Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 22
142 Polana. 143 Adria. 144 Vibilia. 145 Adeona. 146 Lucina. 147 Protogeneia. 148 Gallia. 149 Medusa. i5ÓXantippe. 163 Erigone. !5oNuwa. 157 Deianetra. 164 Eva. 151 Abundantia. J58Coronis. 165 Loreley. i52Ata!a. i59Aemilia. lóóRhodope. 160 Una. 167 Urda. 161 Athor. 168 Sibylla. 152 Atala. 153 Hilde. 154 Bertha. 155 Scylla. 162 —. 169 Zelia. 4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar balastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og eru þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu lengst frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í lj ós á tilteknurn tímum. umferðartími Fayes, fundin 22. Novembr. 1843 7 ár 5 mán Vicos — 22. August 1844 5 - 6 _ Brorsons — 26. Februar 1846 5—7 - d’Arrest’s — 27. Juni 1851 6—5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858 13 — 8 — Winnecke’s — 9. Matts 1858 5 — 7 — JARÐSTJ ÖRNURN AR 1878. Merkurius er vanur að vera svo nærri sóiinni, að hann sést ekki með berum augum. Dagana 3. Februar, 2. Juni og 26. Septembr. er hann lengst í vestur frá sólinni, og er hans þá að leita á morgnana fyrir sólar uppkomu, á austurloptinu. ÍDagana 15. April, 14. August og 8. December er hann lengst í austur frá sólinni og sést þessvegna bezt á kvöldin eptir sólarlag vestarlega á Ioptinu. En 6. Mai kl. 1 43' eptir middag gengur hann fyrir sólkríngluna. Venus er kvöldstjarna í byrjun ársins, og má sjá hana hérumbil fimm stundir eptir sólarlag. Hún nær sínum mesta skærleik 14. Januar. Þegar hún þá nálgast sólina, mfnkar skærleikur hennar, og í lok Februar mánaðar hverfur hún að sýn. Sfðar eptir þetta verður hún morgunstjarna, eykst þáskærleikur hennar og verður á hæsta stigi 30. Marts. Síðan fjailægist hún sólina og skærleikur hennar fer smásaman mínkancii, og J byrjun Mai mánaðar kemst hún lengst í vestur frá sólinni. í byrjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.