Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 55

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 55
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 103 A Ifafetoprotein rannsóknir í legvatni. Er gerð hjá þeim konum sem áður hafa fætt barn með spína bifida og anecephalus, eða hafa sögu um það í ætt. Alfafetoprotein er eggjahvítuefni sem finnst hjá fóstrinu, en hverfur úr blóði barnsins fljótlega um eða eftir fæðingu. Við legvatnsrannsókn finnst Alfafetoproteinið einnig í legvatni, en lækkar normalt er líðurá meðgöngutímann. Ef fóstur er með opinn spína bifida eða anecphalus þar sem-mænuvökvi rennur út í legvatnið verður hækkun á Alfafetoproteini. Alfetoprotein yfir 31. microgr/ml. eftir 17—18 vikur sýnir óeðlilega haskkun og gæti því bent á spína bifida eða anecephalus. Ath. ef legvatnssýnið verður blóðugt af fósturblóði getur það gefið ranga útkomu. Hormónamcelingar i serum Magn hormóna, sem framleidd eru í fylgju eru mæld til að meta starfsemi fylgju. Einnig ef lágt oestriolmagn mælist hjá konu, getur það bent á anecephalus. OCT-próf— Oxytocin Challenge Test. Legsamdrættir eru framkallaðir hjá konunni með Syntocinondreypi. Konan er tengd monitor á meðan og þannig fylgst með, hvort breytingar verði á hjartslætti fóstursins meðauknum samdrætti í leginu. Sýnt hefur verið fram á að óhætt er að gera OCT eftir 28. viku meðgöngu, en þó er ekki talið ráðlegt að gera það fyrr en eftir 32. viku. Gera skal OCT vikulega hjá öllum konum í áhættusamri (high-risk) meðgöngu eftir 34. viku. Frábendingar: 1. Hafi áður verið gerður klassískur keisaraskurður. 2. Fyrirsæt fylgja. 3. Sé hætta á prematurfæðingu, t.d. hjá konum með cervix insufficiens, gemelli eða farið legvatn fyrir tímann. Túlkun prófa: Neikvœtt próf. Sé prófið neikvætt, sýnir það að blóðflæði til fylgjunnar er nægilegt, þ.e.a.s. fóstrið líður ekki súrefnisskort þrátt fyrir samdrætti í leginu. Fóstrinu er því óhætt í a.m.k. viku og er þá talið nóg að endurtaka prófið vikulega. Jákvœtt próf. Sé prófið jákvætt bendir það til þess að blóðflæði og súrefnisfiutningur um fylgju sé ekki nægilegur. Leggja þá flestir sérfræðingar til að framkvæmdur sé keisaraskurður. Fari saman lágt oestriol-gildi og jákvætt OCT, skal alltaf framkvæma acut keisaraskurð, jafnvel þótt L/S hlutfallið í legvatni sé minna en 2/ 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.