Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 19

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 19
/ ORÐ OG EFNDIR í JAFNRÉTTISMÁLUM 1995 32% konur félagsmenn í Framsóknarflokknum 1999 34% konur félagsmenn í Framsóknarflokknum 2004 34% konur félagsmenn í Framsóknarflokknum 1995 34% konur § í stjórnum félaga innan flokksins 1999 31% konur i stjórnum félaga innan flokksins 2004 30% konur í stjórnum félaga innan flokksins 1995 30%konur formenn félaga 1999 2004 22% konur 22%konur formennfélaga formenn félaga 1995 50% konur form. í kjörd.samb. „litlar prinsessur”, „ókrýndar drottn- ingar”, „ótilgreindar 1999 2004 12% konur formaður í kjördæmissambandi 0% engin kona formaður í kjördæmissambandi 1995 20% konur þingmenn Framsóknarflokksins konur eða „svekktar konur”. Það er ekki talað um okkur sem 1999 2004 25% konur 33% konur þingmenn Framsóknarflokksins þingmenn Framsóknarflokksins „konur í flokknum” 1995 25% konur sveitastjórnarmenn Framsóknarflokksins og það virt að við 1999 30% konur sveitastjórnarmenn Framsóknarfl. séum að tjá okkur 2004 29% konur sveitastjórnarmenn Framsóknarfl. um jafnréttismál sem flokkurinn hef- ur viljað halda í heiðri og við unnið hörðum höndurn að, ásamt öðrum. Við 1995 20% konur ráðherrar Framsóknarflokksins 1999 33% konur ráðherrar Framsóknarflokksins 2000 i 50% konur | ráðherrar Frams.fl. 2004 20% konur ráðherrar Framsóknarflokksins reynsla virðist ekki nýtast konum til valda,” segir Hildur Helga. Farðu frá - þú ert fyrir Þegar Hildur Helga var formaður Nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum höfðu margar konur samband við hana sem höfðu bitra reynslu af því að vera ýtt út af listum í því skyni að tryggja karlmanni öruggt sæti. „Ég heyrði ótrúleg dæmi um fólk sem lagði ýmislegt á sig til að tryggja að þær gerðu ekkert í málunum. Svo fóru þær að skammast sín fyrir að hafa verið vikið af lista, þær hlytu þá að hafa gert eitthvað rangt. Af hverju eruð þið að hvetja konur til að taka þátt í stjórnmálum til að láta svo henda þeim út? er spurning sent ég fékk oft að heyra. Dæmin voru nefni- lega öll á þann veg að einhver karl- maður var talinn á uppleið og þyrfti að fá öruggt sæti. Þannig var ekki tal- að um konur þó að þær stæðu sig oft mjög vel í prófkjörum,” segir Hildur Helga. „Gamli frasinn: „Haltu kjafti og vertu sæt,” er enn í fullu gildi,” segir Bryndís og Hildur Helga bætir við: „Eða: Farðu frá - þú ert fyrir.” Þær 40 konur sem tóku þátt í áskoruninni á þingflokkinn og koinu um- ræðunni þar með af stað hafa verið kallað- ar ýmsum nöfnum af einstaka svekktum flokksbræðrum eftir að þær fóru að tjá sig um ráðherraskiptin. „Við erum kallaðar hefðum aldrei trúað því að við ættum eft- ir að upplifa svona mikið bakslag og þau viðhorf sem við erum að heyra, jafnvel frá yngsta fólkinu. Sumar okkar hafa jafnvel orðið fyrir hótunum og við finnum fyrir verulegum titringi í kringum okkur. Um leið hefur stuðningur við aðgerðir okkar VIÐ HEFÐUM ALDREI TRÚAÐ ÞVÍ AÐ VIÐ ÆTTUM EFTIR AÐ UPPLIFA SVONA MIKIÐ BAKSLAG OG ÞAU VIÐHORF SEM VIÐ ERUM AÐ HEYRA, JAFNVEL FRÁ YNGSTA FÓLKINU. SUMAR OKKAR HAFA JAFNVEL ORÐIÐ FYRIR HÓTUNUM OG VIÐ FINNUM FYRIR VERULEGUM TITRINGI í KRINGUM OKKUR verið ntjög mikill, bæði innan og utan flokksins, raunar úr þjóðfélaginu öllu.” Yngra fólkið minna jafnréttissinnað Þær leggja áherslu á að skilningsleysið gagnvart jafnréttismálum virðist meira meðal yngra fólks en þess eldra. Þennan viðhorfsmun segjast þær finna í þing- flokknum og finnst muna um þrjá þing- menn sem hurfu af þingi í síðustu kosn- ingum. Það eru Páll Pétursson, sem setti núverandi lög um fæðingarorlof, ísólfur Gylfi Pálmason og Ólafur Örn Haraldsson sem báðir stóðu að tillögu urn skipan Nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórn- málum, ásamt Siv Friðleifsdóttur. Unga fólkið sem kom í þingflokkinn í þeirra stað hefur því miður ekki sýnt að það sé með- vitað í jafnréttismálum og þeim finnst að Halldór Ásgrímsson hafi haft of reynslu- litla ráðgjafa upp á síðkastið. Þær leggja líka áherslu á að þær hafi verið að berjast fyrir stöðu allra kvenna í ríkisstjórninni, ekki bara Sivjar, en þeim orðrómi hefur verið komið á kreik að baráttan snúist bara um ráðherrastól hennar, væntanlega til þess að reyna að sundra samstilltum hópi. Að lokum eru þær spurðar um framtíð- ina og þá óvissu sem mun ríkja fram á síð- asta starfsár ríkisstjórnarinnar eftir að Halldór Ásgrímsson lét að því liggja að þá yrði stokkað upp í ráðherrahópnum. Þær telja að sú yfirlýsing muni auka spennuna hjá þeim konum sem koma til greina við val á ráðherrum, en telja jafnframt alls ekkert víst að um uppstokkun verði ræða. „Framtíðin er óljós en gefur okk- ur von,” segja þær. „Við vonumst til að þær aðgerðir sem við höfum farið út í skili árangri, að það verði á okkur hlustað enda ljóst að konur eru stór hluti virkra flokksfélaga. Konur mega ekki gefast upp, eins og sumum hefur verið skapi næst að gera. Við þurfum og ætluin að efla okkur og styrkja innan flokksins og hvetja fleiri konur til að taka þátt í stjórnmálum. Við höfum mörg tækifæri til að láta til okkar taka. Framundan eru kjör- dæmisþing þar sem kosið er til mið- stjórnar og einnig aðalfundir félaganna, en það er yfirlýst stefna Landssambands Framsóknarkvenna að koma sem flestum konum í stjórnir félaganna. Flokksþingið verður svo í febrúar og þar munum við beita okkur. Við ætlum ekki að gefast upp. Við látum ekki beygja okkur heldur mun- um við efla okkur og halda áfram að vinna að jafnrétti innan Framsóknarflokksins og hvar sem er í þjóðfélaginu,” segja þær að lokum. vera /4. tbl. / 2003/ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.