Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 4

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 4
EFNI / / VERA Laugavegi59 101 Reykjavík sími: 552 6310 4 / 2004 / 23. árgangur www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir vera@vera.is 14 / ORÐ OG EFNDIR í JAFNRÉTTISMÁLUM Erum við komin á það stig í jafnréttisbaráttunni að jafnréttisáætlanir gilda ekki ef konur verða of sterkar? Er glerþakið enn þá miðað við 25- 30% hlut kvenna? Gilda jafnréttismarkmiðin ekki ef karlar þurfa að víkja fyrir konum? í þema blaðsins er rætt við konur úr Framsóknar- flokknum sem létu duglega í sér heyra þegar Siv Friðleifsdóttir þurfti að víkja úr ríkisstjórn; staðan er einnig rædd í hringborði með fulltrú- um allra flokka og birt er brot úr fyrirlestri sænskrar fræðikonu sem segir að við sama vanda sé að glíma í Svíþjóð og hjá Evrópusamband- inu. 30 / KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR Hún er fulltrúi nýrrar kynslóðir listamanna sem vinna við fleira en eitt listform. Kristín stundar myndlistarnám við Listaháskóla Islands og er líka að gefa út bók hjá Bjarti. Hún hefur ort mikið af ljóðum og vann ljóðasamkeppni Fréttablaðsins sl. vor. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir skyggndist inn í hugarheim listakonunnar. 6 / BRÚÐARBANDIÐ 10 / HRÓARSKELDUHÁTÍÐIN 28 / 83 ÁRA FEMÍNISTI 35 / FJÁRMÁL 36 / TÓNLIST 40 / BRÉF AÐ NORÐAN 48 / ALÞINGISVAKTIN 53 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 54 / MYNDASÖGUR Ritnefnd: Arnar Gíslason, Auður Magndís Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Hólm- fríður A. Baldursdóttir, Þor- gerður Þorvaldsdóttir, Þór- unn Hrefna Sigurjónsdóttir. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA / HGM hgm@a4.is sími: 552 0604 / 697 5808 38 / LILJA FJALLKÓNGUR Hún er í forystu fyrir leitarmenn sem smala einn stærsta afrétt lands- ins en leitirnar taka venjulega tíu daga. Lilja Loftsdóttir hefur tekið þátt í smalamennsku frá 15 ára aldri og þótti heiður að því að vera valin íjallkóngur Gnúpverja. Soffía Sigurðardóttir ræddi við Lilju um líf hennar og töfra öræfanna. 42 / KONUR OG KAUPMENNSKA í MALAVÍ Ljósmyndir: Ragnheiður Sturludóttir Forsíðumynd: HGM Auglýsingar: Hænir - Sirrý og Arndís sími: 558 8100 Prentun: Prentmet Guðrún Haraldsdóttir er doktor í mannfræði og hefur rannsakað kon- ur í Afríku í mörg ár. Hér ræðir hún við tvær konur sem stunda kaup- mennsku í Malaví. Önnur er opinber starfsmaður en stundar jafnframt svokallaðan rútuinnflutning en hin er fisksölukona. f Malaví þurfa konur oft að sjá fyrir heimili og börnum þótt þær séu giftar því tekjur mannanna fara í þeirra eigin skemmtanir. Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. © VERA ISSN 1021 -8793 50/KYNJAKVÓTAR OG KRÓNUREGLUR nefnist grein eftir dr. Ragnhildi Helgadóttur lögfræðing og kennara við Háskólann í Reykjavík. Ragnhildur rýnir hér í jafnréttislögin og veltir fyrir sér hvort þar sé að finna forgangsreglu sem hægt sé að nota til að jafna hlut kynjanna. 56 / FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU 4/4. tbl. / 2003/ vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.