Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 6
í þriðja dálki er töluröð, sem sýnir hvern tíma og mínútu túngl er hæst á hverjum degi; þar af má marka sjáfarföll, flóð og fjörur. í yzta dálki til hægri handar stendur hið forna íslenzka tímatal; eptir því verður árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru hér taldir eptir því, sem menn vita fyllst og réttast. Árið 18/<íer Summdagsbókstajur: F.—Gyllimtal XVII. Milli jóla og lángaföstu eru 9 vikur og 5 dagur. Lengsti dagur í Reykjavík20t. 5401., skemmsti 31. 58 m. MYRKYAR. Á árinu 1878 verða þessir myrkvar: 1) Sólmyrkvi 2. Februar, verður einúngis sýnilegur á syðra helmíngi jarðarhnattarins. 2) Túnglmyrkvi nokkur 17. Februar eptir að túnglið er gengið undir; þessi myrkvi nær einúngis yfir nokkurn hluta túnglsins og verður ekki sýnilegur í Reykjavík. 3) Sólmyrkvi 2g. Juli. Pessi myrkvi er ekki mikill, og hefst hann f Reykjavík kl. 7. 44’ e. m. en er á enda íd. 8. 57’, en það er fjórðúngi stundar fyrir sólarlag. 4) Túnglmyrkvi 12. August, gengur yfir nokkurn hluta túngls. Hann hefst í Reykjavík kl. 9. 14’ að kvöldi til og endar kl. 12 6'. Hæst stendur myrkvinn kl. 10. 40’ og eru þá 7 tólftu hlutar af yfirborði túnglsins myrkvaði.r. 5) Merkurius gengur fyrir sólina 6. Mai. I Reykjavík kemur hann inn á sólarkríngluna kl. 1. 43' e. m., 45 mæli- stigum austar en fullt norður á sólarröndinni. Ekki verða menn þess varir, þegar Merkurius líður af sólarröndinni, því þá er kl. 9. 19' og er það hérumbil 3/+ stundar eptir sólarlag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.