Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Page 30
30 LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 Helgarblaö DV Margrét Frímanns- dóttir er fimmtug í dag og stendur á tímamótum. Hún er þingmaður í stjórnarandstöðu á Alþingi og hefur einnig átt í baráttu við erfiðan sjúk- dóm. Margrét Frímannsdóttir riflar um frekar daufan vetur framan af, stjóm- arflokkamir vel sam- límdir eftir kosning- arnar og lítilla breytinga að vænta, stjórnarandstaðan var að ná saman vopnum sínum, ákveðinn drungi hvíldi yfir öllu. Skýr skil milli stjómar og stjórnarandstöðu hafi í raun ekki kom- ið upp fyrr en eftir áramót, fyrir utan auðvitað afgreiðslu fjárlaga. Margrét er nýkomin frá Frakklandi, „þar gat ég horft á atburðina hér heima úr ákveð- inni fjarlægð, ekki bara þessari landa- fræðilegu. En það er ekki auðvelt að lýsa því sem er að gerast, þreytan er far- in úr mannskapnum, pólitíkin er að kristallast en síðast en ekki síst er það þessi valdhroki sem ekki hefur áður komið eins skýrt fram og í vetur. Smám saman hefur stjórnin verið að færa sig upp á skaftið, vanvirða lög og gildandi reglur í landinu, valdhrokinn kristallast sífellt meira í öllum þeirra athöfnum." Margrét er ekki frá því að nú á síðustu mánuðum hafi allir verið búnir að fá nóg og við veltum fýrir okkur hvort dúkamáhð í vikunni hafi verið ein birt- ingarmynd þess. Dúkuð borð og ódúkuð Að sögn Margrétar vom dúkuðu borðin hugsuð fyrir þá sem tóku á móú gestum í hádeginu, „svo menn gætu farið aðeins afsíðis. Það æxlaðist hins vegar þannig að Sjálfstæðisflokkurinn tekur sér stóra borðið með dúknum úú í homi. En það hefur svo sem gerst áður, lengi hafði Alþýðubandalagið stórt hringborð og hélt þar hópinn og eins hefur það verið með dúkaða borð- ið og Sjálfstæðisflokkinn. Ég veit ekki hvort dúkurinn verður einhvers konar tákngervingur þess valdhroka og yfir- læús sem einkennir störf ríkisstjómar- innar en stór hópur stjómarandstæð- inga ákveður að afdúka borðið og setj- ast við það. Sjálfri er mér eiginlega al- veg sama hvort Sjálfstæðisflokkurinn situr á þessu stóra borði úú í homi, með eða án dúks. En þetta er eitthvert tákn, kannski um að komið sé að því að allir em búnir að fá nóg af valdhrokan- um, ekki bara inni á þingi. Ég finn þetta alls staðar, úú í búð, hvar sem maður kemur em allir búnir að fá nóg af hrok- anum." Vinátta, kuldi og lífssýn Vináttu og kunningsskap milh þingmanna segir Margrét ganga þvert á aha flokka eins og gengur, „en ég get ekki sagt að sambandið milh ráðherra og stjómarandstöðu sé hlýlegt. Einn og einn kannski, ég nefni mann eins og lón Kristjánsson. Hann er hvers manns hugljúfi og maður tengir hann aldrei inn í þennan valdhrokahóp. Bjöm Bjarnason er holdgervingur þess hóps í mínum huga, hann er í sinni skel og það er aht í lagi, þar má hann vera.“ í beinu framhaldi förum við Margrét yfir í aldagömul, frönsk hugtök um hægri og vinstri í stjómmálum, hvort þau nái yfir lífssýn nutímamanna. „Við notum ennþá þessi hugtök en lífssýn er það sem stýrir póhtíkinni í dag, a.m.k. hjá þeim sem em vinstra megin við miðju," Margrét kímir yfir franska hug- takinu, „en Davíð Oddsson er lífssýn sjálfstæðismanna og það er slæm þró- un. Þegar póhú'skar hugsjónir hverfa fyrir foringjadýrkun." Nýju stjórnarþingmennirnir „Sjáðu t.d. þessa nýju þingmenn þeirra sem nú komu inn, suma hverja efnilega þingmenn að manni fannst, gott efni í starfsmenn þjóðarinnar, en það er það sem við þingmenn erum. hreiðruðu umsig í setustofuhluta skrifstofunnar, sötruðu heittkaffið og ræddu um lífið og tilveruna, krabbameinið og sjálft Alþingi íslendinga. , i issssiisis’ Það er því leiðinlegt að horfa á þá síðan kyngja öhu því sem þeir hafa áður sagt og talað um af miklmn sannfæringar- krafú, komna undir þetta foringjavald, þetta hlýtur að vera sár reynsla fyrir þessa ungu þingmenn." Margrét telur framsóknarmennina flesta vera bara að halda stólunum sínum, „en þar eru samt sem áður að koma upp raddir sem vhja fara aðrar leiðir, eins og Krist- inn H. Gunnarsson. Hann hefurlýst því í blaðaviðtah að í Framsóknarflokkn- um fari ekki fram þroskuð umræða, þar er farið eftir fyrirskipunum og tilskip- unum. Það mun verða þessari ríkis- stjórn að fahi fyrr eða síðar," segir Mar- grét Frímannsdóttir, „ég bind vonir við að hún brotni á kjörtímabilinu. Það er undir stjómarandstöðunni komið og ekki síður almenningi í landinu." Fjölmiðlafrumvarpið Margrét fullyrðir ekkert um hvort allur almenningur og sá meirihluú sem sýnt hafi andstöðu við fjölmiðlafrum- varpið þekki það th hh'tar, „hins vegar finnast mér þessi mótmæh tákmæn. Menn em að mótmæla valdhrokanum, foringjavaldinu, biðja um samráð og sá meirihluú þjóðarinnar sem kaus ríkis- stjómina th áframhaldandi setu er að fara fram á að hún noú valdið rétt, á sanngjarnari og manneskjulegri hátt. Við í stjómarandstöðunni verðum að reyna að beina henni af þessari braut en fólkið í landinu verður líka að standa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.