Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004
Fréttir UV
Hroki og oflæti
Ragnheiður Hákonar-
dóttir, bæjarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins á ísafirði, var
annar tveggja bæjar-
fulltrúa flokksins sem
mótmæltu fjölmiðla-
frumvarpi Davíðs
Oddssonar forsætis-
ráðherra. Halldór
Halldórsson bæjar-
stjóri var sá eini sem
greiddi atkvæði gegn
ályktuninni en Bima
Lárusdóttir íjölmiðlafræð-
ingur, flokkssysúr þeirra, sat
hjá við atkvæðagreiðsluna.
Ragnheiður segist hafa
áhyggjur af ástandinu í þjóð-
félaginu. „Almennt séð þá er
fjölmiðlafrumvarpið komið
sem fyllir mæhnn hjá fólki.
Þetta virðist bera merki
hroka og oflætis en ekki
samvinnu og yfirsýnar sem
stjómvöld eiga að sýna.
Þetta er röng málsmeðferð
og það skipti máli hvemig
lög em unnin," segir Ragn-
heiður.
Lögga úðaði
ölvaðan
ölvaður maður réðist
á tvo lögreglumenn á
Seyðisfirði í fyrradag eftir
að þeir höfðu stöðvað
hann vegna gruns um
ölvunarakstur. Sá ölvaði
réðist á lögreglumennina
er þeir báðu hann að
stíga út úr bíl sínum.
Varð lögreglan að nota
úðabrúsa til að yfirbuga
manninn en í átökunum
tognaði annar lögreglu-
maðurinn á hálsi en hinn
á hendi. Sá ölvaði var ný-
kominn úr ferjunni Nor-
rænu þegar atvikið átti
sér stað. Maðurinn var
látinn laus síðdegis í gær
eftir skýrslutöku. Hann
má búast við kæru í
framhaldi af rannsókn
málsins.
Er rétt að setja
þak á fœðingar-
orlofsgreiðmir?
Kristján Kristjánsson
sjónvarpsmaöur
J prinsippinu fínnst mér rangt
að skerða greiðslurnar. En á
móti kemurað ef kostnaðurinn
verður óheyrilega hár er hætt
viö að réttindi allra skerðist. Ég
held að þessi skeröing bitni á
tiltölulega fáum, þeim sem
hafa I flestum tilfellum efni á
að taka hana á sig."
Hann segir / Hún segir
„Já, þaö er rétt að setja þak á
þær. En þá hækkum við þær
þar sem við á og lækkum þær
þar sem það á við. Og auð-
vitaö á að lengja fæðingaror-
lofeinstæðra mæöra um
þessa þrjá mánuði sem feð-
urnir fá, þær gegna bæði hlut-
verki móðurog föður."
Margrét Kristfn Blöndal
tónlistarkona
Kona í Hafnarfirði virðist hafa fengið móðursýkiskast vegna fregna af barnaníðingi
á gulum sendiferðabíl. Hún sendi lögregluna á saklausan mann á gulri gröfu og
keyrði á símamann þegar hún ljósmyndaði gröfumanninn. Lögreglan lítur athæfi
konunnar alvarlegum augum.
SflnplaH saMiusan grofumann
níðing ng knyril á símamann
Hafnfirsk kona á fertugsaldri ók á símamann við Hvaleyrarbraut
í gær á meðan hún reyndi að ljdsmynda gröfumann sem hún
taldi hafa reynt að gefa börnum sínum nammi. Lögreglan lítur
það mjög alvarlegum augum að fólk reyni að stimpla saklausa
menn barnaníðinga.
Smári Magnússon gröfumaður
vann að verkefhi við Hvaleyrar-
brautina þegar atvikið varð klukkan
10.42 í gærmorgun. Forsaga málsins
er sú að daginn áður hafði konan
kallað lögregluna til og sakað gröfu-
manninn um að hafa boðið börnum
sælgæti. Börnin voru að leik um 150
metra frá vinnusvæði Smára og
samstarfsmanna hans á sama tíma
og hann kom á vinnusvæðið um
kaffileytið á fimmtudaginn. „Ég beið
eftir samstarfsmönnum mínum í tíu
mínútur og nánari upplýsingum um
hvað ætti að framkvæma," segir
Smári sem vinnur verkið fyrir Land-
símann. „Síðan hvarf ég af vettvangi
í kaffi, kom aftur til baka og var
þama í þrjú kortér á vinnusvæðinu.
Svo kom lögreglan og fór að spyrja
mig spurninga. Það hafði komið
ábending um að ég væri að bjóða
börnum nammi, sem var alveg frá-
leitt," segir Smári. Lögreglan segir
ekkert benda til þess að um slflct hafi
verið að ræða.
Lögreglan með málið í rann-
sókn
í gærmorgun kom konan, sem
sendi lögregluna á Smára, á bfl með
tvö börn sín upp að gröfunni, þar
sem Smári sat ásamt vinnufélögum
sínum. „Þá rennir bfll upp að hliðina
á okkur, kona er undir stýri og með
tvö böm í bflnum. Hún keyrir upp á
planið og svo í burt. Stuttu seinna
sáum við hana koma aftur. Við vor-
um að flissa með það hvort þetta
væri konan sem hafði samband við
lögregluna í gær. Hún stoppaði og
vildi greinilega eitthvað tala við mig.
Ég skrúfaði niður og hún spurði mig
eftir nafni. Ég sagði henni að tala
„Maður veit ekkert
hvað konan ætiar sér
að gera með þessar
myndir, hvort hún
setji þær á netið með
einhverjum barnaníð-
ingspistlL"
bara við lögregluna. Þá byrjaði hún
að mynda og glotti. Svo rauk hún af
stað og horfði á okkur á meðan, en
keyrði niður tengingamann fiá Sím-
anum sem var þarna að störfum,"
segir Smári.
Símamaðurinn marðist illa við
ákeyrsluna og ákváðu starfsmenn á
vettvangi að fyrirskipa konunni að
bíða lögreglunnar. Kristján Guðna-
son hjá lögreglunni í Hafnarfirði
segist hafa umferðaróhappið til
rannsóknar. „Þetta hefur verið skoð-
að og það eina sem við höfum í
rannsókn er umferðaróhappið. Það
er ekkert sem styður að nokkuð ann-
að sé í málinu," segir hann og tekur
fram að afar alvarlegt sé ef fólk reyni
að klfna sök á saklausa menn.
Veit ekki hvaða hvatir liggja
að baki
Nokkin móðursýki virðist hafa
gripið um sig hjá konunni, en í síð-
ustu viku var bamalokkari á sveimi í
Hafnarfirðinum á gulum sendiferða-
bfl. Hann tók þrjá fjögurra til sex ára
drengi í Holtabyggðinni í bflferð og
bauð þeim síðar aftin í bflferð, með
þeim skilyrðum að þeir fengju að
keyra. Þá var tilkynnt um fleiri tilvik.
Lögreglan beindi þeim tilmælum til
fólks að vara böm við að fara upp í
bíla ókunnugra og bað fólk að til-
kynna ef grunsemdir vöknuðu um að
fullorðnir reyndu að lokka börn upp í
bfla í óheiðarlegum tilgangi.
Smári gröfumaður segist hafa
áhyggjur af því að óhróður verði bor-
inn út um hann á netinu. „Maður veit
ekkert hvað konan ætlar sér að gera
með þessar myndir, hvort hún setji
þær á netið með einhverjum barna-
mðingspisth. Þarna var ég á vinnu-
svæði og börnin vom á götunni fyrir
ofan og hinum megin við götuna,
ekki nálægt mér. Ég veit ekki hvaða
hvatir Uggja þarna að baki með þess-
ar ásakanir. Kannski það að ég var á
gulri gröfu," segir Smári.
jontrausti@dv.is
Davíð heldur áfram að senda forseta tóninn
Davíð segir Ólaf enn vanhæfan
„Forsetinn er auðvitað vanhæf-
ur," segir Davíð Oddsson í viðtali við
Viðskiptablaðið í gær. Þar fjaUar
Davíð áfram um meint vanhæfi
Ólafs Ragnars Grfmssonar, forseta
íslands, til að vísa fjölmiðlalögunum
til þjóðarinnar. „Hvort sem menn
viðurkenna það eða ekki að hann
séð það að lögum tek ég eftir því, að
það eina sem menn segja er að hann
sé ekki vanhæfur af því að hann
verði aldrei vanhæfur. Það virðist
öUum bera saman um að
ef um hann giltu venju-
leg vanhæfisskilyrði
þá væri hann alger-
lega vanhæfur."
UmmæU Davíðs
vanhæfi forsetans
vöktu mikla at-
Þeg-
ar hann
lét þau
Ólafur Ragnar Grímsson £r sam-
kvæmt Davíð vanhæfur til að skrifa
ekki undir lög enþað fylgir ekki sög-
unni hvort hann sé hæfur til að skrifa
undir þau eða þurfi að fela handhöf-
um forsetavalds undirritunina.
um
faUa í sjónvarpsviðtah fyrir tveimur
vikum. Þar rökstuddi hann vanhæf-
ið með tengslum Ólafs við fram-
kvæmdastjóra Norðurljósa, Sigurð
G. Guðjónsson, sem væri formaður
stuðningsmannaklúbbs forsetans.
Davíð studdi vanhæfið einnig með
sögum af veislum sem Ólafur átti að
hafa boðið Jóni Ólafssyni, fyrrver-
andi stjórnarformanni Norðurljósa,
tfl og með því að dóttir Ólafs starfaði
hjá Baugi. UmmæU Davíðs féUu í
grýttan jarðveg og hélt hann sig tfl
hlés með þessi sjónarmið þar tfl nú.
Ekki er útskýrt í við-
talinu hvort vanhæfið
þýði að Ólafur eigi
að skrifa undir lög-
in umorðalaust,
eða hvort hann
eigi að
handhafa
valds til að undirrita
ijölmiðlalögin.
Davíð Oddsson itrekar
að forsetinn sé algerlega
vanhæfur til að skrifa
ekki undir fjölmiðlalögin.
ESB vill ísland valdalaust í nýrri stofnun
ísland útilokað frá
landamærastofnun
fslendingar og Norðmenn fá
ekki atkvæðisrétt í nýrri
landamærastofnun Evrópusam-
bandsins sem tekur tU starfa á
næsta ári þrátt fyrir að þjóðirnar
séu aðilar að Schengen-
samstarfinu um opnun
innri landamæra Evrópu-
ríkja og sameiginlega ytri
landamærastefnu ríkj-
anna. Þetta er fullyrt af
fréttamiðlinum EU Obser-
ver en vitnað er tfl heim-
ilda innan framkvæmda-
stjórnar ESB. Framkvæmda-
stjórnin samþykkti á miðvikudag
hvernig háttað yrði aðUd íslands og
Noregs að nýju landamærastofnun-
inni og lagðist hún gegn því að
löndin fengju atkvæðisrétt. A sama
fundi var samþykkt að löndin tvö
væru ekki skuldbundin tU að hlíta
öllum ákvörðunum landamæra-
stofnunarinnar ef þau kysu það.
Enn á þó eftir að fjalla um þessar
tillögur í aðildarríkjunum en búist
er við að framkvæmdastjórninni
Schengen eftirlit í Leifsstöð ESB vW ekki
að íslendingar ráði neinu um stefnunni i
landamæravörslunni.
verði veitt vald til að semja um ýmis
útfærsluatriði í samskiptum við ís-
land og Noreg.
Nýju landamærastofnunni verð-
ur falið að samhæfa landamæraeft-
irlit. Hjá henni munu starfa um 30
manns.