fólks Tog jafnvel valdið krabbameini. Athygli almennings jafnt sem fræði- manna hefur í vaxandi mæli beinst að umhverfinu okkar og hvort þar tillögunni segir að í hópi þessa fólks séu oft á tíðum aðilar sem ekki eiga auðvelt með að sinna hags- muna- og réttindamálum sínum. Auk þess á talsmaðurinn að fylgjast með því að stjórnvöld og einka- aðilar taki fullt tillit til réttinda, þarfa og hagsmuna útlendinga sem Að greiða fyrir kynlíf er lögbrot Þingmenn Vinstri grænna, með Kolbrúnu Halldórsdóttur í broddi fylkingar, hafa lagt fram frumvarp til breytinga á hegningarlögum. í frum- varpinu er gert ráð fyrir að hver sem greiðir fyrir kynlífsþjónustu eða stuðlar að einhvers konar holdlegu samræði gegn greiðslu, skuli sæta allt að 6 ára fangelsi. Einnig á þetta við um hvern þann sem býður upp á kynferðislegar nektarsýningar og hefur þar með nekt annarra að féþú- fu, og þá sem bjóða kerfisbundna klámþjónustu í gegnum síma eða tölvur. Þess má geta að frumvarpið er svo til samhljóða frumvarpi frá síðasta þingi og sambærilegt við frumvarp frá þar síðasta þingi. í greinargerð með frumvarpinu er vit- nað í grein í 1. tbl. Veru árið 2000 þar sem Áshildur Bragadóttir stjórn- málafræðingur fjallar um og setur fram nokkrar skilgreiningar á vændi sem hún segir allar viðgangast á íslandi. Einnig er þess getið í greinargerðinni að skýrsla sú er flestum sviðum. Flutningsmenn tillögunnar Ifta m.a. til Noregs sem, eins og ísland, er utan ESB en þar hefur verið komið á fót öflugum sjóði til styrktar og uppbyggingar atvinnulífinu. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Svanfrfður (ónasdóttir. Tillagan hefur nú verið send ýmsum aðilum atvinnulffsins til umsagnar. geti leynst uppspretta sjúkdóma og vanheilsu. Flutningsmenn tillög- unnar leggja til að rannsóknin verði gerð á næstu tíu árum og henni lokið í október 2010. Tillagan komst ekki á dagskrá á síðasta þingi en við sjáum hvað setur. hér búa, ásamt því að aðstoða þá við rekstur dómsmála. Verður tals- maðurinn því að vera löglærður. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Guðrún Ögmundsdóttir. Tillagan komst ekki á dagskrá fyrir þinglok í vor en við fylgjumst með í vetur. dómsmálaráðherra lét gera um vændi á íslandi staðfesti það sem kemur fram f grein Áshildar. Þannig að ekki er lengur álitamál hvort vændi er stundað á íslandi eða í hvað mynd, heldur hvað við ætlum að gera í málinu. Hér er komið kjörið tækifæri fyrir þingheim að endurskilgreina glæpinn vændi, þ.e. hver er gerandinn í glæpnum og hvernig hann er meðhöndlaður af löggjafanum. Við fylgjumst vel með í vetur. Oftar en 100 sinnum í pontu Við tókum saman hve margar þingkonur hefðu farið oftar en 100 sinnum f pontuna á síðasta þingi. í töflunni má bæði lesa hve oft og hve lengi þingkonurnar notuðu ræðustólinn. Skipti í pontu Kl.st. alls /. Jóhanna Sigurðardóttir 2. Rannveig Guðmundsdótir 3. Svanfríður Jónasdóttir 4. Kolbrún Halldórsdóttir 5. Þuríður Backman 6. Sólveig Pétursdóttir 7. Þorgerður K. Gunnarsdóttir 8. Bryndís Hlöðversdóttir 9. Sigríður Jóhannesdóttir 10. Valgerður Sverrisdóttir l l. Ásta Möller 277 28.8 210 13.8 168 12.7 163 9.1 145 9.6 142 7.4 120 3.8 118 7.1 110 6.8 115 5.4 103 5.9 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.