Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 20

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 20
„Mér fannst túlkun femínista á ofbeldi gegn konum vera trúverðugust," segir Sólveig Anna um doktorsritgerS sína. áhrif þess að gagnkynhneigð hefur verið talin eðlileg og föst siðfræðileg viðmiðun og í framhaldi af því er talið að kynlíf og ást séu náttúruleg og eðlileg fyrir gagn- kynhneigða, á sama tíma og það er talið óeðlilegt og jafnvel óæskilegt fyrir samkynhneigða. Mig langar að greina og þróa þessa umræðu áfram innan siðfræði- nnar í ljósi breyttra tíma og í ljósi guðfræðilegrar og siðfræðilegrar umræðu um réttlæti. Þar mun ég styð- jast við kenningar sem gagnrýna og hafna hinu gagnkynhneigða forræði, en þær koma úr kvenna- guðfræði, félagsfræðum og úr guðfræði homma og les- bía. Ég vonast svo til að geta sett fram trúverðuga og vel ígrundaða kristna siðfræði um kynhneigð, kynlíf og ást sem útilokar enga vegna kynhneigðar." Sólveig segir að ástæðan fyrir þvf að hún vill nú snúa sér að sið- fræðilegri umræðu um samkynhneigð sé sú að í doktorsritgerðinni valdi hún að sleppa þeim þætti og einbeita sér að konum. Meðan hún vann að ritgerðinni dvaldi hún í eitt ár í Bandaríkjunum þar sem þessi umræða er mjög lífleg. Hún kynntist Ifka samkyn- hneigðu fólki og segist hafa fengið áhuga á málefninu vegna almenns áhuga á réttlæti og guðfræði. Eftir að Sólveig Anna kom heim hefur hún haft nóg að gera. Hún mun kenna við Leikmannaskóla kirkjunnar vorið 2002 og er vinsæll fyrirlesari. Nýlega hélt hún fyrirlestur hjá Rannsóknastofu í kvennafræðum sem hún kallaði Menningarbundið ofbeldi - undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu. Þar rakti hún hvernig kvennaguðfræðingar hafa tengt ofbeldi við það hvernig konur eru sýndar, gerðar og skapaðar í guð- fræðinni. Sá fyrirlestur tengist einnig efni málstofu sem hún hélt á Kirkjudögum á Jónsmessu í sumar og nefndist Ofbeldi karla gegn konum og áratugur kirkjun- nar gegn ofbeldi. Þarteiknaði hún upp skýringarmynd af því hvernig líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi byggist á kerfisbundnu og menningarbundnu ofbeldi. Þríhyrningur ofbeidis Persónubundið ofbeldi Kerfisbundið ofbeldi Menningarbundið ofbeldi Persónubundið ofbeldi: ofbeldi milli persóna, óþreifanlegt ofbeldi, líkam- legt, kynferðislegt, jafnvel andlegt ofbeldi. Kerfisbundið ofbeldi: ekki óþreifanlegt eða sýnilegt ó sama hótt og hið persónubundna. Byggt inn í félagslegar, efnahagslegar og menningarlegar stofnanir þjóðfélagsins. Menningarbundið ofbeldi: þegar maður notar hluta menningararfsins, hugmyndir, þekkingu eða vísindi, styðst t.d. við ókveðnar kenningar innan guðfræði til að rétt- læta persónulegt og kerfisbundið ofbeldi. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.