Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 42

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 42
'•'V- Konur og kaupmennska í Malaví » Þegar talað er um viðskiptastarfsemi kvenna í Afríku kemur líklega flestum fyrst í hug hinar kraftmiklu vestur afrísku markaðssölukonur. í löndunum við Gíneuflóa hafa konur löngum þótt slá körlum við í viðskiptum. Þar hafa Fante konur til dæmis lengi stjórnað millisvæðaviðskiptum á fiski út frá fyrrum Gull- strönd Gíneuflóa og Yoruba konur verið áberandi á markaðstorgum bæði Nígeríu og Gana. Þótt sögulegar heimildir sýni að konur í suðurhluta álfunnar hafi einnig tekið þátt í vöruskiptum og viðskiptum í gegnum tíðina virðist þátttaka þeirra ekki hafa verið eins mikil eða eins víðtæk og viðskiptastarfsemi kvenna í Vestur Afríku. Á nýlendutímanum voru karlar nær allsráðandi á markaðstorgum suðlægrar Afríku og enn þann dag í dag gera ýmsir efnahagslegir og menning- arlegir þættir konum erfiðara fyrir en körlum að stunda viðskipti. [ Malavl hafa ólaunuð landbúnaðar- og heimilisstörf löngum verið aðal- verksvið kvenna en gloppóttar sögu- legar heimildir gefa þó vísbendingu um að fyrir nýlendutíma Breta í land- inu hafi konur tekið meiri þátt í versl- un og viðskiptum en seinna varð. ( suðurhluta landsins framleiddu kon- ur til dæmis salt í miklum mæli fyrr á timum og notuðu bæði til staðbund- inna vöruskipta og millisvæðavið- skipta. En eins og ( öðrum breskum Guðrún Haraldsdóttir nýlendum leitaðist nýlendustjórnin í Malavf við að móta kynhlutverk þegna sinna eftir Viktoríönskum hug- myndum heimalands síns en þær voru sérstaklega fjandsamlegar móð- urættarsamfélögum Afríku sem 42/4. tbl./2003/vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.