Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 50
Jarðir undanþegnar konúngstíund.
Bænda eignir hdr. Kirkna eignir hdr. Þjóð- eignir hdr. Fá- tækra eignir hdr.
Skaptafells sýsla US,o 419,6 1428,3 1271,5 13,2
.Rángárvalla sýsla 954.3 27,9 13.3
Arness sýsla 4994,i 1218,1 113,1 35,x
Vestmannaeyja sýsla.... » 81,9 307,6 >>
Gullbríngu og Kjósar s.. 250,3 542.,o 274,7 »
Reykjavíkur kaupst .Borgarfjarðar sýsla 631,8 507,9 99,2 13,8
Mýra sýsla 89,2 679,4 »» »
Snæfelisn. og Hnappad. s. >» 555,9 123,8 >>
Dala sýsla 135,s 132,8 >» ?>
Barðastrandar s 171,2 294,o >»
Isaíjarðar sýsla 21,4 251,9 >>
Stranda sýsla »> 89,4 >> »
Húnavatns sýsla 1657,3 1017,6 1060,3 29,5
Skagafjarðar sýsla 3562,5 576,7 802,4 64,0
Eyjafjarðar sýsla 1555,7 788,9 2024,0 IO,7
Þmgeyjar sýsla 1091,9 1514,5 864.O 21,9
Norður-Múla s 141,0 1086,6 353,° 178,8
Suður-Múla s 39-5 1669,8 159.4 123,4
Samtals... 15440,7 12855,3 7480,6 503,7
undanþegnar á öllu landinu alls 36,280,3.
Ráð við kvefi og hæsi.
Tak pimpínellu-dropa (sem fást í lyfjabúðum), lát drjúpa
i sykurmola, svo mikið sem sykrið getur tekið við; tak það
þrisvar á dag, morgun, miðdag og kvöld. Sykrið er látið í
teskeið, og látið svo drjúpa þar í.
(48)