Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 35
Juni 21. Sýslufundur Eyfirðínga. Samþykkt að halda þjóð- hátíð ár hvert 2. Juli, kosnir fimm menn í forstöðunefnd þetta ár. — 22. Póstgufuskipið Diana kom til Akureyrar. — 27. Kom til Akureyrar skip með timburtarm frá Mandal í Noreei; timbrið selt á uppboðsþíngi á Oddeyri. — s. d. Utskrifaðir úr Reykjavtkur latínuskóla 8 lærisveinar, þar af einn utan skóla; teknir inn 10 nýsveinar. — 28. Próf í forspjallsvísindum í prestaskólanum (fimm gengu undir prófið). — s. d. Reglur landshöfðíngjans um tilsjón með útflutn- íngaskipum og farníngarmenn á þeim. — 29. Johnstrup prófessor og félagar hans lögðu upp frá Svartárkoti 1 Bárðardal tíl Dýngjufjalla (komu aptur 8. Juli). Juli 1. Stjórn læknasjóðsins tekin undan umráðum stipts- yfirvaldanna og lögð undir forræði landshöfðíngjans yfir Islandi. — s. d. Gufuskipið Diana kom til Reykjavíkur í fyrri ferð sinni; flutti 16 farþegja (tór aptur xr. Juli). — s. d. Nýtt organ (Orgel) kom til Akureyrar kirkju; hafði kostað 280 krónur. — s. d. Styrkur sá, er veittur er Ijósmæðrum með konúngs- bréfi 20. Juni 1766, alls 200 krónur, skiptur upp meðal 76 ljósmæðra af landshöfðíngjanum, eptir uppástúngu landlæknis. — 2. Þjóðhátið Eyfirðínga, voru þar nálægt 650 manns. Þar voru ræður haldnar og kvæði súngin, glímur, dans og hljóðfærasláttur. — s. d. Fundur á Þíngvöllum, sem stefndur var til að ræða um fjárkláðann. Þar mættu hérumbil 20 manns úrýmsum sýslum, og nokkrir fleiri, 10 höfðu kjörbréí úr 6 kjör- dæmum, 16 tóku þátt í atkvæðum. Skapti Jósepsson, ritstjóri Norðlíngs, setti fundinn; Jón Jónsson ritari var forseti, Björn Jónsson, ritstjóri Isafoldar, skrifari. Fundi var slitið dagtnn eptir, 3. Juli. — s. d. Utflutníngaskipið Verona lagði af stað frá Akur- eyri með allt að 800 vesturfara, og 250 hross. Coghill hrossakaupmaður hafði með sér 3 hesta klyfjaða með peníngum, fullum 40,000 krónum, sem allt var fargjald frá vesturförum. — 3. Konúngur fellst á að gjöra nokkrar breytíngar við- víkjandi stjórn á Thorchilii sjóði. — s. d. Ráðgjafinn fyrir Island neitar um að leggja nokkra bæi frá Þíngeyrum til Auðkúlu sóknar. — s. d. Leyfisbréf fyrir kand. Björn Jónsson, ritstjóra Isa- foldar, að mega stofna og nota prentsmiðju í Reykjavík. — s. d. Fyrirskipan um burðareyri til brezkra og frakk- neskra nýlenda. {1878 3] (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.