Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Side 47
DV Síðast en ekki síst
LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 47
Ótrúlegt framferði skólastjóra
DV hefur að undanförnu sagt
fréttir af samskiptum mínum við
Þorvarð Elíasson, skólastjóra Versl-
unarskóla íslands, vegna meðferðar
skólans á máli sonar míns árið 1994.
Þar sem verulega skortir á að fféttir
blaðsins af þessum atburðum gefi af
þeim rétta mynd óska ég eftir að
blaðið bbti þær skýringar sem hér
fara á eftir.
1. Sonur minn Gunnlaugur
stundaði nám í 4. bekk VÍ veturinn
1993-1994. Hann hafði verið kosinn
formaður málfundafélags skólans
vorið á undan og gegndi því starfi
þennan vetur, þó að hann væri að-
eins á 2. námsári sínu (skólagangan
til stúdentsprófs spannar 3.-6.
bekk). Gunnlaugur varð vegna starfa
sinna fyrir málfundafélagið sekur
um að sækja kennslustundir í skól-
anum illa. Var breytni hans í þessu
efni svipuð og félaga hans í stjórn
skólafélagsins. Þeir voru allir lengra
komir í náminu en hann en sam-
kvæmt reglum skólans gilm sömu
reglur um mætingar án tillits til þess
hvar nemendur voru staddir í
námi.Tekið skal fram, að aldrei hef-
ur verið kvartað yfir því að hann
tæki ábyrgð á því í samræmi við þær
reglur sem giltu í skólanum um sllkt.
2. Nemendum eru gefnar ársein-
kunnir í einstökum námsgreinum
fyrir frammistöðu sína yfir veturinn,
eins og tíðkast í mörgum öðrum
skólum. Árseinkunn gildir til jafns
við prófseinkunn að vori til útreikn-
ings á aðaleinkunn. Til þess að kom-
ast inn í lærdómsdeild skólans í 5.
bekk þurftu nemendur í 4. bekk að
fá 6,5 eða hærra í aðaleinkunn.
3. Jólapróf eru haldin í öllum
námsgreinum í desember, eftir að
u.þ.b. hálft skólaárið er að baki.
Gunnlaugur fékk 8,75 í meðal-
einkunn á jólaprófunum, en 8,17 ef
Jón Steinar
Gunnlaugsson
skýrirandúð sínaá
Þorvarði Elíassyni,
skólastjóra
Verslunarskólans.
Kiallari
reiknuð var með einkunnin 0,0 sem
hann verðskuldað fékk fyrir skóla-
sókn.
4. Við lok vetrar fékk Gunnlaugur
árseinkunnir sínar. Meðaleinkunn
hans var 5,07 en 4,75 ef reiknuð var
með einkunn fyrir skólasókn 0,0. Var
greinilegt að kennarar í 7 greinum
höfðu gengið fram á furðulegan hátt
við að lækka einkunnir hans frá því
sem verið hafði á jólaprófum. Gróf-
asta dæmið var bókfærsla, þar sem
gefnar voru tvær einkunnir. Hafði
Gunnlaugur fengið 2x10,0 á jóla-
prófi en fékk 2x2,0! í árseinkunn.
Tekið skal fram að skólasókn var að-
eins 58,9% (þar sem skróp munu
vera dregin tvisvar frá) og skróp 100
skipti. Einkunn fyrir skólasókn var
0,0, eins og verðugt var.
5. Ég sá strax að hér var ekki allt
með felldu. Ég hafði þó engin af-
skipti af málinu að sinni. Ljóst var að
Gunnlaugur þurfti að fá 8,25 á vor-
prófinu til að ná inn í lærdómsdeild
skólans. Hann fór í prófin og fékk
einkunnina 8,70. Meðaleinkunn árs-
einkunnar og vorprófs varð þannig
6,73.
Kurteislegt bréf
6. Þegar þetta var að baki skrifaði
ég skólastjóranum kurteislegt bréf.
Meginefni þess var að spyrjast fyrir
um hvort einhverjar skráðar eða
óskráðar reglur giltu við skólann um
ákvörðun árseinkunna. Jafnframt
óskaði ég eftir upplýsingum um
• Sjálfstæðismenn
ræða það nú sín á
meðal að ef Davíð
Oddsson hætti sem
formaður flokksins,
geti bara einn komið
til greina sem arftaki
hans. GeirH. Haarde
þykir hafa spilað vel úr sínum kortum
gagnvart almennum flokksmönnum,
einbeitt sér að flokksstarfinu og haft
sig h'tið í frammi á opinberum vett-
vangi. Hann hafi því stimplað sig vel
inn sem maður flokksins, sem geti
tekið við flokknum, hvenær sem Dav-
íð kýs að stíga niður...
• Hins vegar er minni ánægja meö
framgöngu Björns Bjarnasonar. Það
eru ekld mörg ár síðan litið var til
hans sem framtíðarleiðtoga. Hann
hefur einnig séð
það íljóma að geta
fetað í fótspor föð-
ur síns, sem nýtur
mikillar aðdáunar
sjálfstæðismanna.
Bjöm tapaði miklu
þegar honum
mistókst að leiða
sjálfstæðismenn til sigurs í Reykjavík
og uppskar reyndar stærsta tap
flokksins í borginni í seinni tíð. Frá
því hann varð dómsmálaráðherra hef-
ur Bjöm lfka lent f ógöngum með
hvert málið á fætur öðm. Hann dró til
baka fangafrumvarpið, var neyddur til
að draga í land í hlerunarmálinu og
fann fyrir mikilli andstöðu við útlend-
ingafrumvarpið...
• Það mál sem hefur þó orðið hon-
um erfiðast er skipun Olafe Barkar
Þorvaldssonar í stól hæstaréttardóm-
ara gegn vilja Hæstaréttar og í bága
við jafnréttislög og rétta málsmeðferð.
Viðbrögð Björns
við hvers kyns
gagnrýni og at-
hugasemdum hafa
ekki orðið til þess
að vinna honum
inn prik hjá flokks-
mönnum sem
mörgum þykir
hann harðsvíraður. í samtölum við
sjálfetæðismenn hafa æ fleiri orðið
til að taka undir með þeim sem
sagði í viðtah við DV í vetur að þeir
sem héldu að Bjöm yrði formaður í
Sjálfstæðisflokknum, hlytu að búa
á annarri plánetu...
hvort skólastjóranum væri kunnugt
um einhver dæmi, t.d. 10 ár aftur í
tímann, sem jafna mætti við dæmi
Gunnlaugs að þessu leyti. Óskaði ég
eftir skriflegu svari. Þegar ég gekk
eftir svari.vildi skólastjórinn að ég
kæmi í skólann til að hitta sig. Hann
hefur sennilega ekki viljað festa við-
brögð sín á blað. Sá fundur var ótrú-
legur. Þar sem við vomm bara tveir
viðstaddir læt ég hjá líða að lýsa
flestu af því sem þar fór fram. Ég
nefni þó, að skólastjórinn sagðist
hafa samþykkt fyrirfram aðför
kennaranna að drengnum! f ljós
kom líka að aðrir kennarar Gunn-
laugs höfðu neitað að taka þátt í
þessu. Þá staðfesti hann að Gunn-
laugur væri ávaht afar kurteis í fr am-
komu. Svörin við spurningum bréfs
míns voru, að engar ákveðnar reglur
giltu um gjöf árseinkunna og að
engin dæmi yrðu nefnd. Tekið skal
fram, að síðar fékk ég upplýsingar
frá skólanefnd VÍ, að svonefrid al-
menn viðmiðun gUti við ákvörðun
árs- einkunna. Var þar tekið fram,
að miðsvetrareinkunn (jólaprófs-
einkunn) skyldi vera hluti af ársein-
kunn. Mun hafa verið algengt við
skólann að áhrif hennar væru 50-
60%.
7. Við Gunnlaugur fórum nú í að
afla sjálfir dæma tíl samanburðar.
Við fundum 6 samanburðardæmi,
þar sem skróp var í öUum tUvikum
meira en hjá Gunnlaugi. Enginn
samanburðarnemendanna hafði
fengið meðferð sem að neinu leyti
nálgaðist meðferðina á honum. Eitt
dæmið var af nemanda í 4. bekk
sama vetur 1993-1994, sem var með
131 skróp. Hann lækkaði í meðal-
einkunn frá jólaprófi úr 5,92 í 5,43.
Þessi nemandi var með sama kenn-
ara og sama námsefni í bókfærslu
þennan vetur og Gunnlaugur. Hann
fékk 2x6,5 í árseinkunn. Við vissum
ekki hvaða einkunn hann hafði
fengið á jólaprófinu en víst var það
ekki 2x10,0 eins og hjá Gunnlaugi
(sem lækkaði í 2x2,0 eins og fyrr
greindi). Hin dæmin voru svipuð.
Niðurstaðan af þessu var sú að
Gunnlaugur hafði hlotið aðra og
miklu verri meðferð í skólanum en
nokkur önnur dæmi fundust um.
Meðferðin braut að auki í bága við
hina almennu viðmiðun, sem við
síðar fengum upplýsingar um.
8. Ég sneri mér til skólanefndar
VÍ með máhð. Þar kom í ljós, að
skólanefndin reyndist alveg ófær
um að standa gegn ofríki skólastjór-
ans. Virtist hann hafa öll ráð hennar
í hendi sér.
iin Steínar GunnUiugsion
pc,rsúnu ckk! etól
aö koma nálseíít skólastarfl.
Skólastjóri ónuirlep
tauti og líklega vanheill
S‘£c5ssws'®=iti
_____.
, , us7> Wn*
**«$*•'
iödi M t**« H«'“ ***“
»***»«*• »**««“ A
»■»n«» ftíMSíSS —■ •
.«i •
rix..«i»» f- i2“ ■
iiUií «*<« “
m ntíiw
I v* VWJtsfllW- i
I fcng* tiM .N n-ynJi
f »**>») m
i «•»**» fSgtMiiJíi.
TíStrS-
'S?STwS|
““
iæ *sr.£!:
uflC txvnaim •*
V*'-' “V1 -...* . i
^ lt»nn .et>W M* $
tkuuMð l*w.J
1 yw> iltrnpiíTW 3
KMh Urtwl
I wca »v<>
MttwmHM***1***,
IX- »rns vitni »n«irt •Þu
■ vl.iit
syntnáMiwvaoiliaa*
líyjt t-utvsiA VI* Oi4
4iit..tiimM
1 uilét CK
txbss
SKSBSÍ
pjwr.it flfirikl kfl-fU'
uua tflHuU t ■*«****•
vkótavlrt 'V 'lrtl
l tm<»i «»**»»*
"SÍlavlKursykn"^T^rsvan s
Ekkert hé-
gómamál
Ástæða er til að taka fram, að hér
var ekki um neitt hégómamál að
ræða. Máhð snerist hreinlega um
aðför að nemanda við skólann sem
var til þess fallin að binda endi á
frekari skólagöngu hans. Það var
ekki Þorvarði skólastjóra að þakka
að þessi nemandi stóð af sér höggið
sem reitt var að honum.
Það var svo í 6. bekk, þegar
Gunnlaugur las utanskóla fyrir stúd-
entspróf, að Þorvarður bannaði að
hann tæki þátt í Morfís-ræðukeppni
fyrir skólann. Sagði hann ástæðuna
vera þá, að utanskólanemendur
fengju ekki að vera með. Þremur
árum áður hafði utanskólanemandi
keppt fyrir VÍ í þessari ræðukeppni
auk þess sem tekið var fram í reglum
Morfís, að utanskólanemar væru
gjaldgengir. Skólastjórinn bannaði
lflca, að Gunnlaugur kæmi th greina
sem þátttakandi í keppnisliði skól-
ans í Gettu betur. Þess skal getið að
á sl. vetri keppti utanskólanemandi
fyrir VÍ bæði í Morfís og Gettu betur,
þannig að reglan sem bannaði þetta
var greinilega einnota.
Lokakveðjan kom svo við útskrift
stúdenta vorið 1996. Gunnláugur
Hvað í ósköpunum ertu að gera á fslandl?
„Maðurinn minn er hér í viðskiptaferð svo ég er bara hér í fríi. Idag ætlum við að leigja bil
og keyra um og sjá alltþað frægasta sem hér er hægt að sjá.”
Maggie Espedal og Emma frá Noregi
I’
SÍÉÉ
fékk ásamt öðrum nem-
anda hæstu einkunn í eðlisfræði.
Verðlaun voru veitt fyrir besta
námsárangur í þeirri grein. Þau fékk
hinn nemandinn en Gunnlaugur
engin. Ástæðan var sögð vera sú, að
utanskólanemendur fengju ekki
verðlaun! Sú regla hafði ekki svo vit-
að sé heyrst áður á vettvangi skól-
ans.
Þegar ég sendi Þorvarði skóla-
stjóra þungort bréf á dögunum og
bað hann að trufla ekki fjölskyldu
mína með tilboðum til barnanna
um skólavist, brást hann þannig við
að hann lét birta það opinberlega.
Það var hans ákvörðun en ekki mín.
Allir sæmilegir menn hljóta að sjá
að ekkert var ofmælt í bréfi mínu.
Þetta er maður sem veist hafði með
mikilli rangsleitni að velferð sonar
míns. Því get ég ekki tekið með jafn-
aðargeði. Síðan DV birti frásögn af
bréfi mínu hafa mér borist þakkir
fyrir að hafa sent það frá fólki sem
hefur frá samskiptum sínum við
þennan rangláta mann að segja.
Við foreldra unglinga sem hyggja á
framhaldsnám segi ég bara: Ékki
senda börn ykkar í þennan skóla
meðan þessi maður situr þar við
stjórnvölinn.
\
' ííWWSs
VINNINGAR í BODI
Reynisvatns og Veimportsins.
BoDIÐ VPPÁ GRIU AD l.OKINNl KEPPNl.
Þáttökvgjald kr, 4.000, -
Upplýsingar ístMA 693-7101
OG Á WWW.REYNISVATN.IS
0