Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 37
November 7. Auglýsíng stjórnarráðsins fyrir ísland, sem bannar að flytja sauðfé frá Sviariki til Islands. ~ *°- aðalfundur í Iðnaðarmanna fél. i Rvik (stofnuðu upp- haflega 3. Febr. 1867); fors. endurk. Einar Jðnsson snikkari. ~ d. Reglugjörð bæjarstjórnarinnar (5. Nov.) um ábyrgð Neykjavíkur kaupstaðar fyrir eldsvoða i húsum bæjarins _ staðfest af landshöfðíngja. ~ 24- Auglýsins landshöfðíngja um póstmálefni (breytingar, sem koma skulu frá 1. Januar 1875). ~ s- d. Aætlun um ferðir póstgufuskipsins og ferðir póst- anna á Islandi 1875. December 7. andaðist frú Olöf Björnsdóttir í Rvík, ekkja ;■ í eptir skólameistara Jens Sigurðsson (fædd ’1/?. 1830). 8. aðal ársfnndur verzlunar-hlutaléiagsins í Reykjavik. x5(?)- Tómbóla Iðnaðarmanna-félagsins í Reykjavik. ~~ 25. andaðist sira Gisli Thorarensen, prestur að Stokks- eyri, hastarlega (fædd. 1813). FORN MÁNAÐANÖFN OG VETRARKOMA. Gormánuð þann gumnar kalla, sem gjörir byrja veturinn, Ý1 i r miskunn veitir varla, vondan tel eg Mörsuginn; þá er von á Þorra tetri þenki’ eg Góu lítið betri; Einmánuður gengur grár Gaukmánuður þar næst stár. Eggtið honum eptir rólar, allvel lifir jörðin þá; minnist eg á mánuð sólar, mun eg fleira segja frá: fjóra daga sá inn setur, sem sumar lengra finnst en vetur, Miðsumar og Tvímán tel, tek svo Hausþmánuði vel. I fornu letri finnst það skráð, | færist þetta svo í lag: vil því segja ef vel fæ gáð | vetur komi á laugardag. TÖLUGÁTA. (Handrit frá hérumbil 1600 í Arna Magn. safni 193. 8vo.) Karl kom inn á hallar gólf hafði I hendi stafina tólf, en á hverjum stafnum kvistirnir tólf; en á hverjum kvistinum laufin tólf, á hverju laufinu púngarnir tólf, á hverjum púnginum teníngarnir tólf á hverjum teníngnum augun tólf. — Hversu margt var af öllum staf? (35)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.