Vera - 01.08.2004, Qupperneq 16

Vera - 01.08.2004, Qupperneq 16
Við œtlum ekki að gefast upp rætt við framsóknarkonurnar Hildi Helgu Gísladóttur og Bryndísi Bjarnarson Elísabet Þorgeirsdóttir » Konur í Framsóknarflokknum eru ósáttar. Það kom vel í Ijós þegar tilkynnt var að Siv Friðleifsdóttir yrði ekki ráðherra í ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar sem tók við völdum 15. september. Konurnar benda á að þessi ákvörðun brjóti í bága við allar fyrri hefðir um val í ráðherrastóla þar sem vaninn er að litið sé til kjörfylgis og þingreynslu. Hún sé einnig andstæð ályktunum flokksins, m.a. frá konum, ungu fólki og kjördæmissambandi Suðvest- urkjördæmis. Til að fræðast nánar um hugsanir Framsóknarkvenna ræddi VERA við þær Hildi Helgu Gísladóttur og Bryndísi Bjarnarson en þær hafa báðar langa reynslu af flokksstarfi og voru í hópi þeirra kvenna sem lýstu opinberlega yfir andstöðu við hina umdeildu ákvörðun flokksformannsins. 16/4. tbl. / 2003/ vera

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.