Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Blaðsíða 39
August 24. Bóla (kúabóla) kom í sumar í kýr á nokkrum bæjum í Kjós. — s. d. Hákarlaskipin í Eyjáfirði höfðu lagt upp á næst- liðinni vertíð 3739 tunnur lifrar við bræðsluhúsin á Akur- eyri og á Siglufirði. — I Austtjörðum var mikill fiskiafli; söltuðu menn þar meiri hluta af aflanum til verzlunar. — 26. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavíkur í 5, ferð (fór aptur 5. Septbr.). — s. d. Andaðist húsíreyja Ragnhildur Jónsdóttir á Suður- Reykjtim í Mosfellssveit (fædd 22. Marts 1805). — 30. Gufuskipið Diana kom til Reykjavíkur i annari ferð, og með því hérumbil 80 farþegar (fór aptur 10. Septbr.). — s. d. Mannfundur í Þfngeyjar sýslu í minnfng þess, að tvær nýjar brýr voru teknar til yfirferðar yfir Laxá. Julius læknir Halldórsson hafði staðið fyrir brúargjörð þessari með bezta orðstír. — 31. Andaðist Ari Sæmundsson dannebrogsmaður, fyrr- meir umboðsmaður, á 80. aldurs ári (fæddur 16. Juli 1797). September 1. SófoníasHalldórssonskipaðurpresturlGoðdöl- um. Söinuleiðis Jónas Björnsson að Kvfabekk með 200 kr. uppbót. Sömuleiðis Janus Jónsson prestur 1 Hestþfngum. — s. d. Johnstrup prófessor hélt þrjá fyrirlestra 1. z. og 4, Septbr. á alþíngissalnum um ferð sína og rannsóknir á Mý- vatns öræfum og einkum f Dýngjufjoilum. Sá var hjá hon- um mergur málsins, að „Islendfngar, sem frjáls framfaraþjóð, ætti fyrst og fremst að leita auðs síns og hagsælda i jarð- yrkju og jarðabótum (og sjáfarafla) en ekki svomjög í arði íjallanna eða í aðstoð og úrræðum Dana eða stjórnarinnar“. — 2. Landshöfðíngi áminnir amtmenn um að gætt verði heimtfngar á gjöldum af útlendum fiskiskipum, samkvæmt lilskipun 12. Eobr. 1872. — 3. Prestvígsla í Reykjavík; vígðirvoru þeir: Guðmundur Helgason, kapellán að Hrafnagili; Janus Jónsson, prestur að Hesti; Jónas Björnsson, prestur að Kvíabekk; Só- fonías Halldórsson, prestur að Goðdölum. — 4. Gufuskip frá Skotlandi, Gnoroe, kom til Reykjavíkur eptir hestum, hafði komið við á Seyðisfirði (fór aptur af stað 6. Septbr.) með 500 hesta. — 5. Leyftaðsendaógildapenfngameð þjónustufrfmerkium. — 6. Dýral. veitturstyrkur, 800 kr., tilaðferðastogverafMúla sýslum f vetur, til aðstoðar við rannsókn á bráðafári og öðrum veikindum sem fyrir kynni koma. Þaraf 200 kr. úr jafnaðarsjóði Norðuramtsins og 600 kr. úr landssjóði. — s. d. Sparisj. fyrir Isafjarðar og Barðastrandar sýslur var tekinn til starfa á Isafirði. Voru 12 stofnendur fyrir ísa- fjarðar sýslu og tveir fyrir Barðastrandar sýslu. Lög sjóðs- ins eru hérumbil hin sömu, sem sparisjóðs Reykjavfkur. — 8. Samþykkt lög Gránufélagsins (prentuð). (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.