Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Page 7
SKJÓTUM UPP FÁNA ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ SET]A UPP VINSÆLUSTU FÁNASTÖNG LANDSINS ■ v.';- yV' Gyllt kúla setur svip á stöngina. Snúningsfótur svo fáninn snúist síður utan um stöngina. Stöngin er fellanleg. Forsteyptur sökkull. ■ii: ‘'M TILBOÐSVERÐ 6 metra stöng 39.000 krónur 7 metra stöng 43.000 krónur 8 metra stöng 49.000 krónur Stönginni fylgir fánalína, línufesting, stangarkúla (húnn) og festingar. Fislétt glertrefjastöng (ekkert viðhald). Sex metra stöng vegur aðeins 23 kg. Stöngin er fellanieg. Tilboðá formenta INTERNATIONAL A B fánastöng, Einafánastöngin með vottun samkvæmt gæðastaðlinum ISO-9002 11 iltffc s 1 tv v mSSBSm' * . íslenska fánanum og forsteyptum sökkli með öllum festingum. Tilboð á uppsetningu Bjóðum uppsetningu á Stór-Reykjavíkursvæðinu á 6 og 7 metra stöngum á 18.000 krónur og 8 metra stöngum á 21.000 krónur (miðað við eðlilega jarðvegsvinnu). Stöngin er flutt heim, sökklinum komið fyrir, stöngin reist og fáni dreginn að hún. Auðveld og fljótleg uppsetning með forsteyptum sökkli Þú einfaldlega kemur sökklinum fyrir, fyllir að með frostfríu efni (samkvæmt leiðbeiningum) og reisir stöngina! Það er ekki flóknara. Heimilisfang Grandagarður 2 Sfmi 580 8500 Fax 580 8501 Stofnár 1916 Vefftng www.eilingsen.is Tegund verslunar Ferða- og útivistarvörur, gasvörur, útgerðarvörur, björgunar- og neyðarvörur o.fl. VERSLUN ATHAFNAMANNSINS ELLINCSEN Opið frá kl. 8:00 - 18:00, og laugardaga frá kl. 10:00 -14:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.