Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 37
November 7. Auglýsíng stjórnarráðsins fyrir ísland, sem bannar að flytja sauðfé frá Sviariki til Islands. ~ *°- aðalfundur í Iðnaðarmanna fél. i Rvik (stofnuðu upp- haflega 3. Febr. 1867); fors. endurk. Einar Jðnsson snikkari. ~ d. Reglugjörð bæjarstjórnarinnar (5. Nov.) um ábyrgð Neykjavíkur kaupstaðar fyrir eldsvoða i húsum bæjarins _ staðfest af landshöfðíngja. ~ 24- Auglýsins landshöfðíngja um póstmálefni (breytingar, sem koma skulu frá 1. Januar 1875). ~ s- d. Aætlun um ferðir póstgufuskipsins og ferðir póst- anna á Islandi 1875. December 7. andaðist frú Olöf Björnsdóttir í Rvík, ekkja ;■ í eptir skólameistara Jens Sigurðsson (fædd ’1/?. 1830). 8. aðal ársfnndur verzlunar-hlutaléiagsins í Reykjavik. x5(?)- Tómbóla Iðnaðarmanna-félagsins í Reykjavik. ~~ 25. andaðist sira Gisli Thorarensen, prestur að Stokks- eyri, hastarlega (fædd. 1813). FORN MÁNAÐANÖFN OG VETRARKOMA. Gormánuð þann gumnar kalla, sem gjörir byrja veturinn, Ý1 i r miskunn veitir varla, vondan tel eg Mörsuginn; þá er von á Þorra tetri þenki’ eg Góu lítið betri; Einmánuður gengur grár Gaukmánuður þar næst stár. Eggtið honum eptir rólar, allvel lifir jörðin þá; minnist eg á mánuð sólar, mun eg fleira segja frá: fjóra daga sá inn setur, sem sumar lengra finnst en vetur, Miðsumar og Tvímán tel, tek svo Hausþmánuði vel. I fornu letri finnst það skráð, | færist þetta svo í lag: vil því segja ef vel fæ gáð | vetur komi á laugardag. TÖLUGÁTA. (Handrit frá hérumbil 1600 í Arna Magn. safni 193. 8vo.) Karl kom inn á hallar gólf hafði I hendi stafina tólf, en á hverjum stafnum kvistirnir tólf; en á hverjum kvistinum laufin tólf, á hverju laufinu púngarnir tólf, á hverjum púnginum teníngarnir tólf á hverjum teníngnum augun tólf. — Hversu margt var af öllum staf? (35)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.