Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Síða 36
36 LAUGARDACUR 29. MAl2004 Sport DV 9 LANOSBANKA DEILDIN LANDSBANKA DEILDIN íslandsmeistarar KR fengu sín fyrstu stig á tímabilinu þegar þeir mörðu sigur gegn nýliðum Víkings í Frostaskjólinu, 2-1. Víkingar voru síst lakara liðið í leiknum en 17 ára strákur í KR-liðinu sá til þess að heimamenn fengu öll stigin þrjú. KR-VÍKINGUR 2-1 3. umf. - KR-völlur -27. mal Dómari: Jóhannes Valgeirsson (1). Ahorfendur: 1772. G»0i lciks: 2. Gul spjöld: KR: Kristján F. (68), Kjartan (82.). Víkingur: Sigursteinn (90.). Rauð spjöld: Sigursteinn (90.). Mörk 0-1 Egill Atlason 15. skot úr teig Grétar 1-1 Ágúst Gylfason 34. viti Kjartan 2-1 Arnar Jón Sigurgeirsson 52. skot úr teig Kjartan Leikmenn KR: Kristján Finnbogason 2 GunnarEinarsson 1 (55., Kristinn Magnússon 3) Kristján Örn Sigurðsson 4 Petr Podzemsky 4 Jökull Elísabetarson 1 Bjarní Þorsteinsson 1 Kristinn Hafliöason 2 Ágúst Gylfason 3 Arnar Jón Sigurgeirsson 2 Sölvi Davtðsson 1 (90., Ólafur Páll Johnson -) Kjartan Henry Finnbogason 4 (86., Guðmundur Benediktsson -) Leikmenn Víkings: Martin Trancik 3 Steinþór Gíslason 4 (90., Andri Tómas Gunnarsson -) Sigurjón Þorri Ólafsson 1 (63., Þorvaldur M. Guðmundsson 1) Sölvi Geir Ottesen 3 Höskuldur Eiriksson 2 Vilhjálmur Ragnar Vilhjálmsson 4 Sigursteinn Gíslason 2 Kári Árnason 1 Daniel Hjaltason 1 Egill Atlason 2 (73.,Stefán Örn Arnarson -) Grétar Sigurðsson 3 Tölfræðin: Skot (á mark): 10-9 (5-6) Varin skot: Kristján 3 -Trancik 3. Horn: 2-2 Rangstöður: 2-4 Aukaspyrnur fcngnar: 17-18. BESTURÁ VELLINUM: Kjartan Henry Finnbogason, KR GRINDAVÍK-FYLKIR 0-2 3. umf. - Grindavikurvöllur -27. mal Dómari: Magnús Þórisson (2). Ahorfandun 700. Gæði lciks: 2. Gul spjöld: Grindavfk: Gestur (45.), Óðinn (54.), Kekic (56.), McShane (90.) cv - Fylkir: Gunnar Þór (86.), Kristján (88.). Rauð spjöld: Engin. Mörk 0-1 Sævar Þór Gíslason 59. skot úr teig Þorbjörn Atli 0-2 Þorbjörn Atli Sveinsson 68. skot úr markteig Sævar Þór Leikmenn Grindavíkur: Albert Sævarsson 3 Ray Anthony Jónsson 3 Slnisa Kekic 4 Óðinn Árnason 4 Guðmundur Andri Bjarnason 3 (62., Óskar Hauksson 2) ». Paul McShane 2 Eysteinn Hauksson 1 (65., Eyþór Atli Einarsson 2) Gestur Gylfason 2 Orri Freyr Óskarsson 2 Óli Stefán Flóventsson 1 (75., Jóhann Helgi Aðalgeirsson -) Grétar Hjartarson 3 Leikmenn Fylkis: Bjarni Þórður Halldórsson 5 Guðni Rúnar Helgason 3 Þórhallur Dan Jóhannsson 4 Valur Fannar Gfslason 3 Gunnar Þór Pétursson 3 Ragnar Sigurðsson 2 (67„KristjánValdimarsson 2) Helgi Valur Daníelsson 1 ■ Finnur Kolbeinsson 2 Sævar Þór Gíslason 3 (83., Eyjólfur Héöinsson -) Þorbjörn Atli Sveinsson 3 (73., BjörgólfurTakefusa -) Ólafur Páll Snorrason 2 Tölfræðin: Skot (á mark): 17-8 (6-3) Varin skot: Albert 1 - Bjarni 6. Horn: 7-5 Rangstöður: 6-7 Aukaspyrnurfengnar: 20-15. BESTUR Á VELLINUM: Bjarni Þórður Halldórsson, Fylki betrien hanti ror oftei cn ekkfxktvfí ó undan vttrnor- mbnhum Vlkfltgi i Iviknum ÍCU"ÍnÍCS Það sást greinilega á leik KR og Víkings á fimmtudag að það er engin tilviljun að þessi félög skrapa botninn í Landsbanka- deildinni. Leikur liðanna var klassískur botnbaráttuslagur þar sem góður fótbolti fékk að víkja fyrir háloftaspyrnum og baráttu. Mátti vart á milli sjá hvort liðið var Islandsmeistari og hvort liðið á að falla lóðrétt í 1. deild samkvæmt spám sér- fróðra manna. Það voru þó íslandsmeistararnir sem höfðu sigur að lokum í leðju- slagnum, 2-1. Það hafði nákvæmlega ekki nokkur skapaður hlutur gerst í leiknum þegar Egill Atlason kom Víkingi yfir með góðu skoti sem hann fékk að taka óáreittur enda var maðurinn sem átti að dekka hann víðs fjarri eins og reyndar oft f þessum leik. KR-ingar fengu vafasama vítaspyrnu rúmum tíu mínútum fyrir leikhlé þegar arfaslakur dómari leiksins, Jóhannes Valgeirsson, dæmdi á h'tið brot Þorra Ólafssonar gegn Kjartani Finnbogasyni. Ágúst var öryggið uppmálað á punktinum og jafnaði leikinn. Vikingar fengu tvö dauðafæri rétt fyrir hlé. Fyrst bjargaði Ágúst á línu frá Dam'el en síðan var Sölvi klaufi er hann stóð einn andspænis markinu. Jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en snilldartaktar Kjartans Henry á 52. mínútu komu Arnari Jóni í dauðafæri sem hann gat ekki annað en skorað úr. Þegar á allt er Utið voru Víkingar skárra liðið í þessum leik. Vörðust vel og voru síðan stórhættulegir í föstum leikatriðum þar sem frábærar spyrnur Vilhjálms fengu að njóta sín. Fyrirliði Vfldngs lét aftur á móti „kjúklinginn" fara illa með sig í tvígang og það var of dýrt. Það voru ekki snilldartaktar meistaranna sem skiluðu þessum sigri heldur einstaklingsffamtak Kjartans. Baráttan í liðinu var ágæt og þeir fá plús fyrir að vanmeta ekki andstæðinginn. Miðverðirnir voru jafn góðir og bakverðirnir voru slakir og það kom flestum á óvart að innistæða skyldi hafa verið fyrir „gúmmítékkanum" Podzemsky sem fann sig vel í miðverðinum. Sóknarleikurinn er aftur á móti mikill höfuðverkur fyrir Willum enda ákaflega getulaus. Enn og aftur voru Vfldngar nálægt stigi en aftur voru þeir sjálfum sér verstir því þeir nýttu ekki færin. Vilhjálmur var sprækur gegn sínum gömlu félögum og spyrnur hans fúndu oft kollinn á Grétari. Steinþór stóð síðan upp úr í vörninni en hann pakkaði Sölva Davíðssyni saman. Lesa blöðin of mikið „Það getur verið býsna þungt að ýta kyrrstæðum vagni af stað en þegar það loksins hefst þá er auðveldara að láta hann rúlla í ff am- haldinu," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í leikslok en honum var auðsjáanlega létt enda búinn að vera undir mikilh pressu. Sigurður Jónsson, þjálfari Vfldngs, var hundfúll í leikslok og langt frá því að vera sáttur við Jóhannes Valgeirsson, dómara leiksins. „Við erum litla liðið sem er að koma upp og það hafa allir verið að lesa blöðin sem spá okkur niður aftur. Ég er ansi hræddur um að þessir dómarar séu að lesa þessi blöð of mfldð og taka þetta nærri sér," sagði Sigurður vondur. „Við vorum mikið betri og óheppnir að fá ekkert út úr þessum leik." henry@dv.is, vignir@dv.is m V: Löng og enfið fæðing Fylkismenn komnir á toppinn í Landsbankadeildinni eftir sigur á Grindavík Fylkismenn gerðu það sem þurfti Hann var ekki rishár knatt- spyrnuleikurinn sem Grindvfldngar og Fylkismenn buðu upp á í Grindavfk á fimmtudaginn. Það má segja að eini munurinn á liðunum hafi verið sá að Fylkismenn kláruðu sín færi en skot Grindvíkinga strönduðu á Bjarna Þórði Halldórs- syni, mjög góðum markverði Fylkis- manna. Þegar uppi var staðið höfðu Fylkismenn skorað tvívegis án þess að Grindvfldngar næðu að svara fyrir sig. Leikmenn liðanna spfluðu mjög varfærnislega, sóttu á fáum mönn- um og það var greinflegt að þjálfarar beggja liða ætluðu sér ekld að taka óþarfa áhættu. Lflct og í fyrstu tveimur leikjunum voru Grindvfldngar vel skipulagðir varnarlega lengst af, boltinn gekk á körflum ágætlega en sóknarleik- urinn var hugmyndasnauður og htið beittur. Þeir sóttu á fáum mönnum sem að hluta til skýrist af því að tveir miðjumanna liðsins, Eysteinn Hauksson og Gestur Gylfason, voru eins og dráttarklárar á vellinum, hreyfðust hægt hvort heldur sem það var fram eða til baka. Lflct og í síðustu leikjum voru miðverðirnir Sinisa Kekic og Óðinn Árnason þeirra bestu menn. Kekic gerði sig reyndar sekan um sjaldséð mistök í fyrra markinu en var annars eins og klettur í vörninni. Hann lífgaði líka upp sóknarleikinn hjá Grindavflc undir lokin þegar hann var færður fram, reyndar á kostnað varnarinnar sem var mun óöruggari fyrir vikið. Það er meistarafnykur af Fylkis- mönnum. Það er reyndar fáránlegt að slá þá til riddara strax en miðað við hvernig þeir spiluðu þennan leik þá geta þeir eldd verið annað en bjartsýnir. Þeir voru mjög þéttir varnarlega, virkuðu á stundum eins og órjúfanieg heild og frammi hafa þeir leflcmenn, sem geta breytt mistökum andstæðinganna í mörk. Það gerðu þeir í tvígang gegn Grindavflc og segir sína sögu um styrk liðsins. f markinu stendur síðan ungur markvörður, Bjarni Þórður Halldórsson, sem spilar eins og hann hafi verið tíu ár í defldinni. Lukkan var með Fylkismönnum í þessum leik en öll lið sem ætla sér að vera í toppbaráttunni þurfa á henni að halda. Þeir gerðu það sem þurfti í þessum leik, ekJd hótinu meira. Grindvfldngar gáfu tvö mörk á silfurfati og svo virðist sem þeirra bíði botnbarátta. oskar@dv.is Sævar fagnar Sævar Þór Gíslason skoraði fyrra mark Fylkis gegn Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.