Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 14

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 14
Orð og efndir í jafnréttismálum » Það vantar ekki að til séu fögur orð og fyrirheit um jafnréttismál hér á landi og má sjá brot af þeim hér á opnunni. Einnig má benda á að í vor lagði ríkisstjórnin fram þingsályktunartil- lögu um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára. Þar kemur fram vilji á ýmsum sviðum til að vinna að meira jafnrétti og eru lesendur hvattir til að kynna sér hana á vef Alþingis. Verkefnin eru flokkuð eftir ráðuneytum sem flest hafa sett sér háleit markmið í jafnréttismálum. En það er ekki nóg að gera áætlanir og setja fögur orð á blað ef þau gleymast þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem máli skipta. Undanfarið hefur óvenju mikið borið á því að ráðn- ingar í æðri stöður hafa reynt á jafnréttisviljann í verki og í Ijós hefur komið að efndirnar eru ekki í samræmi við loforðin. Sú spurning brennur því á mörgum jafnréttissinna hvort jafnrétt- ismarkmiðin gildi ekki ef karlar þurfa að fórna einhverju til að þeim sé náð. Ef þeir þurfa að víkja fyrir konu gilda fögru orðin ekki lengur. Um þetta fjallar þema blaðsins. 14/4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.