Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 57

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 57
Jafnréttisstofa Málþing og ráðstefna á vegum Jafnréttisstofu Jafnréttisstofa stendur fyrir málþingi og ráöstefnu í nóvember nk. Ráöstefna á Akureyri, 13.-14. nóvember: Kyngervi, umhverfi og samfélagsþróun Áherslur íslands á formennsku ári sínu í Norrcenu ráðherranefndinni eru á auðlindir norðursins sem felastí samfélagi, menningu og nátfúru. í yfirlýsingum Sameinuðu þjóðanna hefur skýrt komið fram að sjálfbœr þróun eigi sér ekki stað án þess að jafnrétti kynjanna sé náð. Konur flytja hins vegar í meira mceli en karlar frá dreifðum byggðum norðurslóða. Það er því mikilvcegt að kanna samspil kyngervis og umhverfis í að móta samfélagsþróunina á þessum svceðum. Markmið ráðstefnunnar sem verður haldin í Háskólanum á Akureyri, er að skapa vettvang fyrir samstarf á þessu sviði, þar sem frceðimenn og stjórnmálamenn geta skipst á hugmyndum. Málþing í Reykjavík 11.-12. nóvember: Um stööu karla og kvenna á norrœnum vinnumarkaöi Jafnréttisstofa stendur fyrir málþingi á Grand Hótel um stöðu kvenna og karla á norrcenum vinnumarkaði. Þátttaka er öllum heimil, Fyrri dagur málþingsins fjallar um karla í "kvennastörfum" og seinni dagurinn um kynjaskiptan vinnumarkað. Nánari upplýsingar um málþingið og ráðstefnuna er að finna á vefsíðu Jafnrétisstofu. Jafnréttisstofa. Rannsóknahúsi viö Norðurslóð. 600 Akureyri Sími 460 6200 • fax 460 6201 • netfang iafnretti@iafnretti.is www.iafnretti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.