Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Side 48
JT1 f t j Cl^Jj í 0 í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. r-J
550 5000
SKAFTAHLÍÐ24, 105RBYKJAVÍK[ STOFNAÐ 1910 \ SÍMI550S000
• Mikil ánægja
er á meðal sjálf-
stæðisfólks með
75 ára afmæli
Sjálfstæðisflokks-
ins sem haldið
var á Baugshótel-
inu Nordica í vik-
unni. Færri komust að en vildu.
Athygli vakti hins vegar aldurs-
samsetning gesta samkomunn-
ar. Á öllum myndum sem birtust
úr hófinu, sást að í meirihluta
voru svokallaðir heldri borgarar,
fólk komið vel á aldur, af léttasta
skeiði. Þetta fólk er harðasti
kjarninn og hefur fylgt forystu
sjálfstæðismanna gegnum
þunnt og þykkt. Einhverjir gam-
ansamir menn hafa hent þetta á
lofti og sagt að þarna hafi verið á
ferðinni endurfundir þeirra sem
urðu 75 ára á árinu, eins og
Sj álfstæðisflokkurinn...
• Metsöluhöfundurinn Óttar
Sveinsson er á ferð og flugi
Hann hefur grísað
þessa dagana að
safna efni og skrifa
næstu Útkallsbók
sem væntanlega á
eftir að renna út
eins og heitar
lummur eins og
undanfarin ár. Að
þessu sinni tekur Óttar fyrir land-
helgisstríð Breta og íslendinga. Ótt-
ar ræðir bæði við Breta og íslend-
inga og er búist við að nýju ljósi
verði varpað á atburði...
• Sýslumaðurinn JóhannBene-
diktsson á Keflavíkurflugvelli hef-
ur þótt standa sig vel í
embætti og náð mörgum
þrjótinum sem reynt hef-
ur að komast inn í landið
með eiturlyf eða á öðrum
annarlegum forsendum.
Frammistaða hans hefur
vakið athygli erlendis og
þykir embættið og starfsmenn
þess standa framarlega á
þessu sviði. Þetta þykja góðar
forvarnir því glæpamenn ann-
arra landa þurfa að hugsa sig
um tvisvar áður en þeir drepa
niður fæti á Fróni..
Halldop a Bessastöðum Valdi forseta
uæsina í stað forsetans
HalldórÁsgrímsson gerði sér ferð
á Bessastaði í vikunni stuttu eftir að
hið umdeilda fjölmiðlafrumvarp var
samþykkt á Álþingi. Vegfarendur
segja framsóknarforingjann hafa
verið einn á ferð á stórum svörtum
Pajero-jeppa. Hann hafi beygt inn á
Bessastaðaafleggjarann og keyrt
sem leið liggur upp að bústað Ólafs
Ragnars Grímssonar.
Mörgum þykir líklegt að Halldór
hafi viljað gera sér ferð til að sættast
við forsetann eftir árásir Davíðs í
sjónvarpinu á dögunum. Aðrir segja
að hann hafi viljað sætta eigin flokk
með því að styrkja sambandið við
Ólaf Ragnar en framsókn hefur oft
verið talin hliðholl undir forsetann.
Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðar-
maður HaUdórs, staðfestir að Hall-
dór hafi keyrt að Bessastöðum.
Hann neitar því hins vegar staðfast-
lega að Halldór hafi hitt Olaf Ragnar;
hann hafi einfaldlega verið í fugla-
skoðun. „Jú, hann fór til þess að
skoða sjaldgæfa gæs sem stoppar
þarna á Álftanesi í tvær vikur á ári,“
segir Björn Ingi.
DV hafði samband við ýmsa
fuglafræðinga sem staðfestu að
blómlegt fuglalíf væri á Álftanesinu.
Einn þeirra minntist á gæs sem ým-
ist er kölluð hin austræna eða vest-
ræna Margæs. f hópi fuglaskoðunar-
fræðinga er hún
hins vegar alltaf
kölluð forsetafugl-
inn eða forseta-
gæsin. Ástæðan ku
vera sú að hún
stoppar alltaf á
túninu við Bessa-
staði á leið sinni
vestur um haf Halldór og Bessastaðir „Jú, hann fór til þess að skoða sjatdgæfa
P . , . gæssemstopparþarnaáÁlftanesiitværvikuráári,“segirBjörnIngi
... , r. umveruHalldórsáÁlftanesi. DVsamsettmynd
vilja feta í fótspor
Halldórs og skoða forsetagæsina þá
heldur hún sig einnig á Kasthúsa-
Sn eða Breiðabólsstaðatjörn á
anesinu. Margæsin er h'tÚ, dökk
gæs og eyðir mestum tíma sínum á
sjó þegar hún er ekki að ala upp
unga. Ekki fékkst hins vegar staðfest
hvort Ólafur Ragnar hafi slegist í för
með Halldóri umrætt kvöld og hitt
fyrir kollega sinn úr fuglalífinu.
jpfc
IJk
ÍIIÍISI
á sviöi fasteignalána
ÞoiAui lon-.son, .M.iíltur fastnÍQn.is.ili, <»t rúðgjafi i'i viðskiptasviði
Frjálsi fjárfestingarbankirm hefur á að skipa hópi
fagfólks með viðtæka reynslu, ríka þjónustulunci
og sérfræðiþekkingu á öilum sviðum lánastarfsemi;
viðskíptafræðingum, löggiltum fasteignsölum on
iögmönnum.
Þessu fólki geturðu treyst
*