Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 12

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 12
sjálfboðaliða sem telur um 20.000 manns virtust ungir karlar vera í meirihluta. Engar tölur var að fá um kynjahlutfall hópsins en ég fékk þó að vita að af þeim 260 starfsmönnum sem vinna árið um kring að því að skipuleggja hátíðina (og fá greidd laun fyrir) er 81 kona, eða tæpur þriðjungur. Meirihluti gesta, eða jafnan um 55-60%, eru karlar, þannig að þetta virðist fremur vera karlahátíð en kvennahá- tíð. Þegar ég svo spurði út í listafólkið sjálft, hve mörg þeirra væru konur, þá virtust skipuleggjendurnir sem sátu fyrir svörum dálítið hissa á spurningunni. Rikke 0xner, tónlistarstjóri hátíðarinnar og eina konan sem sat fyrir svörum á blaða- mannafundi, sagði eitthvað á þá leið að þau veldu ekki hljómsveitir eftir því hvort það væru karlar eða konur í þeim. Það EN HVERNIG STENDUR ÞA A ÞVI AÐ ÞESSI LÁGSTEMMDA ÞOKU- Tónlistin Mörg lesenda kannast eflaust við söngkonuna Julee Cruise, sem átti engilfríðu röddina í tónlistinni úr Twin Peaks, en hún var á Hróarskeldu með dönsku karlasveitina Pluramon í eftirdragi. Þar var líka þríeykið Blonde Redhead með hina japönsku Kazu í farar- broddi, stórkostleg hljómsveit sem er nýfarin eftir aðra heimsókn sína til íslands. Jesse Sykes heitir svo trúbadorína sem átti frábært kvöld, með betri tónleikum sem við sáum þar. En það var breska kvennasveitin Electrelane sem stóð upp úr af því sem við sáum, ásamt bandarísku strákunum í TV on the radio. Electrelane er alveg stórkostleg hljómsveit sem leikur heillandi og kraftmikið rokk en tónlist þeirra ögrar um leið á óþægilegan hátt. Slíkt telst til munaðar í því markaðs(um)hverfi sem sífellt er verið að reyna að flytja þetta Þríeykið Blonde Redhead með hina japönsku Kazu í fararbroddi SLÆÐA KVENNAMENNINGAR VIRÐ- IST UMLYKJA HRÓARSKELDU? KANNSKI ER ÞAÐ HREINLEGA RANGT HJÁ MÉR, EN EF EKKI ÞÁ ER ÞESSI FALLEGA STEMNING ÁGÆTT DÆMI UM AÐ KVENNAMENNING ER EKKI BUNDIN VIÐ KONUR. SEM BET- UR FER ÞÁ FINNST HÚN, STUNDUM AÐ MINNSTA KOSTI, LÍKA HJÁ OKKUR KÖRLUNUM TV on the radio sem mestu skipti væri „artistic ex- pression”, eins og Rikke orðaði það. Þetta hljómar dálítið kunnuglega: það er ekki kynið sem skiptir máli heldur hversu færir (nú, eða hæfir) listaMENNIRNIR eru. Þau voru samt sammála því að það skipti máli að til væru fyrir- myndir svo ungar stelpur hugleiddu að fara inn á þessa braut, en þau virtust bara ekki telja það á sína ábyrgð að koma fyrirmynd- unum á framfæri. En hvernig stendur þá á því að þessi lágstemmda þokuslæða kvennamenningar virðist umlykja Hróarskeldu? Kannski er það hrein- lega rangt hjá mér, en ef ekki þá er þessi fallega stemning ágætt dæmi um að kvennamenning er ekki bundin við konur. Sem betur fer þá finnst hún, stundum að minnsta kosti, líka hjá okkur körlunum. tónlistina - nauðungarflutn- listform ingum í. Þegar við fórum eítir tónleikana í „plötubúðina” á svæðinu til að kaupa diskinn þeirra þá var hann uppseldur. Það er að segja þetta eina eintak af honum sem útgáfu- fyrirtækið tók með sér yfir hafið. Kannski hefur ekki verið búist við að hann myndi seljast nokkuð, því hver vill sosum hlusta á ein- hverjar stelpur spila á gítar? 1 Skv. upplýsingum frá mótshöldurum að morgni síðasta hátíðardags. í fyrra var ein nauðgun tilkynnt og tvær árið áður. Þar á bæ þykir ein nauðgun á ári of mikið og voru mörg dönsku dagblaðanna ómyrk í máli í fyrra þegar tilkynnt var um eina nauðgun. Þar þykir ekki sæma að tala um nauðganir sem „eðlilegan fórnarkostnað” slíkra hátíða. 12/4. tbl. / 2003/ vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.