Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Side 45
DfV Helgarblað
LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 45
megrun?
Ég er ekki i megrun en
ég hefoft verið í megr-
un.Ætli ég hafi þá ekki
þyngst frekar en hitt.
Jóney Kristjánsdóttir
Já, ég er í aðhaldi. Fer í ræktina og ber út
póstinn. Ég ætla að reyna að komast í
form fyrirsumarið og
reyni að borða hollt og
mæta i ræktina.
Ragnhildur Þóra
Ég er
ekki i
megrun og hef eiginlega
aidrei farið i megrun.
Steinunn Þorvarðar-
dóttir
Ég er ekki í megrun og
hefaldrei farið í megr-
un.
Hulda Björk Sveins-
dóttir
Ég er alltafí megrun eða reyni allavega
alltafað passa mig. Ég
bæti samt alltaffrekar á
mig heldur en hitt. Ég
reyni að passa hvað ég
læt ofan i mig og ætla
núna að fara að fá mér
salat.
Danielle Harms
Já, ég er I megrun. Ég
reyni að borða minna
þvi mig iangar að ná af
mérSkg.
Dóra Sighvatsdóttir
Éger
ekki ímegrun og hef
aldrei farið i megrun
Ragnhildur Gott-
skálksdóttir
Ég er ekki í megrun. Ég
er bara svona fallega
gerður afnáttúrunnar
hendi. Þegar ég var litill
var ég frekar feitur og
þá fór ég i megrun en
það er bara svo langt
síðan að ég man ekkert
hvernig mér gekk.
Kristján Baldursson
Ég er ekki i megrun og
hefaldrei farið i megr-
un. Ég er bara heppin að
ég get borðað eins og ég
vil.
Eva Thoroddsen
Ég er alltafí stöðugu aðhaldi og með
fullri meðvitund um það
sem ég borða. Samt féll
ég áðan, ég fékk mér
langloku með rosa mik-
illi hvitlaukssósu. Ég er
samt ekki að reyna að
ná afmér einhverjum
kllóum, frekar að reyna að styrkja mig.
Grétar H. Gunnarsson
Ég er á leiðinni i megr-
un. Ég ætla að hætta að
borða skyndibitamat. Ég
er ekki að reyna að
losna við ákveðin kíló
heldur frekar að komast
i form.
Árni Vilhjálmsson
Ég er ekki i megrun en
hef örugglega farið oft i
megrun. Ég held að ég
hafi ekki misst mörg
kiíó.
Hulda Biörnsdóttir
Ég er ekki i megrun en
ég fór einhvern timann
fyrir löngu og þá missti
ég ábyggilega svona 7
kg.
Sigrún Jónsdóttir
Ég er ekki i megrun en hef farið oft I
megrun, ég missti einu sinni 30 kg þegar
ég var í heilsurækt. Þá
varþað ekkert planað
að fara í megrun heldur
missti ég bara helling af
kílóum því ég var að
hreyfa mig.
Margrét Sól
Ég hefoft farið í megrun
en erþó ekki núna.Ætli
ég hafi ekki misst svona
500 gr.
Jóhann Birgisson
Gaui litli hefur verið áberandi í heilsuumræðunni síðustu sjö
árin. Samkvæmt honum sæta feitir grófu einelti á íslandi og
vanhugsaðar athugasemdir þeirra sem meina vel særa.
Við erum ekki
„Feitt fólk á íslandi er
lagt í einelti og í miklu
meiri mæli en fólk
gerir sér grein fyr
ir,“ segir Guðjón
Sigmundsson,
betur þekktur
sem Gaui litli.
Heilsugarður
Gauja litla
starfrekur
Félag feitra sem vinnur að málum
eins og einelti og tryggingarmálum.
„Offita er oft feimnismál og með
opnari umræðu verður eðlilegra
að menn vinni að sínum málum.
Við viljum koma £ veg fyrir að við
séum meðhöndluð eins og holds-
veikissjúklingar. Þögnin og með-
virknin er eineltismál og allir
þessir þættir svo sem þegar fólk
þegir þegar ég fitna en hælir mér
þegar ég grennist. Flestir vilja ekki
særa okkur en eru svo með van-
hugsaðar athugasemdir eins og
þegar maður er í matarboði og
heyrir: „Drífum okkur að borðinu
áður en Gaui fær sér." Eða:
„Láttu ekki svona, annars
læt ég Gauja setjast á þig."
Mehn halda að þeir séu
fyndnir og skemmti-
legir en eru það ekki,"
segir Gaúi. Heilsu-
garður Gauja litla
stendur einnig
að félagasam-
tökunum
Oba sem
tekur á
anorexíu,
búlimiu og
offitu. Sam-
tökin eru
Megrunarkúr sem kallast Efnaskiptakúr Landspítalans geng-
ur nú manna á milli á netinu. Ekki hafa fengist fregnir af
hversu áhrifaríkur hann er en það er ljóst að þetta er vinsæl-
asti megrunarkúrinn á íslandi í dag.
Efnaskiptakúr Landspítalans
Dagur1
Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi
og sykurmoli.
Hádegismatur: 2 harðsoðin egg,
spinat soðið I vatni og 1 tómatur.
Kvöldmatur. 1 stórt buff, salat
með oliu og sitrónu.
Ðagur2
Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi
og sykurmoli.
Hádegismatur: 8 sneiðar skinka
og ein íéttjógúrt.
Kvöldmatur: I stórt buff, salat
með sítrónu og einn ferskur
ávöxtur (ekki banani).
Dagur 3
Morgunmatur: I bolli svart kaffi,
sykurmoli og ristuð brauðsneiö.
Hádegismatur: I harðsoðið egg,
8 sneiðar skinka og salat með oliu
og sitrónu.
Kvöldmatur: Soðið selleri/pasta,
1 tómatur og 1 ferskur ávöxtur.
Dagur4
Morgunmatur: I bolli svart kaffi,
sykurmoli og ristuð brauðsneið.
Hádegismatur: I glas ávaxtasafí
og ein jógúrt.
Kvöldmatur: 1 harðsoðið egg, 1
rifín gulrót og 300 gr kotasæla.
Dagur5
Morgunmatur: 1 stór rifin gulrót
með sitrónu.
Hádegismatur: Soðin ýsameð
sítrónu og smá smjörlíki.
Kvöldmatur: I stórt buff og salat
m/soðnu sellerí eða aspas.
Dagur 6
Morgunmatur: I bolli svart kaffí,
sykurmoli og ristað brauö.
Hádegismatur: 2 harðsoðin egg
og I stór rifín gulrót.
Kvöldmatur: Kjúklingur og salat
m. sítrónu og oliu.
Dagur 7
Morgunmatur: Te án sykurs.
Hádeglsmatur: Ekkert
Kvöldmatur: Grilluð kótiletta og
einn ferskur ávöxtur.
Dagur 8
Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi
og sykurmoli.
Hádegismatur: 2 harðsoðin egg,
splnat soðið I vatni og einn
sykurmoli og ristað brauð.
Hádegismatur: 2 harðsoðin egg,
8 sneiðar skinka og salat m.
sitrónu og oliu.
Kvöldmatur: Soðið sellerí/aspas,
1 tómaturogferskurávöxtur.
Dagur11
Morgunmatur: 1 bolli svart kaffí,
sykurmoli og ristað brauð.
Hádegismatur: I glas ávaxtasafí
og jógúrt.
Kvöldmatur: I harðsoðið egg, I
rifín gulrót og 300 gr kotasæla.
Dagur12
Morgunmatur: 1 stk. stór rifín
tómatur.
Kvöldmatur: I stórt buff, salat
með olíu og sítrónu.
Dagur9
Morgunmatur: I bolli svart kaffí
ogsykurmoli.
Hádegismatur: 8 sneiðar skinka
og ein dós jógurt.
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat m.
olíu og sitrónu.
Dagur10
Morgunmatur: I bolli svart kaffi,
gulrót m.sítrónu.
Hádegismatur: 1 stk.soðin (grill-
uð) ýsa m. sitrónu og smá smjör-
m
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat m
soðnúm aspas/sel/erí.
Dagur13
Morgunmatur: 1 bolli svart kaffí,
sykurmoli og ristað brauð.
Hádegismatur: 2 harðsoðin egg
og ein stór gulrót (rifín).
Kvöldmatur: Kjúklingur og salat
m sitrónu og oliu.
Þessi kúr varir í 13 daga og
erþvi erfíðuren árangursins
virði, hann gengur útá það að
breyta efnaskiptum likamans
sem gerir þaðað verkum að
eftirþessa 13 daga geturðu
byrjað aö borða aftur án þess
að hlaða á þig aftur kílóum.
Þetta er ekki hefðbundinn
sultukúr heldur kúr sem breytir
efnaskiptum Ukamans og
brennsluog heldur þessvegna
áfram að virka eftir að hætt er
ihonum.
Efkúrnum er fylgt ná-
kvæmlega missir maður allt
frá 7 til 20 kg. Kúrinn skal vara
í 13 daga hvorki meira né
minna.
Eins og nefnt var áður verð-
urað fylgja kúrnum nákvæm-
lega. Þessvegna er eitt bjórglas
eða eitt vlnglas, aukamatur,
tyggigúmmi nóg til þess að
eyðileggja kúrinn.
Má þá byrja áhonum aftur
eftir 6 mánuði, Efkúrinn er
kominn lengra en 6 daga má
byrja á honum aftur eftir 3
mánuði.
Effylgt er kúrnum alveg eft-
ir má ekki byrja á honum aftur
fyrr en eftir 2 ár I fyrsta lagi.
Vegna lengdar kúrsins er
best að skipuleggja hann
þannig að hann lendi ekki á
neinum boðum eða þesshátt-
ar.
Nauösýnlegt er að drekka
nóg vatn með honum (ca. 3
lltra á dag) til þessa að ekki
gæti aukakvilla, t.d. haus-
verks.
Stjörnuspá
Margrét Frímannsdóttir alþingismaður
er fimmtug í dag. „Hér er aðeins eitt
sem kemur til greina og það er upphaf
á einhverju stórkostlegu
því fortíð konunnar er
saga og framtíð henn-
arergjöfsem hún er
fær um að njóta og
gefa sig óskipta líð-
andi stund/'segirí
stjörnuspá hennar.
Margrét Frímannsdóttir
V\
w
Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj
búin að vera starfrækt síðan í haust.
„Ég er með enga sérþekkingu á
anorexiu og búlimíu, það er hjúkr-
unarfræðingur sem sér um þau mál
en offituna þekki ég.“ Gaui segir
offitu stórt vandamál á íslandi og að
við siglum hratt í sama ástand og
rfkir í Bandaríkjunum. „Við flokkum
þetta vandamál sem aumingjaskap,
fólk á bara að taka sig til í andlitinu
og hætta að borða svona mikið og
hreyfa sig meira. Málið er miklu
flóknara. Við verðum að taka á
offitu sem sjúkdóm og eina lausnin
er að breyta um lífsstíl. Það er engin
ein aðferð sem hentar öllum, hver
og einn verður að finna sína lausn
og við getum hjálpað til við það." Til
að skrá sig í félögin, hvort sem
vandamálið ér offita, anorexía,
búiimía eða einhverjar fyrirspurnir
er hægt að skoða heimasíðuna
gauilitli.is eða hringja í síma 561-
8585.
Þegar Gaui er spurður hvernig
baráttan gangi hjá honum segist
hann ágætíega sáttur. „Ég gæti ef-
laust verið léttari og í betri formi en
ég er að vinna að því. Það er meira
en margur getur sagt. Ég veit alveg
að það er ekkert mál að grenna sig
um 30 til 40 kíló, vandamálið er hins
vegar að halda sér grönnum."
Á þessum árstíma er þér ráð-
lagt að gefa sjálfinu öðru hvoru tíma til
þess að upplifa samverustundir með
þínum nánustu. Samband þitt við nátt-
úruna og vitið sem er í náttúrunni
hjálpar þér að takast á við framtíð þína
ef þú leitar í það orkusvið sem býr í
náttúruöflunum.
F\s\tm\r (19.febr.-20.mars)
Orka þín mun margfaldast og
þú stjórnar henni til góðs.
M
T
Hrúturinngi.mflB-iftflprg)
Ef það er í stjörnu hrútsins að
uppfræða aðra um það sem hún veit þá
gerir hún það ómeðvitað og á það
vissulega vel við þig og eflir þig þegar
þú ert fær um að gefa af þér en ef þú
finnur fyrir ólgu innra með þér skaltu
hlusta á hjarta þitt.
ö
NaUtíð (20.april-20.mai)
n
Gerðu þér Ijóst hvað þú ert
ri'k/ur, sama hversu mikla peninga þú
átt. Fólk fætt undir stjörnu nautsins veit.
best hvernig á að bæta úr hverri þörf
sjálfsins.
Tvíburarnirgi.maw/.júflð
Ekki láta vinnutímann ráða
ferðinni þegar kemur að ástvinum þín-
um og reyndu að vera til staðar fyrir
sjálfan þig og einnig fyrir aðra, allt ann-
að veitist þér. Leitaðu eftir vellíðan
innra með þér meðvitað.
Knbb'm (22.júni-22.jM
Q*' Vikan og helgin framundan
líður hratt hjá og góður vinur/vinkona
verður á vegi þínum sem styrkir þig á
einhvern máta með viðveru sinni.
Stundum eru hindranir af hinu góða og
æskilegar til að læra af reynslunni við
að yfirstíga þær.
LjOflÍð (23.júli-22. dgúít)
Ef þú stendur á vegamótum
þessa dagana og ert ekki viss hvert skal
haldið þá birtist svarið innan tíðar með
tilfinningu einni saman en aðeins ef þú
hlustar vel. Hugaðu að þeim sem næst
þér standa.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Ekki hlusta á neikvæðisraddir
sem eiga það til að hafa áhrif á tilfinn-
ingar þínar hérna yfir helgina.
o Vogin (23. sept.-23.okt.)
Atburðir helgarinnar efla þig
sem einstakling á margan hátt og ýmis
smáatriði sem þú upplifir munu án efa
upphefja þig mun hærra en þig órar fyr-
ir. Hér eru breytingar á ferðinni sem
tengjast þér persónulega og leiða til
uppskeru fyrir þig og þitt fólk.
Víl
Sporðdrekinn 124.oh.-2im.)
Hugaðu að því sem skiptir þig
sannarlega máli um þessar mundir og
ekki gefa eftir þó aðrir reyni að breyta
viðhorfi þínum í þeim efnum. Gættu
þess sér í lagi íjúníbyrjun að sama skapi
að drukkna ekki í smámunasemi I leit að
fullkomnun.
/
Bogmaðurinn (22. n0v.-21.des.)
Hlustaðu vel á kjarna þinn og
undirmeðvitund og hugaðu að því sem
þú þráir allra mest.
£
Steingeitin gzfe-i9,/anj
Nýttu tækifærin sem verða á
vegi þínum. Ef þú kýst að draga þig í
hlé og virkja sjálfið er þetta rétti tíminn
en mundu að þegar eitthvað tekur
enda byrjar umsvifalaust nýr kafli og á
það vel við næstu vikur (júní) hjá
stjörnu steingeitar.
SPÁMAÐUR.IS