Vera - 01.08.2004, Síða 57

Vera - 01.08.2004, Síða 57
Jafnréttisstofa Málþing og ráðstefna á vegum Jafnréttisstofu Jafnréttisstofa stendur fyrir málþingi og ráöstefnu í nóvember nk. Ráöstefna á Akureyri, 13.-14. nóvember: Kyngervi, umhverfi og samfélagsþróun Áherslur íslands á formennsku ári sínu í Norrcenu ráðherranefndinni eru á auðlindir norðursins sem felastí samfélagi, menningu og nátfúru. í yfirlýsingum Sameinuðu þjóðanna hefur skýrt komið fram að sjálfbœr þróun eigi sér ekki stað án þess að jafnrétti kynjanna sé náð. Konur flytja hins vegar í meira mceli en karlar frá dreifðum byggðum norðurslóða. Það er því mikilvcegt að kanna samspil kyngervis og umhverfis í að móta samfélagsþróunina á þessum svceðum. Markmið ráðstefnunnar sem verður haldin í Háskólanum á Akureyri, er að skapa vettvang fyrir samstarf á þessu sviði, þar sem frceðimenn og stjórnmálamenn geta skipst á hugmyndum. Málþing í Reykjavík 11.-12. nóvember: Um stööu karla og kvenna á norrœnum vinnumarkaöi Jafnréttisstofa stendur fyrir málþingi á Grand Hótel um stöðu kvenna og karla á norrcenum vinnumarkaði. Þátttaka er öllum heimil, Fyrri dagur málþingsins fjallar um karla í "kvennastörfum" og seinni dagurinn um kynjaskiptan vinnumarkað. Nánari upplýsingar um málþingið og ráðstefnuna er að finna á vefsíðu Jafnrétisstofu. Jafnréttisstofa. Rannsóknahúsi viö Norðurslóð. 600 Akureyri Sími 460 6200 • fax 460 6201 • netfang iafnretti@iafnretti.is www.iafnretti.is

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.